Á met sem enginn vill Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2024 20:00 Framherjinn hefur hvorki skorað né unnið leik á leiktíðinni. Visionhaus/Getty Images Ben Brereton Diaz á nú met sem enginn vill í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hann hefur leikið 20 leiki án þess að næla í einn einasta sigur. Diaz er 25 ára gamall framherji sem spilar í dag í með Southampton eftir að hafa komið víða við. Hann hóf ferilinn hjá yngstu liðum Manchester United áður en hann fór til Stoke City og svo Nottingham Forest þar sem hann hóf meistaraflokksferil sinn. Hann var lánaður til Blackburn Rovers sem keypti hann í kjölfarið árið 2019. Þar varhann til 2023 þegar hann hélt til Villareal á Spáni. Þar gengu hlutirnir vægast sagt ekki upp og var hann í kjölfarið lánaður til Sheffield United. Liðið úr stálborginni kolféll úr ensku úrvalsdeildinni með aðeins 16 stig. Alls spilaði Diaz 14 deildarleiki fyrir liðið og enginn þeirra vannst. Síðasta sumar gekk hann svo í raðir nýliða Southampton. Hann hefur nú spilað sex deildarleiki fyrir Dýrlingana og viti menn, enginn þeirra hefur unnist. It's the most of any player in the history of the Premier League 😬 #BBCFootball #SaintsFC pic.twitter.com/u8mE1WskoD— Match of the Day (@BBCMOTD) September 30, 2024 Því á Diaz, sem lék fyrir yngri landslið Englands en hefur nú leikið 35 A-landsleiki fyrir Síle, nú met sem enginn vill. Hann er sá leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur leikið flesta leiki án þess að sigra. Um er að ræða fimm jafntefli og 15 töp. Diaz hefur því aðeins fengið fimm stig af 60 mögulegum í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Sjá meira
Diaz er 25 ára gamall framherji sem spilar í dag í með Southampton eftir að hafa komið víða við. Hann hóf ferilinn hjá yngstu liðum Manchester United áður en hann fór til Stoke City og svo Nottingham Forest þar sem hann hóf meistaraflokksferil sinn. Hann var lánaður til Blackburn Rovers sem keypti hann í kjölfarið árið 2019. Þar varhann til 2023 þegar hann hélt til Villareal á Spáni. Þar gengu hlutirnir vægast sagt ekki upp og var hann í kjölfarið lánaður til Sheffield United. Liðið úr stálborginni kolféll úr ensku úrvalsdeildinni með aðeins 16 stig. Alls spilaði Diaz 14 deildarleiki fyrir liðið og enginn þeirra vannst. Síðasta sumar gekk hann svo í raðir nýliða Southampton. Hann hefur nú spilað sex deildarleiki fyrir Dýrlingana og viti menn, enginn þeirra hefur unnist. It's the most of any player in the history of the Premier League 😬 #BBCFootball #SaintsFC pic.twitter.com/u8mE1WskoD— Match of the Day (@BBCMOTD) September 30, 2024 Því á Diaz, sem lék fyrir yngri landslið Englands en hefur nú leikið 35 A-landsleiki fyrir Síle, nú met sem enginn vill. Hann er sá leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur leikið flesta leiki án þess að sigra. Um er að ræða fimm jafntefli og 15 töp. Diaz hefur því aðeins fengið fimm stig af 60 mögulegum í ensku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Sjá meira