Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. mars 2025 12:09 Gene Hackman og eiginkona hans Betsy Arakawa á Golden Globe verðlaunahátíðinni 2003. Hackman var 95 ára en Arakawa 63 ára þegar þau létust. Getty Rannsakendur í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum telja að bandaríski leikarinn Gene Hackman og Betsy Arakawa eiginkona hans hafi látist þann 17. febrúar á heimili þeirra í Santa Fe, tíu dögum áður en lík þeirra fundust. Rannsókn á andláti hjónanna stendur enn yfir en dánarorsök þeirra liggur enn ekki fyrir. Daily Mail hafði eftir Leslie Hackman, dóttur leikarans, á dögunum að faðir hennar hafði verið við hestaheilsu áður en hann fannst látinn. Hún hafi ekki merkt neitt undarlegt í samskiptum við föður sinn áður en hann lést. Adan Mendoza lögreglustjóri í Nýju Mexíkó sagði hjónin hafa verið látin í einhvern tíma þegar lík þeirra fundust. Lík Hackmans fannst nærri eldhúsi heimilisins en lík Arakawa inni á salerni. Þýskur fjárhundur þeirra fannst jafnframt dauður í húsinu. Í tilkynningu frá lögreglustjóranum í Santa Fe sem BBC vísar í segir að kolefnismónoxíð hafi ekki fundist í blóðsýni hinna látnu. Þegar hefði lögregla athugað hvort gasleki hafði orðið á heimilinu en engin ummerki um slíkan leka hafi fundist. Búið sé að leggja inn beiðni fyrir bæði krufningu og eiturefnaprófi á líkum hjónanna en nokkrir mánuðir gætu liðið þar til niðurstöður liggja fyrir. Lyfjaglas og töflur á fundust á víð og dreif á vaskborðinu nærri Arakawa á vettvangi en sem fyrr greinir liggur ekki fyrir hvort lyfin eigi þátt í andláti hennar. Lyfin sem fundust á vettvangi voru hefðbundin skjaldkirtils- og blóðþrýstingslyf. Bandaríkin Hollywood Andlát Gene Hackman Tengdar fréttir Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Bandaríski leikarinn Gene Hackman og eiginkona hans, píanóleikarinn Betsy Arakawa, fundust látin á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó í gær. 27. febrúar 2025 08:36 Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Leslie Hackman dóttir stórleikarans Gene Hackman segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu áður en hann fannst látinn. Hún segir ekki hafa merkt neitt undarlegt í samskiptum við föður sinn áður en hann lést. 28. febrúar 2025 09:38 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Rannsókn á andláti hjónanna stendur enn yfir en dánarorsök þeirra liggur enn ekki fyrir. Daily Mail hafði eftir Leslie Hackman, dóttur leikarans, á dögunum að faðir hennar hafði verið við hestaheilsu áður en hann fannst látinn. Hún hafi ekki merkt neitt undarlegt í samskiptum við föður sinn áður en hann lést. Adan Mendoza lögreglustjóri í Nýju Mexíkó sagði hjónin hafa verið látin í einhvern tíma þegar lík þeirra fundust. Lík Hackmans fannst nærri eldhúsi heimilisins en lík Arakawa inni á salerni. Þýskur fjárhundur þeirra fannst jafnframt dauður í húsinu. Í tilkynningu frá lögreglustjóranum í Santa Fe sem BBC vísar í segir að kolefnismónoxíð hafi ekki fundist í blóðsýni hinna látnu. Þegar hefði lögregla athugað hvort gasleki hafði orðið á heimilinu en engin ummerki um slíkan leka hafi fundist. Búið sé að leggja inn beiðni fyrir bæði krufningu og eiturefnaprófi á líkum hjónanna en nokkrir mánuðir gætu liðið þar til niðurstöður liggja fyrir. Lyfjaglas og töflur á fundust á víð og dreif á vaskborðinu nærri Arakawa á vettvangi en sem fyrr greinir liggur ekki fyrir hvort lyfin eigi þátt í andláti hennar. Lyfin sem fundust á vettvangi voru hefðbundin skjaldkirtils- og blóðþrýstingslyf.
Bandaríkin Hollywood Andlát Gene Hackman Tengdar fréttir Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Bandaríski leikarinn Gene Hackman og eiginkona hans, píanóleikarinn Betsy Arakawa, fundust látin á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó í gær. 27. febrúar 2025 08:36 Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Leslie Hackman dóttir stórleikarans Gene Hackman segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu áður en hann fannst látinn. Hún segir ekki hafa merkt neitt undarlegt í samskiptum við föður sinn áður en hann lést. 28. febrúar 2025 09:38 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Bandaríski leikarinn Gene Hackman og eiginkona hans, píanóleikarinn Betsy Arakawa, fundust látin á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó í gær. 27. febrúar 2025 08:36
Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Leslie Hackman dóttir stórleikarans Gene Hackman segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu áður en hann fannst látinn. Hún segir ekki hafa merkt neitt undarlegt í samskiptum við föður sinn áður en hann lést. 28. febrúar 2025 09:38