Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. janúar 2025 23:30 Trump ásamt forstjórum Softbank, Oracle og OpenAI á blaðamannafundinum í dag. Sam Altman, forstjóri gervigreindarfyrirtækisins OpenAI, stendur í púltinu. AP Donald Trump hefur tilkynnt um stofnun Stargate, nýs bandarísks fyrirtækis, sem er samstarfsverkefni fyrirtækjanna OpenAI, Softbank og Oracle, og áform þeirra um stórfellda uppbyggingu gagnavera fyrir gervigreind. Stefnt er að fjárfestingu upp á að minnsta kosti 500 milljarða bandaríkjadollara, sem samsvarar um 70 billjónum íslenskra króna. Trump og forstjórar OpenAI, Softbank og Oracle komu fram saman á blaðamannafundi í Hvíta húsinu. „Stargate er nýtt bandarískt fyrirtæki sem mun fjárfesta að minnsta kosti 500 milljörðum bandaríkjadollara í innviðauppbyggingu fyrir gervigreind hér í Bandaríkjunum ... og mun það búa til að minnsta kosti 100 þúsund störf í Bandaríkjunum í náinni framtíð,“ sagði Trump. Fjárfestingin sé traustyfirlýsing viðskiptalífsins gagnvart nýjum forseta Bandaríkjanna og til marks um þau gífurlegu tækifæri framundan í Bandaríkjunum. „Við viljum tryggja framtíð tækniframfara. Það sem við viljum gera er að halda tækninni í Bandaríkjunum. Kína er samkeppnisaðili, og aðrir eru samkeppnisaðilar líka. Ég mun hjálpa þeim verulega við uppbygginguna með neyðarúrræðum,“ sagði Trump. „Það er neyðarástand, við verðum að byggja þetta , við þurfum að framleiða mikið rafmagn, og við munum sjá til þess að það verði gert.“ Þá sagði Trump að verið væri að skoða mögulegar staðsetningar fyrir risavöxnu gagnaverin, og þau verði öll í Bandaríkjunum. Donald Trump Gervigreind Bandaríkin Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Fleiri fréttir Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sjá meira
Trump og forstjórar OpenAI, Softbank og Oracle komu fram saman á blaðamannafundi í Hvíta húsinu. „Stargate er nýtt bandarískt fyrirtæki sem mun fjárfesta að minnsta kosti 500 milljörðum bandaríkjadollara í innviðauppbyggingu fyrir gervigreind hér í Bandaríkjunum ... og mun það búa til að minnsta kosti 100 þúsund störf í Bandaríkjunum í náinni framtíð,“ sagði Trump. Fjárfestingin sé traustyfirlýsing viðskiptalífsins gagnvart nýjum forseta Bandaríkjanna og til marks um þau gífurlegu tækifæri framundan í Bandaríkjunum. „Við viljum tryggja framtíð tækniframfara. Það sem við viljum gera er að halda tækninni í Bandaríkjunum. Kína er samkeppnisaðili, og aðrir eru samkeppnisaðilar líka. Ég mun hjálpa þeim verulega við uppbygginguna með neyðarúrræðum,“ sagði Trump. „Það er neyðarástand, við verðum að byggja þetta , við þurfum að framleiða mikið rafmagn, og við munum sjá til þess að það verði gert.“ Þá sagði Trump að verið væri að skoða mögulegar staðsetningar fyrir risavöxnu gagnaverin, og þau verði öll í Bandaríkjunum.
Donald Trump Gervigreind Bandaríkin Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Fleiri fréttir Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sjá meira