Tuchel tekur við enska landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2024 17:47 Thomas Tuchel verður þriðji útlendingurinn til að stýra enska landsliðinu. getty/Matthias Hangst Þjóðverjinn Thomas Tuchel verður næsti þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta. Frá þessu greinir The Times nú undir kvöld. Samkomulag er í höfn og búist við opinberri yfirlýsingu á næstunni. Tuchel opnaði á það í júlí að taka við enska landsliðinu og nú er það frágengið. 🔺 EXCLUSIVE: Thomas Tuchel has agreed to become the new England manager after concluding a deal with the Football Association and an unveiling is expected this weekRead more ⬇️— Times Sport (@TimesSport) October 15, 2024 Lee Carsley hefur stýrt enska landsliðinu í síðustu fjórum leikjum þess, eða síðan Gareth Southgate hætti í sumar. Litlar líkur voru hins vegar taldar á því að Carsley yrði ráðinn landsliðsþjálfari Englands til frambúðar. Tuchel hefur verið án starfs síðan hann hætti hjá Bayern München í maí. Enska knattspyrnusambandið hafði áhuga á að fá Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, sem næsta landsliðsþjálfara en svo virðist sem hann hafi ekki verið klár í slaginn. Tuchel verður þriðji útlendingurinn til að stýra enska landsliðinu, á eftir Sven-Göran Eriksson og Fabio Capello. Tuchel, sem er 51 árs, hefur ekki þjálfað landslið áður. Á ferli sínum hefur hann stýrt Mainz 05, Borussia Dortmund og Bayern í heimalandinu, Paris Saint-Germain í Frakklandi og Chelsea á Englandi. Hann vann deildartitla með PSG og Bayern og stýrði Chelsea til sigurs í Meistaradeild Evrópu 2021. Uppfært klukkan 17:50, eftir frétt The Times um að samkomulag væri í höfn. Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Sjá meira
Frá þessu greinir The Times nú undir kvöld. Samkomulag er í höfn og búist við opinberri yfirlýsingu á næstunni. Tuchel opnaði á það í júlí að taka við enska landsliðinu og nú er það frágengið. 🔺 EXCLUSIVE: Thomas Tuchel has agreed to become the new England manager after concluding a deal with the Football Association and an unveiling is expected this weekRead more ⬇️— Times Sport (@TimesSport) October 15, 2024 Lee Carsley hefur stýrt enska landsliðinu í síðustu fjórum leikjum þess, eða síðan Gareth Southgate hætti í sumar. Litlar líkur voru hins vegar taldar á því að Carsley yrði ráðinn landsliðsþjálfari Englands til frambúðar. Tuchel hefur verið án starfs síðan hann hætti hjá Bayern München í maí. Enska knattspyrnusambandið hafði áhuga á að fá Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, sem næsta landsliðsþjálfara en svo virðist sem hann hafi ekki verið klár í slaginn. Tuchel verður þriðji útlendingurinn til að stýra enska landsliðinu, á eftir Sven-Göran Eriksson og Fabio Capello. Tuchel, sem er 51 árs, hefur ekki þjálfað landslið áður. Á ferli sínum hefur hann stýrt Mainz 05, Borussia Dortmund og Bayern í heimalandinu, Paris Saint-Germain í Frakklandi og Chelsea á Englandi. Hann vann deildartitla með PSG og Bayern og stýrði Chelsea til sigurs í Meistaradeild Evrópu 2021. Uppfært klukkan 17:50, eftir frétt The Times um að samkomulag væri í höfn.
Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Sjá meira