Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Bjarki Sigurðsson og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 9. janúar 2025 20:47 Atli Björn Levy, forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu. Vísir/Einar Kynningarfundur vegna fyrstu lotu Borgarlínu fór fram síðdegis í dag í Ráðhúsi Reykjavíkur. Forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu segir glitta í framkvæmdir og að það sé ánægjulegt að verkefnið sé komið svo langt. Atli Björn Levy, forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu, segir að í kvöld hafi fyrsti kafli íbúakynninga verið haldinn af sex alls. Kynntar voru breytingar á aðalskipulagi og umhverfismatsskýrsla. „Allan undirbúning á þessu verkefni er hægt að rekja tíu, tólf ár aftur í tímann þar sem að skipulagslegar ákvarðanir voru teknar. Nú erum við á þessum stað það sem við erum búin að útfæra þetta leiðarval og vitum sirka hvernig hún liggur. Nú erum við að fara aðeins ofan í þessi atriði sem hafa áhrif á okkar líf, lífríki og þess háttar,“ segir hann. Hann segir umræðurnar á fundinum líflegar enda var þétt setið í sal ráðhússins. Mest beri á spurningum um hve mikið Borgarlína verði notuð, áhrif á lífríki borgarinnar og fleiru. Það sé alltaf áskorun að halda íbúum upplýstum í framkvæmdum af þessari stærðargráðu. „Af því að við sjáum ekki framkvæmdina alveg strax, en það glittir í það. Fossvogsbrú og framkvæmdir þar eru að hefjast eftir nokkrar vikur,“ segir Atli Björn. Hann segir jarðvinnu þegar hafna á Ártúnshöfða í tengslum við uppbyggingu á reitum þar en að fyrsti stóri áfanginn sé landfyllingarvinna vegna Fossvogsbrúarinnar væntanlegu sem hefjist innan skamms. „Það er að koma að þessu.“ Förum bráðum að sjá eitthvað gerast? „Heldur betur og það er ofboðslega ánægjulegt að vera kominn svona langt með þetta verkefni,“ segir Atli Björn Levy. Borgarlína Reykjavík Skipulag Samgöngur Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Fleiri fréttir Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Sjá meira
Atli Björn Levy, forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu, segir að í kvöld hafi fyrsti kafli íbúakynninga verið haldinn af sex alls. Kynntar voru breytingar á aðalskipulagi og umhverfismatsskýrsla. „Allan undirbúning á þessu verkefni er hægt að rekja tíu, tólf ár aftur í tímann þar sem að skipulagslegar ákvarðanir voru teknar. Nú erum við á þessum stað það sem við erum búin að útfæra þetta leiðarval og vitum sirka hvernig hún liggur. Nú erum við að fara aðeins ofan í þessi atriði sem hafa áhrif á okkar líf, lífríki og þess háttar,“ segir hann. Hann segir umræðurnar á fundinum líflegar enda var þétt setið í sal ráðhússins. Mest beri á spurningum um hve mikið Borgarlína verði notuð, áhrif á lífríki borgarinnar og fleiru. Það sé alltaf áskorun að halda íbúum upplýstum í framkvæmdum af þessari stærðargráðu. „Af því að við sjáum ekki framkvæmdina alveg strax, en það glittir í það. Fossvogsbrú og framkvæmdir þar eru að hefjast eftir nokkrar vikur,“ segir Atli Björn. Hann segir jarðvinnu þegar hafna á Ártúnshöfða í tengslum við uppbyggingu á reitum þar en að fyrsti stóri áfanginn sé landfyllingarvinna vegna Fossvogsbrúarinnar væntanlegu sem hefjist innan skamms. „Það er að koma að þessu.“ Förum bráðum að sjá eitthvað gerast? „Heldur betur og það er ofboðslega ánægjulegt að vera kominn svona langt með þetta verkefni,“ segir Atli Björn Levy.
Borgarlína Reykjavík Skipulag Samgöngur Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Fleiri fréttir Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Sjá meira