Kane sló met Haaland sem sló met Rooney Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2024 09:02 Harry Kane og Erling Haaland eru iðnir við kolann en Wayne Rooney hefur lagt skóna á hilluna. getty / fotojet Tveir af helstu markahrókum ensku og þýsku úrvalsdeildanna undanfarin ár, Erling Haaland og Harry Kane, voru báðir á skotskónum í gær. Harry Kane sló met sem Haaland átti áður en Haaland sló met sem var áður í eigu Wayne Rooney. Haaland skoraði bæði mörkin í 2-1 endurkomusigri Manchester City gegn Brentford. Þetta var hans níunda mark á tímabilinu, en enginn hefur byrjað fyrstu fjóra leikina jafn vel. Wayne Rooney átti besta árangurinn áður þegar hann skoraði átta mark í fyrstu fjórum leikjum tímabilsins 2011-12. Most goals in the opening 4 games of a Premier League season: 🔵 Haaland - 9 (24/25) 🔴 Rooney - 8 (11/12) Another record unlocked 🔓 pic.twitter.com/PvxI3XT9GQ— LiveScore (@livescore) September 14, 2024 Haaland bætti því einu meti í sitt mikla safn, en missti annað á sama tíma. Harry Kane komst nefnilega þrisvar á blað í 1-6 sigri Bayern Munchen gegn Holstein Kiel og varð þar með sá fljótasti til að skora eða leggja upp fimmtíu mörk í þýsku úrvalsdeildinni, en það gerði hann í aðeins 35 leikjum. Mörkin telja fjörutíu og stoðsendingarnar eru tíu samtals. Haaland náði sama árangri í fimmtíu leikjum. One for the collection. 😁⚽️⚽️⚽️🎩Lads were at it from start to finish today. Brilliant away win. pic.twitter.com/Ayv9SvF7gD— Harry Kane (@HKane) September 14, 2024 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Haaland skoraði bæði mörkin í 2-1 endurkomusigri Manchester City gegn Brentford. Þetta var hans níunda mark á tímabilinu, en enginn hefur byrjað fyrstu fjóra leikina jafn vel. Wayne Rooney átti besta árangurinn áður þegar hann skoraði átta mark í fyrstu fjórum leikjum tímabilsins 2011-12. Most goals in the opening 4 games of a Premier League season: 🔵 Haaland - 9 (24/25) 🔴 Rooney - 8 (11/12) Another record unlocked 🔓 pic.twitter.com/PvxI3XT9GQ— LiveScore (@livescore) September 14, 2024 Haaland bætti því einu meti í sitt mikla safn, en missti annað á sama tíma. Harry Kane komst nefnilega þrisvar á blað í 1-6 sigri Bayern Munchen gegn Holstein Kiel og varð þar með sá fljótasti til að skora eða leggja upp fimmtíu mörk í þýsku úrvalsdeildinni, en það gerði hann í aðeins 35 leikjum. Mörkin telja fjörutíu og stoðsendingarnar eru tíu samtals. Haaland náði sama árangri í fimmtíu leikjum. One for the collection. 😁⚽️⚽️⚽️🎩Lads were at it from start to finish today. Brilliant away win. pic.twitter.com/Ayv9SvF7gD— Harry Kane (@HKane) September 14, 2024
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira