Kane sló met Haaland sem sló met Rooney Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2024 09:02 Harry Kane og Erling Haaland eru iðnir við kolann en Wayne Rooney hefur lagt skóna á hilluna. getty / fotojet Tveir af helstu markahrókum ensku og þýsku úrvalsdeildanna undanfarin ár, Erling Haaland og Harry Kane, voru báðir á skotskónum í gær. Harry Kane sló met sem Haaland átti áður en Haaland sló met sem var áður í eigu Wayne Rooney. Haaland skoraði bæði mörkin í 2-1 endurkomusigri Manchester City gegn Brentford. Þetta var hans níunda mark á tímabilinu, en enginn hefur byrjað fyrstu fjóra leikina jafn vel. Wayne Rooney átti besta árangurinn áður þegar hann skoraði átta mark í fyrstu fjórum leikjum tímabilsins 2011-12. Most goals in the opening 4 games of a Premier League season: 🔵 Haaland - 9 (24/25) 🔴 Rooney - 8 (11/12) Another record unlocked 🔓 pic.twitter.com/PvxI3XT9GQ— LiveScore (@livescore) September 14, 2024 Haaland bætti því einu meti í sitt mikla safn, en missti annað á sama tíma. Harry Kane komst nefnilega þrisvar á blað í 1-6 sigri Bayern Munchen gegn Holstein Kiel og varð þar með sá fljótasti til að skora eða leggja upp fimmtíu mörk í þýsku úrvalsdeildinni, en það gerði hann í aðeins 35 leikjum. Mörkin telja fjörutíu og stoðsendingarnar eru tíu samtals. Haaland náði sama árangri í fimmtíu leikjum. One for the collection. 😁⚽️⚽️⚽️🎩Lads were at it from start to finish today. Brilliant away win. pic.twitter.com/Ayv9SvF7gD— Harry Kane (@HKane) September 14, 2024 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn „Það verða breytingar“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Sjá meira
Haaland skoraði bæði mörkin í 2-1 endurkomusigri Manchester City gegn Brentford. Þetta var hans níunda mark á tímabilinu, en enginn hefur byrjað fyrstu fjóra leikina jafn vel. Wayne Rooney átti besta árangurinn áður þegar hann skoraði átta mark í fyrstu fjórum leikjum tímabilsins 2011-12. Most goals in the opening 4 games of a Premier League season: 🔵 Haaland - 9 (24/25) 🔴 Rooney - 8 (11/12) Another record unlocked 🔓 pic.twitter.com/PvxI3XT9GQ— LiveScore (@livescore) September 14, 2024 Haaland bætti því einu meti í sitt mikla safn, en missti annað á sama tíma. Harry Kane komst nefnilega þrisvar á blað í 1-6 sigri Bayern Munchen gegn Holstein Kiel og varð þar með sá fljótasti til að skora eða leggja upp fimmtíu mörk í þýsku úrvalsdeildinni, en það gerði hann í aðeins 35 leikjum. Mörkin telja fjörutíu og stoðsendingarnar eru tíu samtals. Haaland náði sama árangri í fimmtíu leikjum. One for the collection. 😁⚽️⚽️⚽️🎩Lads were at it from start to finish today. Brilliant away win. pic.twitter.com/Ayv9SvF7gD— Harry Kane (@HKane) September 14, 2024
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn „Það verða breytingar“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Sjá meira