169 börn sem fæddust eftir 7. október á lista yfir látnu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. september 2024 06:29 Látnir fluttir á Nasser sjúkrahúsið í Khan Younis. Getty/Anadolu/Doaa Albaz Heilbrigðisráðuneyti Gasa hefur gefið út skjal þar sem borin eru kennsl á 34.344 einstaklinga sem hafa látist í árásum Ísraelsmanna. Um er að ræða 80 prósent þeirra sem sagðir eru hafa fallið frá því að átök brutust út í kjölfar árása Hamas á byggðir í Ísrael 7. október síðastliðinn. Skjalið telur 649 blaðsíður en um er að ræða lista með nöfnum látnu, kyni, aldri og auðkennisnúmerum. Á listanum eru meðal annars 169 börn sem fæddust eftir 7. október og maður fæddur 1922. Þeir 7.613 sem hafa verið taldir en eru ekki á listanum eru látnir sem voru fluttir á sjúkrahús eða í líkhús en ekki hefur tekist að bera kennsl á. Samkvæmt umfjöllun Guardian virðast nöfn barna undir 10 ára aldri telja 100 blaðsíður og þá kemur fyrsti fullorðni einstaklingurinn við sögu á blaðsíðu 215. Yfirvöld á Gasa segja 41 þúsund hafa látist í árásum Ísraelshers til þessa en embættismenn í Ísrael segja ómögulegt að leggja trúnað á það þar sem tölurnar komi frá Hamas. Sameinuðu þjóðirnar segja upplýsingar yfirvalda á Gasa um fjölda látinna hins vegar hafa reynst nærri lagi í fyrri átökum. Ekki hefur verið gefið upp hversu margir látnu eru liðsmenn Hamas en samkvæmt Guardian má útiloka meirihluta hinna 34.344 út frá aldri og kyni. Á listanum eru 11.355 börn, 6.297 konur og 2.955 einstaklingar 60 ára og eldri. Ísraelsher segist hafa drepið 17 þúsund bardagamenn en hefur ekki gefið út hversu marga almenna borgara þeir áætla að hafi sömuleiðis verið drepnir. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Sjá meira
Skjalið telur 649 blaðsíður en um er að ræða lista með nöfnum látnu, kyni, aldri og auðkennisnúmerum. Á listanum eru meðal annars 169 börn sem fæddust eftir 7. október og maður fæddur 1922. Þeir 7.613 sem hafa verið taldir en eru ekki á listanum eru látnir sem voru fluttir á sjúkrahús eða í líkhús en ekki hefur tekist að bera kennsl á. Samkvæmt umfjöllun Guardian virðast nöfn barna undir 10 ára aldri telja 100 blaðsíður og þá kemur fyrsti fullorðni einstaklingurinn við sögu á blaðsíðu 215. Yfirvöld á Gasa segja 41 þúsund hafa látist í árásum Ísraelshers til þessa en embættismenn í Ísrael segja ómögulegt að leggja trúnað á það þar sem tölurnar komi frá Hamas. Sameinuðu þjóðirnar segja upplýsingar yfirvalda á Gasa um fjölda látinna hins vegar hafa reynst nærri lagi í fyrri átökum. Ekki hefur verið gefið upp hversu margir látnu eru liðsmenn Hamas en samkvæmt Guardian má útiloka meirihluta hinna 34.344 út frá aldri og kyni. Á listanum eru 11.355 börn, 6.297 konur og 2.955 einstaklingar 60 ára og eldri. Ísraelsher segist hafa drepið 17 þúsund bardagamenn en hefur ekki gefið út hversu marga almenna borgara þeir áætla að hafi sömuleiðis verið drepnir.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Sjá meira