Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Bjarki Sigurðsson skrifa 19. febrúar 2025 21:00 Jón Pétur Zimsen er þingmaður Sjálfstæðisflokkinn og fyrrum skólastjóri. Vísir/Vilhelm Mennta- og barnamálaráðherra vill innleiða nýtt fyrirkomulag samræmds námsmats í grunnskólum. Þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa mótmælt frumvarpinu og segja það ekki raunverulega samræmt námsmat. „Það sem manni finnst vera sérstakt er að við erum þarna með eitthvað sem á að heita samræmt mat en við höfum glugga til að taka það upp í tuttugu til þrjátíu daga, og mér finnst samræmingin í því ekki nægilega mikil,“ segir Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hann bendi á að ef að einn skóli framkvæmi matið í byrjun mánaðar og annar einhverjum dögum seinna gætu spurningar farið á milli skóla. Það fást því ekki áreiðanlegar niðurstöður þegar skólar séu bornir saman út frá matinnu. „Það sé í rauninni engin samræming á prófunum nema prófið sé tekið á sama tíma. Við erum að gagnrýna það að þessu samræma mati hafi verið klínt í það sem þau eru að tala um núna, þennan samræmda matsferil,“ segir Jón Pétur. Hann vill að samræmt mat yrði endurtekið í lok grunnskólagöngu barna. „Til dæmis þessi börn sem koma úr erfiðari bakgrunni en standa sig vel í skóla geta látið meta sig til jafns við aðra og fengið þarna tækifæri til að sýna hvað í þeim býr og komist síðan mögulega inn í framhaldsskóla. Eins og staðan er núna er engin samræming í einkunnum nemenda þegar þau útskrifast úr grunnskóla. Jafnræðisreglan er margbrotin þar. Að sögn Jóns Péturs sé ekki tekið á þessu í frumvarpi Ásthildar Lóu Þórsdóttur, barna- og menntamálaráðherra, sem sé nú til umræðu. Skóla- og menntamál Grunnskólar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Sjá meira
„Það sem manni finnst vera sérstakt er að við erum þarna með eitthvað sem á að heita samræmt mat en við höfum glugga til að taka það upp í tuttugu til þrjátíu daga, og mér finnst samræmingin í því ekki nægilega mikil,“ segir Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hann bendi á að ef að einn skóli framkvæmi matið í byrjun mánaðar og annar einhverjum dögum seinna gætu spurningar farið á milli skóla. Það fást því ekki áreiðanlegar niðurstöður þegar skólar séu bornir saman út frá matinnu. „Það sé í rauninni engin samræming á prófunum nema prófið sé tekið á sama tíma. Við erum að gagnrýna það að þessu samræma mati hafi verið klínt í það sem þau eru að tala um núna, þennan samræmda matsferil,“ segir Jón Pétur. Hann vill að samræmt mat yrði endurtekið í lok grunnskólagöngu barna. „Til dæmis þessi börn sem koma úr erfiðari bakgrunni en standa sig vel í skóla geta látið meta sig til jafns við aðra og fengið þarna tækifæri til að sýna hvað í þeim býr og komist síðan mögulega inn í framhaldsskóla. Eins og staðan er núna er engin samræming í einkunnum nemenda þegar þau útskrifast úr grunnskóla. Jafnræðisreglan er margbrotin þar. Að sögn Jóns Péturs sé ekki tekið á þessu í frumvarpi Ásthildar Lóu Þórsdóttur, barna- og menntamálaráðherra, sem sé nú til umræðu.
Skóla- og menntamál Grunnskólar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Sjá meira