Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. febrúar 2025 07:04 Þúsundir hafa snúið aftur til norðurhluta Gasa eftir að samdist um vopnahlé. Framhaldið er hins vegar afar óljóst. Getty/Anadolu/Ali Jadallah Ísraelsher hefur dregið sig frá Netzarim-mörkunum, sex kílómetra línu sem herinn dró til að skipta Gasa upp í tvo hluta. Um er að ræða þátt í vopnahléssamkomulaginu við Hamas. Eftir að samið var um vopnahlé hófu Ísraelsmenn að leyfa íbúum Gasa að snúa aftur norður yfir Netzarim-mörkin. Talsmaður Hamas segir brotthvarf hersins frá mörkunum til marks um að Ísrael hafi ekki náð fram sínum ítrustu markmiðum. Stjórnvöld í Ísrael hafa hins vegar ítrekað að herinn muni ekki hverfa alfarið frá svæðinu fyrr en Hamas-samtökunum hafi verið útrýmt. Hamas hafa sagt á móti að þau muni ekki láta alla gísla lausa fyrr en herinn er horfinn á braut. Enn hefur ekki náðst saman um annan fasa vopnahlésins, sem snýr einmitt að lausn allra gísla gegn brotthvarfi Ísraelshers frá Gasa. Yfirlýsingar Donald Trump Bandaríkjaforseta í síðustu viku, um að Bandaríkjamenn taki Gasa yfir og geri svæðið að einhvers konar ferðamannaparadís, hafa bætt á óvissuna um framhaldið. Boðað hefur verið til neyðarráðstefnu Arabaríkja 27. febrúar næstkomandi, vegna tillagna hans um að Egyptaland, Jórdanía og önnur Arabaríki taki við Palestínumönnum frá Gasa. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sagði í samtali við Fox News á laugardag að hugmynd Trump væru fyrsta „ferska hugmyndin“ sem lögð hefði verið fram í langan tíma og að hún gæti mögulega „breytt öllu“ á Gasa. Trump hefur útilokað að senda hermenn á svæðið en Netanyahu segir Ísraelsher myndu „ganga í verkið“. Ísrael Palestína Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira
Eftir að samið var um vopnahlé hófu Ísraelsmenn að leyfa íbúum Gasa að snúa aftur norður yfir Netzarim-mörkin. Talsmaður Hamas segir brotthvarf hersins frá mörkunum til marks um að Ísrael hafi ekki náð fram sínum ítrustu markmiðum. Stjórnvöld í Ísrael hafa hins vegar ítrekað að herinn muni ekki hverfa alfarið frá svæðinu fyrr en Hamas-samtökunum hafi verið útrýmt. Hamas hafa sagt á móti að þau muni ekki láta alla gísla lausa fyrr en herinn er horfinn á braut. Enn hefur ekki náðst saman um annan fasa vopnahlésins, sem snýr einmitt að lausn allra gísla gegn brotthvarfi Ísraelshers frá Gasa. Yfirlýsingar Donald Trump Bandaríkjaforseta í síðustu viku, um að Bandaríkjamenn taki Gasa yfir og geri svæðið að einhvers konar ferðamannaparadís, hafa bætt á óvissuna um framhaldið. Boðað hefur verið til neyðarráðstefnu Arabaríkja 27. febrúar næstkomandi, vegna tillagna hans um að Egyptaland, Jórdanía og önnur Arabaríki taki við Palestínumönnum frá Gasa. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sagði í samtali við Fox News á laugardag að hugmynd Trump væru fyrsta „ferska hugmyndin“ sem lögð hefði verið fram í langan tíma og að hún gæti mögulega „breytt öllu“ á Gasa. Trump hefur útilokað að senda hermenn á svæðið en Netanyahu segir Ísraelsher myndu „ganga í verkið“.
Ísrael Palestína Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira