Hættur eftir tvö föll en ævinlega þakklátur Selfossi Sindri Sverrisson skrifar 8. september 2024 20:00 Björn Sigurbjörnsson hefur sagt skilið við Selfoss eftir þriggja ára starf. vísir/Diego Björn Sigurbjörnsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks kvenna í fótbolta hjá Selfossi eftir þrjú erfið ár. Hann skilur við liðið eftir fall niður um tvær deildir. Björn greinir frá þessu í færslu á Instagram í dag þar sem hann þakkar Selfyssingum fyrir afar lærdómsrík ár. Björn og eiginkona hans, landsliðskonan fyrrverandi Sif Atladóttir, fluttu á Selfoss fyrir tímabilið 2022, eftir að hafa verið hjá Kristianstad í Svíþjóð þar sem Björn var aðstoðarþjálfari Elísabetar Gunnarsdóttur. Starfið hjá Selfossi var því fyrsta aðalþjálfarastarf Björns og á fyrstu leiktíð endaði liðið í 5. sæti Bestu deildarinnar. Í fyrra endaði liðið hins vegar langneðst í deildinni, með aðeins ellefu stig í 21 leik, og eftir að hafa misst marga leikmenn á milli ára féll liðið svo einnig úr Lengjudeildinni í sumar, eftir að hafa endað þar í 9. sæti. View this post on Instagram A post shared by Björn Sigurbjörnsson (@bjossi_sigurbjorns) „3 ár er langur tími í lífi þjálfara, sérstaklega þegar gengið er erfitt. Þetta hafa verið ótrúlega lærdómsrík ár og ég er Ungmennafélaginu ævinlega þakklátur fyrir að hafa gefið mér mitt fyrsta aðalþjálfarastarf. 12 uppaldar stelpur hafa fengið sína fyrstu leiki í Íslandsmóti á þessum þremur árum, tækifærin eru öll þeirra,“ skrifar Björn á Instagram og bætir við: „Ný ævintýri bíða, hver sem þau svo sem verða. Takk fyrir mig og mín Selfoss.“ Björn og Sif eru nú flutt í Laugarnesið í Reykjavík en óvíst er hvað tekur við hjá þeim. Sif, sem er 39 ára, tilkynnti fyrir ári að skórnir væru komnir upp í hillu en endaði á að spila 12 leiki í Lengjudeildinni í sumar. Lengjudeild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Körfubolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira
Björn greinir frá þessu í færslu á Instagram í dag þar sem hann þakkar Selfyssingum fyrir afar lærdómsrík ár. Björn og eiginkona hans, landsliðskonan fyrrverandi Sif Atladóttir, fluttu á Selfoss fyrir tímabilið 2022, eftir að hafa verið hjá Kristianstad í Svíþjóð þar sem Björn var aðstoðarþjálfari Elísabetar Gunnarsdóttur. Starfið hjá Selfossi var því fyrsta aðalþjálfarastarf Björns og á fyrstu leiktíð endaði liðið í 5. sæti Bestu deildarinnar. Í fyrra endaði liðið hins vegar langneðst í deildinni, með aðeins ellefu stig í 21 leik, og eftir að hafa misst marga leikmenn á milli ára féll liðið svo einnig úr Lengjudeildinni í sumar, eftir að hafa endað þar í 9. sæti. View this post on Instagram A post shared by Björn Sigurbjörnsson (@bjossi_sigurbjorns) „3 ár er langur tími í lífi þjálfara, sérstaklega þegar gengið er erfitt. Þetta hafa verið ótrúlega lærdómsrík ár og ég er Ungmennafélaginu ævinlega þakklátur fyrir að hafa gefið mér mitt fyrsta aðalþjálfarastarf. 12 uppaldar stelpur hafa fengið sína fyrstu leiki í Íslandsmóti á þessum þremur árum, tækifærin eru öll þeirra,“ skrifar Björn á Instagram og bætir við: „Ný ævintýri bíða, hver sem þau svo sem verða. Takk fyrir mig og mín Selfoss.“ Björn og Sif eru nú flutt í Laugarnesið í Reykjavík en óvíst er hvað tekur við hjá þeim. Sif, sem er 39 ára, tilkynnti fyrir ári að skórnir væru komnir upp í hillu en endaði á að spila 12 leiki í Lengjudeildinni í sumar.
Lengjudeild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Körfubolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira