Pallborðið: Hvað segir stjórnarandstaðan um útspil Bjarna? Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. október 2024 12:24 Bergþór Ólason, Inga Sæland, Hólmfríður Gísladóttir, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Jóhann Páll Jóhannsson og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir. Vísir/Vilhelm Bergþór Ólason, Inga Sæland, Jóhann Páll Jóhannsson, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir verða gestir Pallborðsins í dag, þar sem til umræðu verður tilkynning Bjarna Benediktssonar í gær. Forsætisráðherra segir ríkisstjórnarsamstarfið komið á endastöð og útlit er fyrir að landsmenn gangi til kosninga í lok næsta mánaðar, þá mögulega 30. nóvember. Enn er hins vegar óljóst hvort ríkisstjórnin situr þangað til en Halla Tómasdóttir forseti hyggst ræða við formenn alla flokka áður en hún ákveður næstu skref. Stjórnarandstaðan og fleiri, til að myna verkalýðshreyfingin, hafa kallað eftir kosningum en flestir höfðu þó eflaust horft til vorsins. Nú liggur á að koma saman framboðslistum og ná til kjósenda á aðeins örfáum vikum. Hvað þykir stjórnarandstöðuþingmönnunum um útspil Bjarna? Hver verða áherslumálin í kosningabaráttunni og hverjum vilja flokkarnir vinna með? Við freistum þess að svara þessum spurningum í Pallborðinu sem sýnt verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi klukkan 14 í dag. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Alþingiskosningar 2024 Pallborðið Viðreisn Miðflokkurinn Samfylkingin Píratar Flokkur fólksins Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut hörðum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Sjá meira
Forsætisráðherra segir ríkisstjórnarsamstarfið komið á endastöð og útlit er fyrir að landsmenn gangi til kosninga í lok næsta mánaðar, þá mögulega 30. nóvember. Enn er hins vegar óljóst hvort ríkisstjórnin situr þangað til en Halla Tómasdóttir forseti hyggst ræða við formenn alla flokka áður en hún ákveður næstu skref. Stjórnarandstaðan og fleiri, til að myna verkalýðshreyfingin, hafa kallað eftir kosningum en flestir höfðu þó eflaust horft til vorsins. Nú liggur á að koma saman framboðslistum og ná til kjósenda á aðeins örfáum vikum. Hvað þykir stjórnarandstöðuþingmönnunum um útspil Bjarna? Hver verða áherslumálin í kosningabaráttunni og hverjum vilja flokkarnir vinna með? Við freistum þess að svara þessum spurningum í Pallborðinu sem sýnt verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi klukkan 14 í dag.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Alþingiskosningar 2024 Pallborðið Viðreisn Miðflokkurinn Samfylkingin Píratar Flokkur fólksins Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut hörðum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Sjá meira