Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 30. desember 2024 13:41 Liam Payne lést í Buenos Aires í október 2024. EPA/VICKIE FLORES Fimm manns hafa verið ákærðir fyrir andlát tónlistarmannsins Liam Payne. Tveir hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Liam Payne lést þann 16. október síðastliðinn eftir af hafa fallið af hótelsvölum á þriðju hæð. Payne var í fríi í Buenos Aires þegar hann lést og gisti á hótelinu CasaSur. Gilda Martin, hótelstjóri, Esteban Grassi, starfsmaður hótelsins og Roger Nores, vinur Payne, hafa verið ákærð fyrir manndráp. Þá hafa tveir aðrir starfsmenn hótelsins, Braian Paiz og Ezequiel Pereyre verið ákærðir fyrir að útvega Payne fíkniefni. Í umfjöllun breska miðilsins BBC kemur fram að tveir af þessum fimm hafi verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Þessir tveir aðilar þurfa að mæta í dómsal innan sólarhrings. Samkvæmt skrifstofu saksóknara var Payne nær meðvitundarlaus þegar atvikið átti sér stað. Því er talið að Payne hafi ekki vitað hvað hann væri að gera eða hverjar afleiðingarnar gætu orðið. Samkvæmt rannsóknum lögreglu á svæðinu var Payne undir áhrifum áfengis, kókaín og þunglyndislyfja þegar hann lést. Kvöldið sem hann lést höfðu starfsmenn hótelsins hringt í neyðarlínuna vegna gests sem var fullur, undir áhrifum fíkniefna og að eyðileggja hótelherbergið sitt. Payne er helst þekktur fyrir að vera meðlimur strákahljómsveitarinnar One Direction. Þá hóf hann sólóferil eftir að hljómsveitin lagði upp laupana árið 2015. Andlát Liam Payne Argentína Tengdar fréttir Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Það var eðli málsins samkvæmt þungt yfir viðstöddum í bænum Amersham í Englandi í dag þar sem jarðarför bresku stórstjörnunnar og söngvarans Liam Payne fór fram. Payne lést fyrir um mánuði síðan eftir fall af svölum á hóteli sínu í Buenos Aires í Argentínu. 20. nóvember 2024 14:30 Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Þrír hafa verið handteknir í Argentínu og standa frammi fyrir ákærum vegna dauða Liam Payne, tónlistarmanns og fyrrverandi meðlims í One Direction. Payne lést í Buenos Aires í síðasta mánuði þegar hann féll fram af svölum á þriðju hæð. 7. nóvember 2024 22:35 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Liam Payne lést þann 16. október síðastliðinn eftir af hafa fallið af hótelsvölum á þriðju hæð. Payne var í fríi í Buenos Aires þegar hann lést og gisti á hótelinu CasaSur. Gilda Martin, hótelstjóri, Esteban Grassi, starfsmaður hótelsins og Roger Nores, vinur Payne, hafa verið ákærð fyrir manndráp. Þá hafa tveir aðrir starfsmenn hótelsins, Braian Paiz og Ezequiel Pereyre verið ákærðir fyrir að útvega Payne fíkniefni. Í umfjöllun breska miðilsins BBC kemur fram að tveir af þessum fimm hafi verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Þessir tveir aðilar þurfa að mæta í dómsal innan sólarhrings. Samkvæmt skrifstofu saksóknara var Payne nær meðvitundarlaus þegar atvikið átti sér stað. Því er talið að Payne hafi ekki vitað hvað hann væri að gera eða hverjar afleiðingarnar gætu orðið. Samkvæmt rannsóknum lögreglu á svæðinu var Payne undir áhrifum áfengis, kókaín og þunglyndislyfja þegar hann lést. Kvöldið sem hann lést höfðu starfsmenn hótelsins hringt í neyðarlínuna vegna gests sem var fullur, undir áhrifum fíkniefna og að eyðileggja hótelherbergið sitt. Payne er helst þekktur fyrir að vera meðlimur strákahljómsveitarinnar One Direction. Þá hóf hann sólóferil eftir að hljómsveitin lagði upp laupana árið 2015.
Andlát Liam Payne Argentína Tengdar fréttir Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Það var eðli málsins samkvæmt þungt yfir viðstöddum í bænum Amersham í Englandi í dag þar sem jarðarför bresku stórstjörnunnar og söngvarans Liam Payne fór fram. Payne lést fyrir um mánuði síðan eftir fall af svölum á hóteli sínu í Buenos Aires í Argentínu. 20. nóvember 2024 14:30 Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Þrír hafa verið handteknir í Argentínu og standa frammi fyrir ákærum vegna dauða Liam Payne, tónlistarmanns og fyrrverandi meðlims í One Direction. Payne lést í Buenos Aires í síðasta mánuði þegar hann féll fram af svölum á þriðju hæð. 7. nóvember 2024 22:35 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Það var eðli málsins samkvæmt þungt yfir viðstöddum í bænum Amersham í Englandi í dag þar sem jarðarför bresku stórstjörnunnar og söngvarans Liam Payne fór fram. Payne lést fyrir um mánuði síðan eftir fall af svölum á hóteli sínu í Buenos Aires í Argentínu. 20. nóvember 2024 14:30
Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Þrír hafa verið handteknir í Argentínu og standa frammi fyrir ákærum vegna dauða Liam Payne, tónlistarmanns og fyrrverandi meðlims í One Direction. Payne lést í Buenos Aires í síðasta mánuði þegar hann féll fram af svölum á þriðju hæð. 7. nóvember 2024 22:35