Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Hólmfríður Gísladóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 18. nóvember 2024 06:45 Matvælaráðuneytið segir Jón Gunnarson ekki hafa komið að meðferð umsóknanna. Vísir/Vilhelm Alls hafa fjögur fyrirtæki sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar en samkvæmt svörum frá matvælaráðuneytinu liggur ekki fyrir hvenær afgreiðslu umsókna lýkur. Eins og kunnugt er hefur fyrirtækið Hvalur hf. sótt um veiðileyfi á langreyði og barst sú umsókn 23. október síðastliðinn. Hin félögin þrjú hafa sótt um leyfi vegna hrefnuveiða en þau eru Útgerðafélagið Vonin ehf., Tjaldtangi ehf. og Fasteignafélagið Ból ehf. Vonin sótti um veiðileyfi 28. júlí síðastliðinn, Tjaldtangi 25. október og Ból 29. október. Útgerðafélagið Vonin er í eigu Braga Ólafssonar (50%) og Þórðar Bragasonar (50%) en Tjaldtangi er í eigu félagsins Hrafna-Flóki ehf. sem er í eigu Gunnars Torfasonar (50%) og Hildar Kristínar Einarsdóttur (50%). Fasteignafélagið Ból er í eigu Þórðar Steinar Lárussonar, Þorbjargar Bergsdóttur, Þorsteins Orra Þórðarsonar, Þórðar Berg Þórðarsonar og Þorbjarnar Atla Þórðarsonar, sem hvert um sig eiga fimmtung í félaginu. Í svörum ráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, sem einnig gegnir hlutverki matvælaráðherra í sitjandi starfsstjórn, hafi rætt stöðu Jóns Gunnarssonar og að þann 7. nóvember hafi Bjarni upplýst ráðuneytisstjóra um að Jón ætti ekki að koma að meðferð umsókna um leyfi til að stunda hvalveiðar. „Rétt er að taka fram að á þeim tíma sem málið hefur verið til skoðunar í ráðuneytinu hefur Jón ekki komið að meðferð þess,“ segir í svörunum. Hvalveiðar Sjávarútvegur Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Fimm karlmenn handteknir eftir byssuskot Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá meira
Eins og kunnugt er hefur fyrirtækið Hvalur hf. sótt um veiðileyfi á langreyði og barst sú umsókn 23. október síðastliðinn. Hin félögin þrjú hafa sótt um leyfi vegna hrefnuveiða en þau eru Útgerðafélagið Vonin ehf., Tjaldtangi ehf. og Fasteignafélagið Ból ehf. Vonin sótti um veiðileyfi 28. júlí síðastliðinn, Tjaldtangi 25. október og Ból 29. október. Útgerðafélagið Vonin er í eigu Braga Ólafssonar (50%) og Þórðar Bragasonar (50%) en Tjaldtangi er í eigu félagsins Hrafna-Flóki ehf. sem er í eigu Gunnars Torfasonar (50%) og Hildar Kristínar Einarsdóttur (50%). Fasteignafélagið Ból er í eigu Þórðar Steinar Lárussonar, Þorbjargar Bergsdóttur, Þorsteins Orra Þórðarsonar, Þórðar Berg Þórðarsonar og Þorbjarnar Atla Þórðarsonar, sem hvert um sig eiga fimmtung í félaginu. Í svörum ráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, sem einnig gegnir hlutverki matvælaráðherra í sitjandi starfsstjórn, hafi rætt stöðu Jóns Gunnarssonar og að þann 7. nóvember hafi Bjarni upplýst ráðuneytisstjóra um að Jón ætti ekki að koma að meðferð umsókna um leyfi til að stunda hvalveiðar. „Rétt er að taka fram að á þeim tíma sem málið hefur verið til skoðunar í ráðuneytinu hefur Jón ekki komið að meðferð þess,“ segir í svörunum.
Hvalveiðar Sjávarútvegur Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Fimm karlmenn handteknir eftir byssuskot Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá meira