Forsætisráðherra Serbíu segir af sér í kjölfar mótmæla Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. janúar 2025 11:00 Forsætisráðherrann hefur sagt af sér en sjónir manna beinast nú að forsetanum. AP/Darko Vojinovic Miloš Vučević, forsætisráðherra Serbíu, hefur sagt af sér í kjölfar mótmæla stúdenta og bænda sem stöðvuðu umferð við Autokomanda-gatnamót í Belgrad í gær. Mótmælin brutust út eftir að fimmtán létust þegar þak lestarstöðvar í Novi Sad hrundi þann 1. nóvember síðastliðinn. Stúdentarnir hafa mótmælt spillingu í landinu en forsetinn Aleksandar Vučić sagðist í gær vilja opna á samtal við þá og gaf til kynna að hann myndi mögulega stokka upp í ríkisstjórninni. Stúdentarnir hafa mótmælt nær alla daga frá því í nóvember og njóta síaukins stuðnings meðal annarra stétta, til að mynda kennara. Mótmælin hafa náð til yfir 100 borga og bæja og þátttaka almennings aukist. Þúsundir íbúa Belgrad tóku þannig þátt í aðgerðunum í gær og þá lagði einhver fjöldi bænda leið sína inn í höfuðborgina á traktorum. Vinnuvélarnar voru meðal annars notaðar til að verja mótmælendurna en að minnsta kosti tvívegis óku ökumenn inn í hópinn. Aðgerðirnar eru sagðar minna á mótmælin í aðdraganda falls stjórnar Slobodan Milošević árið 2000 en þá höfðu öryggisyfirvöld í landinu einnig snúist gegn forsetanum. Eftir að metfjöldi, 100 þúsund manns, safnaðist saman í Belgrad 22. desember síðastliðinn hótaði Vučić því að siga lögreglu á þátttakendur. Forsetinn var harðlega gagnrýndur í kjölfarið. Stjórnvöld hafa að einhverju marki komið til móts við kröfur stúdentanna, meðal annars með því að birta gögn um harmleikinn í Novi Sad. Hann átti sér stað skömmu eftir að lestarstöðin var tekin í gegn af kínverskum framkvæmdaaðila. Mótmælendur segja að slysið megi rekja til spillingar, þar sem framkvæmdin hafi verið ófagleg. Samgöngumálaráðherra landsins sagði af sér skömmu eftir atvikið. Serbía Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Mótmælin brutust út eftir að fimmtán létust þegar þak lestarstöðvar í Novi Sad hrundi þann 1. nóvember síðastliðinn. Stúdentarnir hafa mótmælt spillingu í landinu en forsetinn Aleksandar Vučić sagðist í gær vilja opna á samtal við þá og gaf til kynna að hann myndi mögulega stokka upp í ríkisstjórninni. Stúdentarnir hafa mótmælt nær alla daga frá því í nóvember og njóta síaukins stuðnings meðal annarra stétta, til að mynda kennara. Mótmælin hafa náð til yfir 100 borga og bæja og þátttaka almennings aukist. Þúsundir íbúa Belgrad tóku þannig þátt í aðgerðunum í gær og þá lagði einhver fjöldi bænda leið sína inn í höfuðborgina á traktorum. Vinnuvélarnar voru meðal annars notaðar til að verja mótmælendurna en að minnsta kosti tvívegis óku ökumenn inn í hópinn. Aðgerðirnar eru sagðar minna á mótmælin í aðdraganda falls stjórnar Slobodan Milošević árið 2000 en þá höfðu öryggisyfirvöld í landinu einnig snúist gegn forsetanum. Eftir að metfjöldi, 100 þúsund manns, safnaðist saman í Belgrad 22. desember síðastliðinn hótaði Vučić því að siga lögreglu á þátttakendur. Forsetinn var harðlega gagnrýndur í kjölfarið. Stjórnvöld hafa að einhverju marki komið til móts við kröfur stúdentanna, meðal annars með því að birta gögn um harmleikinn í Novi Sad. Hann átti sér stað skömmu eftir að lestarstöðin var tekin í gegn af kínverskum framkvæmdaaðila. Mótmælendur segja að slysið megi rekja til spillingar, þar sem framkvæmdin hafi verið ófagleg. Samgöngumálaráðherra landsins sagði af sér skömmu eftir atvikið.
Serbía Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira