Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. mars 2025 12:09 Gene Hackman og eiginkona hans Betsy Arakawa á Golden Globe verðlaunahátíðinni 2003. Hackman var 95 ára en Arakawa 63 ára þegar þau létust. Getty Rannsakendur í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum telja að bandaríski leikarinn Gene Hackman og Betsy Arakawa eiginkona hans hafi látist þann 17. febrúar á heimili þeirra í Santa Fe, tíu dögum áður en lík þeirra fundust. Rannsókn á andláti hjónanna stendur enn yfir en dánarorsök þeirra liggur enn ekki fyrir. Daily Mail hafði eftir Leslie Hackman, dóttur leikarans, á dögunum að faðir hennar hafði verið við hestaheilsu áður en hann fannst látinn. Hún hafi ekki merkt neitt undarlegt í samskiptum við föður sinn áður en hann lést. Adan Mendoza lögreglustjóri í Nýju Mexíkó sagði hjónin hafa verið látin í einhvern tíma þegar lík þeirra fundust. Lík Hackmans fannst nærri eldhúsi heimilisins en lík Arakawa inni á salerni. Þýskur fjárhundur þeirra fannst jafnframt dauður í húsinu. Í tilkynningu frá lögreglustjóranum í Santa Fe sem BBC vísar í segir að kolefnismónoxíð hafi ekki fundist í blóðsýni hinna látnu. Þegar hefði lögregla athugað hvort gasleki hafði orðið á heimilinu en engin ummerki um slíkan leka hafi fundist. Búið sé að leggja inn beiðni fyrir bæði krufningu og eiturefnaprófi á líkum hjónanna en nokkrir mánuðir gætu liðið þar til niðurstöður liggja fyrir. Lyfjaglas og töflur á fundust á víð og dreif á vaskborðinu nærri Arakawa á vettvangi en sem fyrr greinir liggur ekki fyrir hvort lyfin eigi þátt í andláti hennar. Lyfin sem fundust á vettvangi voru hefðbundin skjaldkirtils- og blóðþrýstingslyf. Bandaríkin Hollywood Andlát Gene Hackman Tengdar fréttir Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Bandaríski leikarinn Gene Hackman og eiginkona hans, píanóleikarinn Betsy Arakawa, fundust látin á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó í gær. 27. febrúar 2025 08:36 Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Leslie Hackman dóttir stórleikarans Gene Hackman segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu áður en hann fannst látinn. Hún segir ekki hafa merkt neitt undarlegt í samskiptum við föður sinn áður en hann lést. 28. febrúar 2025 09:38 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Innlent Fleiri fréttir Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Sjá meira
Rannsókn á andláti hjónanna stendur enn yfir en dánarorsök þeirra liggur enn ekki fyrir. Daily Mail hafði eftir Leslie Hackman, dóttur leikarans, á dögunum að faðir hennar hafði verið við hestaheilsu áður en hann fannst látinn. Hún hafi ekki merkt neitt undarlegt í samskiptum við föður sinn áður en hann lést. Adan Mendoza lögreglustjóri í Nýju Mexíkó sagði hjónin hafa verið látin í einhvern tíma þegar lík þeirra fundust. Lík Hackmans fannst nærri eldhúsi heimilisins en lík Arakawa inni á salerni. Þýskur fjárhundur þeirra fannst jafnframt dauður í húsinu. Í tilkynningu frá lögreglustjóranum í Santa Fe sem BBC vísar í segir að kolefnismónoxíð hafi ekki fundist í blóðsýni hinna látnu. Þegar hefði lögregla athugað hvort gasleki hafði orðið á heimilinu en engin ummerki um slíkan leka hafi fundist. Búið sé að leggja inn beiðni fyrir bæði krufningu og eiturefnaprófi á líkum hjónanna en nokkrir mánuðir gætu liðið þar til niðurstöður liggja fyrir. Lyfjaglas og töflur á fundust á víð og dreif á vaskborðinu nærri Arakawa á vettvangi en sem fyrr greinir liggur ekki fyrir hvort lyfin eigi þátt í andláti hennar. Lyfin sem fundust á vettvangi voru hefðbundin skjaldkirtils- og blóðþrýstingslyf.
Bandaríkin Hollywood Andlát Gene Hackman Tengdar fréttir Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Bandaríski leikarinn Gene Hackman og eiginkona hans, píanóleikarinn Betsy Arakawa, fundust látin á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó í gær. 27. febrúar 2025 08:36 Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Leslie Hackman dóttir stórleikarans Gene Hackman segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu áður en hann fannst látinn. Hún segir ekki hafa merkt neitt undarlegt í samskiptum við föður sinn áður en hann lést. 28. febrúar 2025 09:38 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Innlent Fleiri fréttir Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Sjá meira
Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Bandaríski leikarinn Gene Hackman og eiginkona hans, píanóleikarinn Betsy Arakawa, fundust látin á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó í gær. 27. febrúar 2025 08:36
Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Leslie Hackman dóttir stórleikarans Gene Hackman segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu áður en hann fannst látinn. Hún segir ekki hafa merkt neitt undarlegt í samskiptum við föður sinn áður en hann lést. 28. febrúar 2025 09:38