Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Aron Guðmundsson skrifar 27. desember 2024 16:36 Arnar Gunnlaugsson er einn þriggja þjálfara sem mun ræða við KSÍ um stöðu landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta Vísir/Anton Brink Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur boðið þremur þjálfurum í viðtal um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Arnar Gunnlaugsson er einn þeirra þjálfara en bæði er um að ræða íslenska og erlenda þjálfara. Víkingur Reykjavík hefur gefið forráðamönnum KSÍ leyfi til þess að ræða við þjálfara karlaliðs félagsins, Arnar Gunnlaugsson. Þetta staðfestir Heimir Gunnlaugsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings R. í samtali við Vísi. „Við Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ áttum samtal þar sem að óskað var eftir því að sambandið fengið heimild til þess að ræða við Arnar. Við hjá knattspyrnudeild Víkings höfum gefið þessum aðilum leyfi til þess að tala saman,“ segir Heimir í stuttu samtali við íþróttadeild Vísis. Arnar er því einn þriggja þjálfara sem hafa fengið boð í starfsviðtal hjá KSÍ um landsliðsþjálfarastarfið en Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ staðfestir í samtali við Vísi að um bæði sé að ræða íslenska og erlenda þjálfara. „Stjórnin vinnur að þessu þétt og örugglega og vonandi getum við fljótlega á nýju ári fært ykkur einhver tíðindi að þessu,“ segir Þorvaldur í samtali við Vísi. Aðspurður hvort búið væri að taka viðtöl við einhvern af þessum þremur þjálfurum sagði Þorvaldur að þau hafi ekki átt sér stað. Greint var frá því í fundargerð stjórnar knattspyrnusambandsins frá 20.desember síðastliðnum Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ hafi á umræddum fundi farið yfir stöðu mála varðandi ráðningarferli þjálfara A-landsliðs karla en hann ásamt varaformönnum sambandsins myndar starfshóp sem hefur leitt þjálfaraleitina með stuðningi knattspyrnusviðs.Hópurinn óskaði eftir heimild stjórnar til að bjóða þremur þjálfurum í viðtal um starfið og stjórn KSÍ samþykkti þá tillögu. Auk Arnars Gunnlaugssonar hafa Freyr Alexandersson og Norðmaðurinn Per Mathias Högmo einna helst verið orðaðir við landsliðsþjálfarastarfið. Landslið karla í fótbolta Fótbolti Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Víkingur Reykjavík hefur gefið forráðamönnum KSÍ leyfi til þess að ræða við þjálfara karlaliðs félagsins, Arnar Gunnlaugsson. Þetta staðfestir Heimir Gunnlaugsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings R. í samtali við Vísi. „Við Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ áttum samtal þar sem að óskað var eftir því að sambandið fengið heimild til þess að ræða við Arnar. Við hjá knattspyrnudeild Víkings höfum gefið þessum aðilum leyfi til þess að tala saman,“ segir Heimir í stuttu samtali við íþróttadeild Vísis. Arnar er því einn þriggja þjálfara sem hafa fengið boð í starfsviðtal hjá KSÍ um landsliðsþjálfarastarfið en Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ staðfestir í samtali við Vísi að um bæði sé að ræða íslenska og erlenda þjálfara. „Stjórnin vinnur að þessu þétt og örugglega og vonandi getum við fljótlega á nýju ári fært ykkur einhver tíðindi að þessu,“ segir Þorvaldur í samtali við Vísi. Aðspurður hvort búið væri að taka viðtöl við einhvern af þessum þremur þjálfurum sagði Þorvaldur að þau hafi ekki átt sér stað. Greint var frá því í fundargerð stjórnar knattspyrnusambandsins frá 20.desember síðastliðnum Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ hafi á umræddum fundi farið yfir stöðu mála varðandi ráðningarferli þjálfara A-landsliðs karla en hann ásamt varaformönnum sambandsins myndar starfshóp sem hefur leitt þjálfaraleitina með stuðningi knattspyrnusviðs.Hópurinn óskaði eftir heimild stjórnar til að bjóða þremur þjálfurum í viðtal um starfið og stjórn KSÍ samþykkti þá tillögu. Auk Arnars Gunnlaugssonar hafa Freyr Alexandersson og Norðmaðurinn Per Mathias Högmo einna helst verið orðaðir við landsliðsþjálfarastarfið.
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn