Elskuðu Fergie tímann en nú er Ten Hag tíminn að gera alla brjálaða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2024 07:32 Erik ten Hag er á sínu þriðja tímabili með Manchester United og alltof oft hefur liðið fengið á sig sigurmark á lokamínútunum síðan hann tók við. Getty/James Gill Manchester United tapaði enn á ný í ensku úrvalsdeildinni um helgina eftir að hafa fengið á sig sigurmark undir lok leiks. Tölfræðin er ekki knattspyrnustjóranum Erik ten Hag hliðholl þegar kemur að svekkjandi sigurmörkum mótherja undir lok leikja. Sir Alex Ferguson gerði Manchester United þrettán sinnum að Englandsmeisturum á sínum tíma og oftar en ekki var það svokallaður Fergie tími sem skilaði mikilvægum stigum í hús. Fergie tíminn var sá tími leiksins kallaður þegar United liðið þurfti nokkrar mínútur af viðbótartíma til að landa sigrum og oftar en ekki datt markið inn fyrir lokaflautið. Einu sinni elskuðu allir stuðningsmenn United Fergie tímann en nú er Ten Hag tíminn að gera sömu menn brjálaða. Sigurmark Brighton um helgina kom á fimmtu mínútu í uppbótatíma og tryggði liðinu 2-1 sigur á United. Joao Pedro var aleinn á fjærstönginni og skoraði með einföldum skalla. Þetta er í sjötta sinn sem United liðið fær á sig sigurmark á 90. mínútu eða síðar frá því að Ten Hag tók við liðinu. Á árunum 1992 til 2022, tuttugu tímabil áður en sá hollenski mætti á Old Trafford, þá fékk United aðeins samtals tvö slík sigurmörk á sig. Tvö sigurmörk á 90. mínútu og síðar er vissulega stórkostleg tölfræði á tveimur áratugum en það er svakalegt að þrefalda þá tölu á aðeins rúmum tveimur tímabilum eins og raunin er hjá liðinu undir stjórn Ten Hag. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Tölfræðin er ekki knattspyrnustjóranum Erik ten Hag hliðholl þegar kemur að svekkjandi sigurmörkum mótherja undir lok leikja. Sir Alex Ferguson gerði Manchester United þrettán sinnum að Englandsmeisturum á sínum tíma og oftar en ekki var það svokallaður Fergie tími sem skilaði mikilvægum stigum í hús. Fergie tíminn var sá tími leiksins kallaður þegar United liðið þurfti nokkrar mínútur af viðbótartíma til að landa sigrum og oftar en ekki datt markið inn fyrir lokaflautið. Einu sinni elskuðu allir stuðningsmenn United Fergie tímann en nú er Ten Hag tíminn að gera sömu menn brjálaða. Sigurmark Brighton um helgina kom á fimmtu mínútu í uppbótatíma og tryggði liðinu 2-1 sigur á United. Joao Pedro var aleinn á fjærstönginni og skoraði með einföldum skalla. Þetta er í sjötta sinn sem United liðið fær á sig sigurmark á 90. mínútu eða síðar frá því að Ten Hag tók við liðinu. Á árunum 1992 til 2022, tuttugu tímabil áður en sá hollenski mætti á Old Trafford, þá fékk United aðeins samtals tvö slík sigurmörk á sig. Tvö sigurmörk á 90. mínútu og síðar er vissulega stórkostleg tölfræði á tveimur áratugum en það er svakalegt að þrefalda þá tölu á aðeins rúmum tveimur tímabilum eins og raunin er hjá liðinu undir stjórn Ten Hag. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira