Diarra fagnar: Reglur FIFA stangast á við lög ESB Sindri Sverrisson skrifar 4. október 2024 10:33 Lassana Diarra lék síðast með PSG áður en skórnir fóru á hilluna fyrir fimm árum. Getty/Thananuwat Srirasant Evrópudómstólinn hefur komist að þeirri niðurstöðu að sumar af reglum FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, stangist á við lög Evrópusambandsins varðandi frelsi til flutninga. Dómstóllinn komst að þessari niðurstöðu eftir áralanga deilu Lassana Diarra, fyrrverandi leikmanns franska landsliðsins og fjölda stórliða, við FIFA. Diarra hafði skrifað undir samning til fjögurra ára við Lokomotiv Moskvu í Rússlandi árið 2013 en samningnum var rift ári síðar þar sem Diarra sakaði félagið um að hafa lækkað laun. Lokomotiv Moskva leitaði til FIFA og Alþjóða íþróttadómstóllinn, CAS, dæmdi svo félaginu í hag og varð Diarra að greiða þvi 10,5 milljónir evra. Diarra sagði reglur FIFA hafa hindrað sig í að komast í nýtt félag, þar sem að nýtt félag yrði þar með skuldbundið ásamt honum til að greiða Lokomotiv bætur. „Reglurnar sem um er að ræða hindra frjálst flæði atvinnuleikmanna sem vilja sinna sínu starfi hjá nýju félagi,“ sagði í yfirlýsingu dómstólsins. Diarra segir að sér hafi boðist að fara til belgíska félagsins Charleroi, árið 2015, en það hafi ekki gengið eftir vegna reglna FIFA. Hann kærði því FIFA og belgíska sambandið, til belgískra dómstóla, og krafðist sex milljóna evra. Málið er enn hjá belgískum dómstólum og því var því vísað til Evrópudómstólsins til að fá mat hans. Fótbolti Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Dómstóllinn komst að þessari niðurstöðu eftir áralanga deilu Lassana Diarra, fyrrverandi leikmanns franska landsliðsins og fjölda stórliða, við FIFA. Diarra hafði skrifað undir samning til fjögurra ára við Lokomotiv Moskvu í Rússlandi árið 2013 en samningnum var rift ári síðar þar sem Diarra sakaði félagið um að hafa lækkað laun. Lokomotiv Moskva leitaði til FIFA og Alþjóða íþróttadómstóllinn, CAS, dæmdi svo félaginu í hag og varð Diarra að greiða þvi 10,5 milljónir evra. Diarra sagði reglur FIFA hafa hindrað sig í að komast í nýtt félag, þar sem að nýtt félag yrði þar með skuldbundið ásamt honum til að greiða Lokomotiv bætur. „Reglurnar sem um er að ræða hindra frjálst flæði atvinnuleikmanna sem vilja sinna sínu starfi hjá nýju félagi,“ sagði í yfirlýsingu dómstólsins. Diarra segir að sér hafi boðist að fara til belgíska félagsins Charleroi, árið 2015, en það hafi ekki gengið eftir vegna reglna FIFA. Hann kærði því FIFA og belgíska sambandið, til belgískra dómstóla, og krafðist sex milljóna evra. Málið er enn hjá belgískum dómstólum og því var því vísað til Evrópudómstólsins til að fá mat hans.
Fótbolti Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira