Tuchel tekur við enska landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2024 17:47 Thomas Tuchel verður þriðji útlendingurinn til að stýra enska landsliðinu. getty/Matthias Hangst Þjóðverjinn Thomas Tuchel verður næsti þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta. Frá þessu greinir The Times nú undir kvöld. Samkomulag er í höfn og búist við opinberri yfirlýsingu á næstunni. Tuchel opnaði á það í júlí að taka við enska landsliðinu og nú er það frágengið. 🔺 EXCLUSIVE: Thomas Tuchel has agreed to become the new England manager after concluding a deal with the Football Association and an unveiling is expected this weekRead more ⬇️— Times Sport (@TimesSport) October 15, 2024 Lee Carsley hefur stýrt enska landsliðinu í síðustu fjórum leikjum þess, eða síðan Gareth Southgate hætti í sumar. Litlar líkur voru hins vegar taldar á því að Carsley yrði ráðinn landsliðsþjálfari Englands til frambúðar. Tuchel hefur verið án starfs síðan hann hætti hjá Bayern München í maí. Enska knattspyrnusambandið hafði áhuga á að fá Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, sem næsta landsliðsþjálfara en svo virðist sem hann hafi ekki verið klár í slaginn. Tuchel verður þriðji útlendingurinn til að stýra enska landsliðinu, á eftir Sven-Göran Eriksson og Fabio Capello. Tuchel, sem er 51 árs, hefur ekki þjálfað landslið áður. Á ferli sínum hefur hann stýrt Mainz 05, Borussia Dortmund og Bayern í heimalandinu, Paris Saint-Germain í Frakklandi og Chelsea á Englandi. Hann vann deildartitla með PSG og Bayern og stýrði Chelsea til sigurs í Meistaradeild Evrópu 2021. Uppfært klukkan 17:50, eftir frétt The Times um að samkomulag væri í höfn. Enski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sjá meira
Frá þessu greinir The Times nú undir kvöld. Samkomulag er í höfn og búist við opinberri yfirlýsingu á næstunni. Tuchel opnaði á það í júlí að taka við enska landsliðinu og nú er það frágengið. 🔺 EXCLUSIVE: Thomas Tuchel has agreed to become the new England manager after concluding a deal with the Football Association and an unveiling is expected this weekRead more ⬇️— Times Sport (@TimesSport) October 15, 2024 Lee Carsley hefur stýrt enska landsliðinu í síðustu fjórum leikjum þess, eða síðan Gareth Southgate hætti í sumar. Litlar líkur voru hins vegar taldar á því að Carsley yrði ráðinn landsliðsþjálfari Englands til frambúðar. Tuchel hefur verið án starfs síðan hann hætti hjá Bayern München í maí. Enska knattspyrnusambandið hafði áhuga á að fá Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, sem næsta landsliðsþjálfara en svo virðist sem hann hafi ekki verið klár í slaginn. Tuchel verður þriðji útlendingurinn til að stýra enska landsliðinu, á eftir Sven-Göran Eriksson og Fabio Capello. Tuchel, sem er 51 árs, hefur ekki þjálfað landslið áður. Á ferli sínum hefur hann stýrt Mainz 05, Borussia Dortmund og Bayern í heimalandinu, Paris Saint-Germain í Frakklandi og Chelsea á Englandi. Hann vann deildartitla með PSG og Bayern og stýrði Chelsea til sigurs í Meistaradeild Evrópu 2021. Uppfært klukkan 17:50, eftir frétt The Times um að samkomulag væri í höfn.
Enski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sjá meira