Klopp mættur aftur til Dortmund og mun þjálfa um helgina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2024 23:03 Klopp verður á hliðarlínunni um helgina. Borussia Dortmund Jürgen Klopp var mættur á æfingasvæði Borussia Dortmund, síns fyrrum félags, á föstudag. Hann mun stýra leik um helgina en er þó ekki farinn að þjálfa hjá félaginu á nýjan leik. Hinn 57 ára gamli Klopp stýrði Dortmund frá 2008 til 2015 og gerði liðið tvívegis að þýskum meisturum ásamt því að vinna þýska bikarinn og komast alla leið í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Eftir veru sína hjá Dortmund færði Þjóðverjinn sig til Liverpool þar sem hann er í guðatölu eftir að hafa loks stýrt liðinu til sigurs í ensku úrvalsdeildinni. Hann ákvað að stíga til hliðar í sumar og er nú að njóta frísins eftir að hafa þjálfað samfleytt frá 2001 til 2024. Klopp lét þó sjá sig á æfingasvæði Dortmund í gær, föstudag, þar sem hann mun um helgina vera á hliðarlínunni á Signal Iduna Park í vináttuleik til heiðurs pólska tvíeykinu Lukasz Piszczek og Jakub Blaszczykowski. Báðir voru hluti af Dortmund-liði Klopp sem vann þýska meistaratitilinn árin 2011 og 2012. View this post on Instagram A post shared by Borussia Dortmund (@bvb09) Nuri Sahin, núverandi þjálfari Dortmund, mun einnig spila í leiknum. Þá mun Mats Hummels einnig stíga á stokk en hann gekk í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Roma á dögunum eftir að hafa spilað með Dortmund frá 2008 til 2016 og svo frá 2019 til 2024. View this post on Instagram A post shared by Borussia Dortmund (@bvb09) Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira
Hinn 57 ára gamli Klopp stýrði Dortmund frá 2008 til 2015 og gerði liðið tvívegis að þýskum meisturum ásamt því að vinna þýska bikarinn og komast alla leið í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Eftir veru sína hjá Dortmund færði Þjóðverjinn sig til Liverpool þar sem hann er í guðatölu eftir að hafa loks stýrt liðinu til sigurs í ensku úrvalsdeildinni. Hann ákvað að stíga til hliðar í sumar og er nú að njóta frísins eftir að hafa þjálfað samfleytt frá 2001 til 2024. Klopp lét þó sjá sig á æfingasvæði Dortmund í gær, föstudag, þar sem hann mun um helgina vera á hliðarlínunni á Signal Iduna Park í vináttuleik til heiðurs pólska tvíeykinu Lukasz Piszczek og Jakub Blaszczykowski. Báðir voru hluti af Dortmund-liði Klopp sem vann þýska meistaratitilinn árin 2011 og 2012. View this post on Instagram A post shared by Borussia Dortmund (@bvb09) Nuri Sahin, núverandi þjálfari Dortmund, mun einnig spila í leiknum. Þá mun Mats Hummels einnig stíga á stokk en hann gekk í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Roma á dögunum eftir að hafa spilað með Dortmund frá 2008 til 2016 og svo frá 2019 til 2024. View this post on Instagram A post shared by Borussia Dortmund (@bvb09)
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira