Óvænt alveg hættur Sindri Sverrisson skrifar 25. september 2024 08:39 Bruno Fernandes og Rapahël Varane fögnuðu enska bikarmeistaratitlinum í vor. Þar fagnaði Varane sínum síðasta titli á glæstum ferli. Getty/Michael Regan Hinn 31 árs gamli Raphaël Varane hefur fengið sig fullsaddan af meiðslum og spilað sinn síðasta fótboltaleik. „Ég vil geta verið á hæsta stigi, geta hætt þegar ég er enn sterkur og ekki bara halda í fótboltann. Það krefst mikils hugrekkis að hlusta á hjartað og eigið innsæi,“ sagði Varane í Instagram-færslu, þar sem hann tilkynnti ákvörðun sína um að leggja skóna á hilluna. View this post on Instagram A post shared by Raphael Varane (@raphaelvarane) Varane hefur á mögnuðum ferli meðal annars orðið heimsmeistari með Frökkum 2018, og fjórum sinnum unnið Meistaradeild Evrópu og þrisvar spænsku deildina, með Real Madrid. Hann varð síðast bikarmeistari með Manchester United í vor en yfirgaf félagið í sumar. Varane gekk í raðir ítalska félagsins Como, þar sem til stóð að hann myndi leika undir stjórn Cesc Fabregas, en hann meiddist alvarlega eftir tuttugu mínútur í fyrsta leik, í ítalska bikarnum. He might have retired at 31, but Raphaël Varane has had some career:🏟️ 573 games⚽ 26 goals🅰️ 8 assists🏆🏆🏆 La Liga🏆🏆🏆 Supercopa🏆 Copa del Rey🏆🏆🏆🏆 Champions League🏆🏆 Super Cup🏆🏆🏆🏆 Club World Cup🏆 FA Cup🏆 League Cup🏆 Nations League🏆 World Cup pic.twitter.com/tptFUwBckj— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) September 25, 2024 Franski miðvörðurinn hefur átt afar erfitt uppdráttar vegna meiðsla, sérstaklega í hné, og eftir að hann meiddist í ágúst var hann ekki skráður í leikmannahópinn sem Como teflir fram í ítölsku A-deildinni í vetur. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Sjá meira
„Ég vil geta verið á hæsta stigi, geta hætt þegar ég er enn sterkur og ekki bara halda í fótboltann. Það krefst mikils hugrekkis að hlusta á hjartað og eigið innsæi,“ sagði Varane í Instagram-færslu, þar sem hann tilkynnti ákvörðun sína um að leggja skóna á hilluna. View this post on Instagram A post shared by Raphael Varane (@raphaelvarane) Varane hefur á mögnuðum ferli meðal annars orðið heimsmeistari með Frökkum 2018, og fjórum sinnum unnið Meistaradeild Evrópu og þrisvar spænsku deildina, með Real Madrid. Hann varð síðast bikarmeistari með Manchester United í vor en yfirgaf félagið í sumar. Varane gekk í raðir ítalska félagsins Como, þar sem til stóð að hann myndi leika undir stjórn Cesc Fabregas, en hann meiddist alvarlega eftir tuttugu mínútur í fyrsta leik, í ítalska bikarnum. He might have retired at 31, but Raphaël Varane has had some career:🏟️ 573 games⚽ 26 goals🅰️ 8 assists🏆🏆🏆 La Liga🏆🏆🏆 Supercopa🏆 Copa del Rey🏆🏆🏆🏆 Champions League🏆🏆 Super Cup🏆🏆🏆🏆 Club World Cup🏆 FA Cup🏆 League Cup🏆 Nations League🏆 World Cup pic.twitter.com/tptFUwBckj— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) September 25, 2024 Franski miðvörðurinn hefur átt afar erfitt uppdráttar vegna meiðsla, sérstaklega í hné, og eftir að hann meiddist í ágúst var hann ekki skráður í leikmannahópinn sem Como teflir fram í ítölsku A-deildinni í vetur.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Sjá meira