Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2024 09:01 Þótt það hljómi ef til vill fremur ankannalega núna spurði Guðmundur Benediktsson sérfræðinga sína í Stúkunni fyrr á tímabilinu hvort KR gæti orðið Íslandsmeistari. KR tapaði fyrir Val í gær, 4-1, og endaði í 9. sæti Bestu deildar karla fyrir úrslitakeppnina sem hefst um næstu helgi. KR-ingar eru aðeins þremur stigum frá fallsæti. Tímabilið byrjaði hins vegar svo vel fyrir KR sem vann fyrstu tvo leiki sína í Bestu deildinni. Og í öðrum þætti Stúkunnar spurði Gummi Ben þá Lárus Orra Sigurðsson og Albert Brynjar Ingason hvort KR gæti orðið meistari. „Ég man að ég átti erfitt með að svara þessari spurningu,“ sagði Albert hlæjandi. „Þið voruð ekki vissir. Þið þurftuð tíma til að hugsa þetta,“ sagði Gummi eftir að klippan af spurningu hans hafði verið spiluð. Klippa: Stúkan - Gömul spurning Gumma Ben rifjuð upp „Þetta leit vel út þarna. Þeir komu af undirbúningstímabili þar sem allt gekk vel. Maður sá að vísu viðvörunarljós. Þeir voru að spila á mjög ungu liði, spiluðu mikinn hápressu bolta en þetta fór hratt niður á við,“ sagði Lárus Orri. „Þessi bolti gekk upp fyrstu tvær umferðirnar en þegar lið fóru að lesa þá var ekkert annað plan,“ sagði Albert. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla KR Stúkan Tengdar fréttir Lárus Orri ekki enn búinn að fyrirgefa Graham Potter: „Hann var svolítið linur“ Graham Potter, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea, var á N1-vellinum á Hlíðarenda í gær og fylgdist með leik Vals og KR í Bestu deild karla. Lárus Orri Sigurðsson rifjaði af því tilefni upp kynni sín af Potter. 17. september 2024 08:02 Mest lesið Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Formúla 1 Eiður Smári sá son sinn leggja upp mark á móti Chelsea Fótbolti Heimir skildi stórt nafn eftir heima og Írar fagna Fótbolti Guðjohnsen snýr aftur á Brúna: „Sérstakt fyrir mig og pabba“ Fótbolti Bruno sá aftur rautt en Maguire bjargaði stigi í uppbótartíma Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 95-81 | Sigur gegn meisturunum í fyrsta leik Körfubolti Uppgjörið: Omonia - Víkingur 4-0 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik Fótbolti Þykist vera norskur Ólympíufari á stefnumótaöppum: „Þetta er ógeðslegt“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - KR 85-94 | KR-ingar mættir aftur Körfubolti Andri Lucas: „Vona að pabbi hafi haldið með mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við höfum líka mikið af vopnum í okkar búri“ KR sækir tvo frá Fjölni Búin að sjá fyrir sér að lyfta skildinum: „Hugsa um það daglega“ Upphitun fyrir úrslitadaginn: „Þær eru meiri sigurvegarar en þetta Blikalið“ Íslenskur HM-fari í Stjörnuna Verður áhorfendametið slegið á morgun? Svona var kynningarfundurinn fyrir úrslitaleikinn Snýr aftur heim í KR Tarik í bann eftir fræknu frammistöðuna Sjáðu slysalegt sjálfsmark og Emil skora í tólfta sinn Hilmar Árni: Þurftum að vinna, gerðum það og svo bara næsti leikur Uppgjörið og viðtöl: Stjarnan - ÍA 3-0 | Stjarnan gerir atlögu að Evrópusætinu Oliver við æfingar á Englandi eftir frábært tímabil með ÍBV Sjáðu mörkin: Hetjan Tarik lyfti Víkingum á toppinn | Sjö mörk KR kaffærðu Fram Fær Njarðvík frekar stimpilinn? „Væri gaman að spila við þá í hverri einustu viku” Uppgjörið,viðtöl og myndir: Fylkir - KA 1-3 | KA kom Fylki í vonlitla stöðu Uppgjörið: Valur - Víkingur 2-3 | Draumamark Tariks kom Víkingi á toppinn „Ætli svona 4-3 hefði ekki verið sanngjarnt“ „Hún er þarna til að verja og hún gerir það vel“ Uppgjörið: Þróttur - Þór/KA 0-0 | Markalaust í Laugardalnum Uppgjörið og viðtöl: FH - Breiðablik 0-1 | Kristinn kom Blikum á toppinn með marki úr hornspyrnu Uppgjörið: KR - Fram 7-1 | Benóný Breki og KR með sýningu Uppgjörið: Vestri - HK 2-1 | Vestri úr fallsæti og með örlögin í eigin höndum „Sannfærður um að við séum að einblína á röngu hlutina“ Vonbrigða tímabil Vals getur skorið úr um hvar titillinn endar Hveragerði fær stimpilinn frá Mosó KR upp um deild og Haukar tóku við bikarnum „Þetta er bara besta móment lífs míns“ Uppgjörið: Keflavík - Afturelding 0-1 | Mosfellingar í efstu deild karla í fótbolta í fyrsta sinn Sjá meira
KR tapaði fyrir Val í gær, 4-1, og endaði í 9. sæti Bestu deildar karla fyrir úrslitakeppnina sem hefst um næstu helgi. KR-ingar eru aðeins þremur stigum frá fallsæti. Tímabilið byrjaði hins vegar svo vel fyrir KR sem vann fyrstu tvo leiki sína í Bestu deildinni. Og í öðrum þætti Stúkunnar spurði Gummi Ben þá Lárus Orra Sigurðsson og Albert Brynjar Ingason hvort KR gæti orðið meistari. „Ég man að ég átti erfitt með að svara þessari spurningu,“ sagði Albert hlæjandi. „Þið voruð ekki vissir. Þið þurftuð tíma til að hugsa þetta,“ sagði Gummi eftir að klippan af spurningu hans hafði verið spiluð. Klippa: Stúkan - Gömul spurning Gumma Ben rifjuð upp „Þetta leit vel út þarna. Þeir komu af undirbúningstímabili þar sem allt gekk vel. Maður sá að vísu viðvörunarljós. Þeir voru að spila á mjög ungu liði, spiluðu mikinn hápressu bolta en þetta fór hratt niður á við,“ sagði Lárus Orri. „Þessi bolti gekk upp fyrstu tvær umferðirnar en þegar lið fóru að lesa þá var ekkert annað plan,“ sagði Albert. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla KR Stúkan Tengdar fréttir Lárus Orri ekki enn búinn að fyrirgefa Graham Potter: „Hann var svolítið linur“ Graham Potter, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea, var á N1-vellinum á Hlíðarenda í gær og fylgdist með leik Vals og KR í Bestu deild karla. Lárus Orri Sigurðsson rifjaði af því tilefni upp kynni sín af Potter. 17. september 2024 08:02 Mest lesið Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Formúla 1 Eiður Smári sá son sinn leggja upp mark á móti Chelsea Fótbolti Heimir skildi stórt nafn eftir heima og Írar fagna Fótbolti Guðjohnsen snýr aftur á Brúna: „Sérstakt fyrir mig og pabba“ Fótbolti Bruno sá aftur rautt en Maguire bjargaði stigi í uppbótartíma Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 95-81 | Sigur gegn meisturunum í fyrsta leik Körfubolti Uppgjörið: Omonia - Víkingur 4-0 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik Fótbolti Þykist vera norskur Ólympíufari á stefnumótaöppum: „Þetta er ógeðslegt“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - KR 85-94 | KR-ingar mættir aftur Körfubolti Andri Lucas: „Vona að pabbi hafi haldið með mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við höfum líka mikið af vopnum í okkar búri“ KR sækir tvo frá Fjölni Búin að sjá fyrir sér að lyfta skildinum: „Hugsa um það daglega“ Upphitun fyrir úrslitadaginn: „Þær eru meiri sigurvegarar en þetta Blikalið“ Íslenskur HM-fari í Stjörnuna Verður áhorfendametið slegið á morgun? Svona var kynningarfundurinn fyrir úrslitaleikinn Snýr aftur heim í KR Tarik í bann eftir fræknu frammistöðuna Sjáðu slysalegt sjálfsmark og Emil skora í tólfta sinn Hilmar Árni: Þurftum að vinna, gerðum það og svo bara næsti leikur Uppgjörið og viðtöl: Stjarnan - ÍA 3-0 | Stjarnan gerir atlögu að Evrópusætinu Oliver við æfingar á Englandi eftir frábært tímabil með ÍBV Sjáðu mörkin: Hetjan Tarik lyfti Víkingum á toppinn | Sjö mörk KR kaffærðu Fram Fær Njarðvík frekar stimpilinn? „Væri gaman að spila við þá í hverri einustu viku” Uppgjörið,viðtöl og myndir: Fylkir - KA 1-3 | KA kom Fylki í vonlitla stöðu Uppgjörið: Valur - Víkingur 2-3 | Draumamark Tariks kom Víkingi á toppinn „Ætli svona 4-3 hefði ekki verið sanngjarnt“ „Hún er þarna til að verja og hún gerir það vel“ Uppgjörið: Þróttur - Þór/KA 0-0 | Markalaust í Laugardalnum Uppgjörið og viðtöl: FH - Breiðablik 0-1 | Kristinn kom Blikum á toppinn með marki úr hornspyrnu Uppgjörið: KR - Fram 7-1 | Benóný Breki og KR með sýningu Uppgjörið: Vestri - HK 2-1 | Vestri úr fallsæti og með örlögin í eigin höndum „Sannfærður um að við séum að einblína á röngu hlutina“ Vonbrigða tímabil Vals getur skorið úr um hvar titillinn endar Hveragerði fær stimpilinn frá Mosó KR upp um deild og Haukar tóku við bikarnum „Þetta er bara besta móment lífs míns“ Uppgjörið: Keflavík - Afturelding 0-1 | Mosfellingar í efstu deild karla í fótbolta í fyrsta sinn Sjá meira
Lárus Orri ekki enn búinn að fyrirgefa Graham Potter: „Hann var svolítið linur“ Graham Potter, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea, var á N1-vellinum á Hlíðarenda í gær og fylgdist með leik Vals og KR í Bestu deild karla. Lárus Orri Sigurðsson rifjaði af því tilefni upp kynni sín af Potter. 17. september 2024 08:02
Uppgjörið: Keflavík - Afturelding 0-1 | Mosfellingar í efstu deild karla í fótbolta í fyrsta sinn