Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. febrúar 2025 20:12 Jude sá rautt. Ion Alcoba Beitia/Getty Images Bæði Real og Atlético Madríd fengu rauð spjöld í leikjum sínum í La Liga, spænsku efstu deild karla í knattspyrnu í dag. Jafnframt gerðu bæði lið jafntefli í leikjum sínum. Þá lauk toppslag efstu deildar karla í Þýskalandi með markalausu jafntefli. Jude Bellingham sá rautt fyrir tuð þegar Spánar- og Evrópumeistarar Real Madríd náðu aðeins 1-1 jafntefli gegn Osasuna. Kylian Mbappé hafði komið Real yfir með skoti af stuttu færi eftir fyrirgjöf Federico Valverde þegar aðeins stundarfjórðungur var liðinn af leiknum. Ekki löngu síðar fékk Carlo Anelotti, annars yfirvegar þjálfari Real, gult spjald en þá þegar taldi Real sig hafa átt að fá tvær vítaspyrnur. Bellingham sá svo rautt á 39. mínútu. Ante Budimir jafnaði metin úr vítaspyrnu þegar tæp klukkustund var liðin. Eduardo Camavinga þá brotlegur eftir frábæra markvörslu Thibaut Courtois í marki Real. Belgíski markvörðurinn kom hins vegar engum vörnum við vítaspyrnu Budimir og staðan orðin 1-1. Reyndust það lokatölur leiksins. Atlético Madríd gerði einnig 1-1 jafnefli við Celta Vigo. Pablo Barrios fékk beint rautt spjald í liði Atlético þegar aðeins sjö mínútur voru liðnar af leiknum. Staðan var markalaus allt fram á 68. mínútu þegar Iago Aspas kom Celta yfir með marki úr vítaspyrnu en varamaðurinn Alexander Sørloth jafnaði metin fyrir Atlético og niðurstaðan 1-1 jafntefli. Eftir leiki kvöldsins er Real á toppnum með 51 stig. Atlético er með stigi minna og Barcelona er í 3. sæit með 48 stig en á leik til góða. Í Þýskalandi gerðu Bayern München og Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen markalaust jafntefli. Eftir 22 leiki er Bayern með 55 stig en Leverkusen er í 2. sæti með 47 stig. Fótbolti Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira
Jude Bellingham sá rautt fyrir tuð þegar Spánar- og Evrópumeistarar Real Madríd náðu aðeins 1-1 jafntefli gegn Osasuna. Kylian Mbappé hafði komið Real yfir með skoti af stuttu færi eftir fyrirgjöf Federico Valverde þegar aðeins stundarfjórðungur var liðinn af leiknum. Ekki löngu síðar fékk Carlo Anelotti, annars yfirvegar þjálfari Real, gult spjald en þá þegar taldi Real sig hafa átt að fá tvær vítaspyrnur. Bellingham sá svo rautt á 39. mínútu. Ante Budimir jafnaði metin úr vítaspyrnu þegar tæp klukkustund var liðin. Eduardo Camavinga þá brotlegur eftir frábæra markvörslu Thibaut Courtois í marki Real. Belgíski markvörðurinn kom hins vegar engum vörnum við vítaspyrnu Budimir og staðan orðin 1-1. Reyndust það lokatölur leiksins. Atlético Madríd gerði einnig 1-1 jafnefli við Celta Vigo. Pablo Barrios fékk beint rautt spjald í liði Atlético þegar aðeins sjö mínútur voru liðnar af leiknum. Staðan var markalaus allt fram á 68. mínútu þegar Iago Aspas kom Celta yfir með marki úr vítaspyrnu en varamaðurinn Alexander Sørloth jafnaði metin fyrir Atlético og niðurstaðan 1-1 jafntefli. Eftir leiki kvöldsins er Real á toppnum með 51 stig. Atlético er með stigi minna og Barcelona er í 3. sæit með 48 stig en á leik til góða. Í Þýskalandi gerðu Bayern München og Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen markalaust jafntefli. Eftir 22 leiki er Bayern með 55 stig en Leverkusen er í 2. sæti með 47 stig.
Fótbolti Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira