Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Sindri Sverrisson skrifar 4. febrúar 2025 07:31 Nico Gonzalez er mættur til Manchester City frá Porto en hann er uppalinn hjá Barcelona. Getty/Jose Manuel Alvarez Rey Ensku úrvalsdeildarfélögin, með Englandsmeistara Manchester City í broddi fylkingar, vörðu mun meira fjármagni í leikmenn í vetrarglugganum en félög í öðrum fótboltadeildum. Félagaskiptaglugganum var lokað í gærkvöld en áður en að því kom höfðu ensku félögin samtals eytt um það bil 370 milljónum punda í leikmenn, samkvæmt frétt BBC. Það nemur samtals um 65 milljörðum króna. Manchester City keypti fjóra leikmenn fyrir samtals um 180 milljónir punda, og eyddi því um það bil sömu upphæð í leikmenn og öll hin 19 félögin í ensku úrvalsdeildinni til samans. Þau nýttu mörg hver lánssamninga til að styrkja sína hópa fyrir seinni hluta leiktíðarinnar. City festi kaup á miðjumanninum Nico Gonzalez, sem uppalinn er í La Masia hjá Barcelona, frá Porto fyrir 50 milljónir punda í gær. Áður hafði félagið keypt Omar Marmoush frá Frankfurt fyrir 59 milljónir punda, Vitor Reis frá Palmeiras fyrir 29,6 milljónir punda og Abdukodir Khusanov frá Lens fyrir 33,6 milljónir punda. Þá keypti félagið Claudio Echeverri, U17-landsliðsmann Argentínu, frá River Plate fyrir 12,5 milljónir punda en lánaði hann strax aftur til River Plate. Eftir að hafa haldið að sér höndum síðasta sumar, og selt Julian Alvarez til Atlético Madrid og Joao Cancelo til Al-Hilal, er nettó eyðsla City vegna þessa keppnistímabils 67 milljónir punda. Félagið hefur hins vegar ekki eytt jafnmiklu í leikmenn í einum glugga eins og nú, síðan 225 milljónir punda fóru í leikmenn sumarið 2017. Á eftir ensku úrvalsdeildinni eyddu félög í ítölsku A-deildinni mestu í leikmenn en þó helmingi minna, eða jafnvirði tæplega 184 milljóna punda. Frönsku félögin vörðu 169 milljónum punda í leikmenn og í 4. sæti er sádi-arabíska deildin því félögin þar vörðu 144 milljónum punda í leikmenn, aðeins meira en félögin í þýsku deildinni. Spænsku félögin eyddu aðeins tæplega 22 milljónum punda í leikmenn. Enski boltinn Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira
Félagaskiptaglugganum var lokað í gærkvöld en áður en að því kom höfðu ensku félögin samtals eytt um það bil 370 milljónum punda í leikmenn, samkvæmt frétt BBC. Það nemur samtals um 65 milljörðum króna. Manchester City keypti fjóra leikmenn fyrir samtals um 180 milljónir punda, og eyddi því um það bil sömu upphæð í leikmenn og öll hin 19 félögin í ensku úrvalsdeildinni til samans. Þau nýttu mörg hver lánssamninga til að styrkja sína hópa fyrir seinni hluta leiktíðarinnar. City festi kaup á miðjumanninum Nico Gonzalez, sem uppalinn er í La Masia hjá Barcelona, frá Porto fyrir 50 milljónir punda í gær. Áður hafði félagið keypt Omar Marmoush frá Frankfurt fyrir 59 milljónir punda, Vitor Reis frá Palmeiras fyrir 29,6 milljónir punda og Abdukodir Khusanov frá Lens fyrir 33,6 milljónir punda. Þá keypti félagið Claudio Echeverri, U17-landsliðsmann Argentínu, frá River Plate fyrir 12,5 milljónir punda en lánaði hann strax aftur til River Plate. Eftir að hafa haldið að sér höndum síðasta sumar, og selt Julian Alvarez til Atlético Madrid og Joao Cancelo til Al-Hilal, er nettó eyðsla City vegna þessa keppnistímabils 67 milljónir punda. Félagið hefur hins vegar ekki eytt jafnmiklu í leikmenn í einum glugga eins og nú, síðan 225 milljónir punda fóru í leikmenn sumarið 2017. Á eftir ensku úrvalsdeildinni eyddu félög í ítölsku A-deildinni mestu í leikmenn en þó helmingi minna, eða jafnvirði tæplega 184 milljóna punda. Frönsku félögin vörðu 169 milljónum punda í leikmenn og í 4. sæti er sádi-arabíska deildin því félögin þar vörðu 144 milljónum punda í leikmenn, aðeins meira en félögin í þýsku deildinni. Spænsku félögin eyddu aðeins tæplega 22 milljónum punda í leikmenn.
Enski boltinn Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti