Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Sindri Sverrisson skrifar 2. desember 2024 19:43 Manchester United á titil að verja í bikarkeppninni. Getty Ríkjandi bikarmeistarar Manchester United mæta sigursælasta liði keppninnar, Arsenal, á Emirates-vellinum í Lundúnum í þriðju umferð enska bikarsins. Dregið var í kvöld og eru forvitnilegir leikir á dagskrá. Arsenal og United mætast einmitt á miðvikudaginn en þá í ensku úrvalsdeildinni. Bikarleikur þeirra verður hins vegar eftir áramót en spila á alla þriðju umferð bikarsins 11. janúar eða nálægt þeirri dagsetningu. Efsta lið úrvalsdeildarinnar, Liverpool, hafði heppnina með sér og fékk D-deildarlið Accrington Stanley sem mótherja, og Manchester City tekur á móti Salford City sem er í eigu gullkynslóðarstjarna Manchester United. Tottenham var þó enn heppnara með mótherja því liðið mætir öðru tveggja utandeildarliða sem enn eru með, Tamworth. Drátturinn í þriðju umferð: Southampton v Swansea City Arsenal v Manchester United Exeter City v Oxford United Leyton Orient v Derby County Reading v Burnley Aston Villa v West Ham Norwich City v Brighton & Hove Albion Manchester City v Salford Millwall v Dagenham & Redbrige Liverpool v Accrington Stanley Bristol City v Wolverhampton Wanderers Preston North End v Charlton Athletic Chelsea v Morecambe Middlesbrough v Blackburn Rovers Bournemouth v West Bromwich Albion Mansfield Town v Wigan Athletic Tamworth v Tottenham Hull City v Doncaster Rovers Sunderland v Stoke City Leicester City v Queens Park Rangers Brentford v Plymouth Argyle Coventry City v Sheffield Wednesday Newcastle United v Bromley Everton v Peterborough United Wycombe Wanderers v Portsmouth Birmingham City v Lincoln City Leeds United v Harrogate Town Nottingham Forest v Luton Town Sheffield United v Cardiff City Ipswich Town v Bristol Rovers Fulham v Watford Crystal Palace v Stockport County Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sjá meira
Arsenal og United mætast einmitt á miðvikudaginn en þá í ensku úrvalsdeildinni. Bikarleikur þeirra verður hins vegar eftir áramót en spila á alla þriðju umferð bikarsins 11. janúar eða nálægt þeirri dagsetningu. Efsta lið úrvalsdeildarinnar, Liverpool, hafði heppnina með sér og fékk D-deildarlið Accrington Stanley sem mótherja, og Manchester City tekur á móti Salford City sem er í eigu gullkynslóðarstjarna Manchester United. Tottenham var þó enn heppnara með mótherja því liðið mætir öðru tveggja utandeildarliða sem enn eru með, Tamworth. Drátturinn í þriðju umferð: Southampton v Swansea City Arsenal v Manchester United Exeter City v Oxford United Leyton Orient v Derby County Reading v Burnley Aston Villa v West Ham Norwich City v Brighton & Hove Albion Manchester City v Salford Millwall v Dagenham & Redbrige Liverpool v Accrington Stanley Bristol City v Wolverhampton Wanderers Preston North End v Charlton Athletic Chelsea v Morecambe Middlesbrough v Blackburn Rovers Bournemouth v West Bromwich Albion Mansfield Town v Wigan Athletic Tamworth v Tottenham Hull City v Doncaster Rovers Sunderland v Stoke City Leicester City v Queens Park Rangers Brentford v Plymouth Argyle Coventry City v Sheffield Wednesday Newcastle United v Bromley Everton v Peterborough United Wycombe Wanderers v Portsmouth Birmingham City v Lincoln City Leeds United v Harrogate Town Nottingham Forest v Luton Town Sheffield United v Cardiff City Ipswich Town v Bristol Rovers Fulham v Watford Crystal Palace v Stockport County
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti