Enginn Íslendingur í haldi ICE Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2025 10:23 Útsendrar Innflytjendastofnunar Bandaríkjanna, eða ICE, hafa staðið í fjölmörgum aðgerðum til að vísa fólki úr landi frá því Donald Trump tók við embætti. AP/David Zalubowski Hvorki borgaraþjónusta utanríkisráðuneytis Íslands, né sendiráð Íslands í Washington D.C. er með mál fimm Íslendinga sem eru á lista yfirvalda í Bandaríkjunum yfir fólk sem fengið hefur höfnun um dvalarleyfi og vísa á úr landi á sínu borði. Ráðuneytið hefur fengið staðfestingu frá heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna að enginn Íslendingur sé í haldi þar í landi. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Fréttir af umræddum lista voru sagðar í byrjun vikunnar en hann var svar við fyrirspurn Fox News til Innflytjendastofnunar Bandaríkjanna (ICE) fyrir frétt sem birt var þann 11. desember síðastliðinn. Listinn er frá nóvember en nær mörg ár aftur í tímann. Á honum eru tæp ein og hálf milljón manna, flokkaðir eftir ríkisföngum sem þeir höfðu þegar þeir komu fyrst til Bandaríkjanna. Til marks um það hve langt hann nær aftur í tímann má benda á að á honum eru 337 menn frá Sovétríkjunum, sem liðuðust í sundur í desember 1991. Sjá einnig: Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Listinn tengist hertum aðgerðum ríkisstjórnar Donalds Trump, hvað varðar innflytjendamál og ætlanir þeirra að vísa fjölda innflytjenda sem eru ólöglega í Bandaríkjunum úr landi á næstunni ekki með beinum hætti. Í ársskýrslu ICE fyrir 2024 segir svo að einum Íslendingi hafi verið vísað frá Bandaríkjunum í fyrra. Árið 2023 voru þeir tveir og svo einn, tveir og einn á ári fyrir það. Bandaríkin Donald Trump Innflytjendamál Íslendingar erlendis Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Fleiri fréttir Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Sjá meira
Ráðuneytið hefur fengið staðfestingu frá heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna að enginn Íslendingur sé í haldi þar í landi. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Fréttir af umræddum lista voru sagðar í byrjun vikunnar en hann var svar við fyrirspurn Fox News til Innflytjendastofnunar Bandaríkjanna (ICE) fyrir frétt sem birt var þann 11. desember síðastliðinn. Listinn er frá nóvember en nær mörg ár aftur í tímann. Á honum eru tæp ein og hálf milljón manna, flokkaðir eftir ríkisföngum sem þeir höfðu þegar þeir komu fyrst til Bandaríkjanna. Til marks um það hve langt hann nær aftur í tímann má benda á að á honum eru 337 menn frá Sovétríkjunum, sem liðuðust í sundur í desember 1991. Sjá einnig: Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Listinn tengist hertum aðgerðum ríkisstjórnar Donalds Trump, hvað varðar innflytjendamál og ætlanir þeirra að vísa fjölda innflytjenda sem eru ólöglega í Bandaríkjunum úr landi á næstunni ekki með beinum hætti. Í ársskýrslu ICE fyrir 2024 segir svo að einum Íslendingi hafi verið vísað frá Bandaríkjunum í fyrra. Árið 2023 voru þeir tveir og svo einn, tveir og einn á ári fyrir það.
Bandaríkin Donald Trump Innflytjendamál Íslendingar erlendis Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Fleiri fréttir Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Sjá meira