Leikmenn Tottenham óafvitandi að koma sér í vandræði á X-inu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2024 15:01 Lucas Bergvall í leik með Tottenham á móti Leicester City í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Getty/Malcolm Couzens Tottenham hefur sent frá sér yfirlýsingu á miðlum sínum um að óprúttnir aðilar séu að þykjast vera leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins á samfélagsmiðlum. Svo slæmt er ástandið á samfélagsmiðlum að félagið taldi sig þurfa að gera málið opinbert. Tottenham segir að félagið hafi tekið eftir þessu en leikmenn Tottenham eru þar með óafvitandi að koma sér í vandræði á X-inu þrátt fyrir að vera alveg blásaklausir af öllu sem er skrifað undir þeirra nafni. „Við vitum af þessum reikningum á X þar sem fólk er að þykjast vera okkar leikmenn. Það eru einkum þeir Lucas Bergvall og Luka Vuskovic sem verða fyrir þessu. Við erum að vinna með samfélagsmiðlinum X til að láta fjarlægja þessa reikninga,“ segir í yfirlýsingu Tottenham. Tottenham tók það líka fram að hvorki Bergvall né Vuskovic séu með reikning á X-inu. Hinn sænski Bergvall hefur vakið athygli fyrir góða frammistöðu á undirbúningstímabilinu og hann kom inn á sem varamaður í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. We are aware of fake accounts on X pretending to be and impersonating our players, specifically Lucas Bergvall and Luka Vuskovic. We are working with X to get these accounts removed.We can confirm that neither of these players has an account on X.— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) August 21, 2024 Enski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Svo slæmt er ástandið á samfélagsmiðlum að félagið taldi sig þurfa að gera málið opinbert. Tottenham segir að félagið hafi tekið eftir þessu en leikmenn Tottenham eru þar með óafvitandi að koma sér í vandræði á X-inu þrátt fyrir að vera alveg blásaklausir af öllu sem er skrifað undir þeirra nafni. „Við vitum af þessum reikningum á X þar sem fólk er að þykjast vera okkar leikmenn. Það eru einkum þeir Lucas Bergvall og Luka Vuskovic sem verða fyrir þessu. Við erum að vinna með samfélagsmiðlinum X til að láta fjarlægja þessa reikninga,“ segir í yfirlýsingu Tottenham. Tottenham tók það líka fram að hvorki Bergvall né Vuskovic séu með reikning á X-inu. Hinn sænski Bergvall hefur vakið athygli fyrir góða frammistöðu á undirbúningstímabilinu og hann kom inn á sem varamaður í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. We are aware of fake accounts on X pretending to be and impersonating our players, specifically Lucas Bergvall and Luka Vuskovic. We are working with X to get these accounts removed.We can confirm that neither of these players has an account on X.— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) August 21, 2024
Enski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira