El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. febrúar 2025 06:44 Rubio fundaði með Bukele á heimili síðarnefnda við Coatepeque-vatn. AP/Mark Schiefelbein Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir stjórnvöld í El Salvador hafa boðist til að taka við „hættulegum“ glæpamönnum frá Bandaríkjunum, bæði ólöglegum innflytjendum og bandarískum ríkisborgurum. Rubio fundaði með forsetanum Nayib Bukele í gær og lofaði aðgerðir hans gegn gengjum og ofbeldi í El Salvador; aðgerðum sem hafa borið árangur en verið gagnrýndar af mannréttindasamtökum. Ráðherrann sagðist hafa rætt við Donald Trump Bandaríkjaforseta eftir fundinn með Bukele og að stjórnvöld væru afar þakklát. Með boði sínu hefðu ráðamenn í El Salvador sýnt fordæmalaust vinarþel. Ef marka má ummæli Rubio virðist standa til að flytja til El Salvador meðlimi gengja á borð við MS-13 og Tren de Aragua. Sjálfur sagði Bukele á samfélagsmiðlum að stjórnvöld í El Salvador hefðu í raun boðið Bandaríkjamönnum að útvista fangelsismálum sínum. El Salvador myndi taka á móti og hýsa dæmda glæpamenn í „ofurfangelsum“ sínum, gegn gjaldi. Áætlað er að um 75 þúsund einstaklingar hafi verið handteknir í El Salvador á grundvelli neyðarúrræða vegna gengjastarfsemi í landinu. Mannréttindasamtök hafa lýst yfir áhyggjum af þróun mála og segja hættu á því að verið sé að útrýma gengjaofbeldi með ofbeldi af hálfu ríkisins. El Salvador Bandaríkin Fangelsismál Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Sjá meira
Rubio fundaði með forsetanum Nayib Bukele í gær og lofaði aðgerðir hans gegn gengjum og ofbeldi í El Salvador; aðgerðum sem hafa borið árangur en verið gagnrýndar af mannréttindasamtökum. Ráðherrann sagðist hafa rætt við Donald Trump Bandaríkjaforseta eftir fundinn með Bukele og að stjórnvöld væru afar þakklát. Með boði sínu hefðu ráðamenn í El Salvador sýnt fordæmalaust vinarþel. Ef marka má ummæli Rubio virðist standa til að flytja til El Salvador meðlimi gengja á borð við MS-13 og Tren de Aragua. Sjálfur sagði Bukele á samfélagsmiðlum að stjórnvöld í El Salvador hefðu í raun boðið Bandaríkjamönnum að útvista fangelsismálum sínum. El Salvador myndi taka á móti og hýsa dæmda glæpamenn í „ofurfangelsum“ sínum, gegn gjaldi. Áætlað er að um 75 þúsund einstaklingar hafi verið handteknir í El Salvador á grundvelli neyðarúrræða vegna gengjastarfsemi í landinu. Mannréttindasamtök hafa lýst yfir áhyggjum af þróun mála og segja hættu á því að verið sé að útrýma gengjaofbeldi með ofbeldi af hálfu ríkisins.
El Salvador Bandaríkin Fangelsismál Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Sjá meira