ÍBV nálgast Bestu deildina en Grótta féll Sindri Sverrisson skrifar 8. september 2024 16:21 Eyjamenn eru í dauðafæri á að leika á ný í Bestu deildinni á næsta ári. Facebook/@IBVKnattspyrna Eyjamenn eru ansi nálægt því að geta fagnað sæti í Bestu deild karla í fótbolta eftir 6-0 risasigur á Grindavík í næstsíðustu umferð Lengjudeildarinnar í dag. Grótta féll en ÍR bjó sér til góða von um að fara í umspil. Hermann Þór Ragnarsson og Bjarki Björn Gunnarsson skoruðu tvö mörk hvor fyrir ÍBV í dag. Sigur ÍBV þýðir að aðeins Fjölnismenn eiga raunhæfa möguleika á að ná toppsætinu af Eyjamönnum, eftir 2-0 sigur Fjölnis gegn Aftureldingu í dag. Einu stigi munar á ÍBV og Fjölni fyrir lokaumferðina. ÍBV sækir Leikni heim í Breiðholtið í lokaumferðinni en ef liðið vinnur ekki þann leik getur Fjölnir tekið toppsætið með sigri gegn Keflavík á útivelli. Keflavík og ÍR eru þremur stigum á eftir ÍBV en með svo mikið lakari markatölu að algjörlega óraunhæft er að þau taki toppsætið. Þórsarar endanlega sloppnir Þórsarar geta andað léttar því eftir 2-0 sigur á Dalvík/Reyni í dag eru þeir endanlega öruggir um að sleppa við fall. Þar að auki tapaði svo Grótta 2-1 gegn ÍR í Breiðholtinu svo það eru Gróttumenn sem fylgja Dalvík/Reyni niður í 2. deild. Hart barist um sæti í umspilinu Í lokaumferðinni er mikil spenna varðandi það hvaða fjögur lið leika í umspilinu um seinna lausa sætið í Bestu deildinni. Liðin sem enda í 2.-5. sæti fara í það umspil. Fjölnir er nú með 37 stig í 2. sæti, Keflavík og ÍR 35, og Afturelding 33, en Njarðvík er utan umspilsins með 32 stig. Þá er von Þróttara úr sögunni eftir 3-2 tap gegn Leikni í Laugardalnum í dag. Í lokaumferðinni mætast eins og fyrr segir Keflavík og Fjölnir suður með sjó, og Afturelding tekur á móti ÍR, svo að Njarðvík getur með sigri á Grindavík tryggt sig inn í umspilið að minnsta kosti á kostnað ÍR eða Aftureldingar. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru af Fótbolti.net. Besta deild karla ÍBV Lengjudeild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Hermann Þór Ragnarsson og Bjarki Björn Gunnarsson skoruðu tvö mörk hvor fyrir ÍBV í dag. Sigur ÍBV þýðir að aðeins Fjölnismenn eiga raunhæfa möguleika á að ná toppsætinu af Eyjamönnum, eftir 2-0 sigur Fjölnis gegn Aftureldingu í dag. Einu stigi munar á ÍBV og Fjölni fyrir lokaumferðina. ÍBV sækir Leikni heim í Breiðholtið í lokaumferðinni en ef liðið vinnur ekki þann leik getur Fjölnir tekið toppsætið með sigri gegn Keflavík á útivelli. Keflavík og ÍR eru þremur stigum á eftir ÍBV en með svo mikið lakari markatölu að algjörlega óraunhæft er að þau taki toppsætið. Þórsarar endanlega sloppnir Þórsarar geta andað léttar því eftir 2-0 sigur á Dalvík/Reyni í dag eru þeir endanlega öruggir um að sleppa við fall. Þar að auki tapaði svo Grótta 2-1 gegn ÍR í Breiðholtinu svo það eru Gróttumenn sem fylgja Dalvík/Reyni niður í 2. deild. Hart barist um sæti í umspilinu Í lokaumferðinni er mikil spenna varðandi það hvaða fjögur lið leika í umspilinu um seinna lausa sætið í Bestu deildinni. Liðin sem enda í 2.-5. sæti fara í það umspil. Fjölnir er nú með 37 stig í 2. sæti, Keflavík og ÍR 35, og Afturelding 33, en Njarðvík er utan umspilsins með 32 stig. Þá er von Þróttara úr sögunni eftir 3-2 tap gegn Leikni í Laugardalnum í dag. Í lokaumferðinni mætast eins og fyrr segir Keflavík og Fjölnir suður með sjó, og Afturelding tekur á móti ÍR, svo að Njarðvík getur með sigri á Grindavík tryggt sig inn í umspilið að minnsta kosti á kostnað ÍR eða Aftureldingar. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru af Fótbolti.net.
Besta deild karla ÍBV Lengjudeild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti