Amazon vill kaupa heimildarþættina um síðasta tímabil Klopp Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. ágúst 2024 07:30 Jurgen Klopp kvaddi Liverpool eftir síðasta tímabil og hyggst ekki þiggja annað starf. James Baylis - AMA/Getty Images Streymisþjónustan Amazon Prime stendur nú í viðræðum við enska knattspyrnufélagið Liverpool um kaup á heimildarþáttum sem voru framleiddir á síðasta tímabili, um lokamánuði Jurgens Klopp í starfi. Framleidd var átta þátta sería, tökur hófust síðasta desember og útboð um sýningarrétt þáttanna hófst í janúar, þegar Klopp tilkynnti að hann myndi láta af störfum eftir tímabilið. Hann var sjálfur mjög skeptískur á slíka heimildarþætti og hótaði á sínum tíma að hætta ef eigendur Liverpool myndu gera félagið að viðfangsefni. Liverpool have announced there will be a documentary of the final months of this season released later in the year.Klopp said a few years back that if the club ever did an Amazon style documentary with cameras in the dressing room, then he would leave? Strange. pic.twitter.com/JabvgjTaSz— View of the Kop (@ViewOfTheKop_) January 31, 2024 Svo virðist sem honum hafi snúist hugur á síðasta tímabilinu sem stjóri því Klopp veitti framleiðendum fullt aðgengi að allri starfsemi Liverpool þar til hann hætti. Disney+ hefur áður boðið í sýningarréttinn en þær viðræður hafa staðnað og Amazon Prime hefur lagt fram tilboð, sem The Athletic segir að hljóði upp á tugi milljóna punda. Auk þess að bjóða í heimildarþættina um Klopp er Amazon að framleiða heimildarmynd um Sir Kenny Dalglish sem mun koma út í byrjun næsta árs. Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Fleiri fréttir Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Sjá meira
Framleidd var átta þátta sería, tökur hófust síðasta desember og útboð um sýningarrétt þáttanna hófst í janúar, þegar Klopp tilkynnti að hann myndi láta af störfum eftir tímabilið. Hann var sjálfur mjög skeptískur á slíka heimildarþætti og hótaði á sínum tíma að hætta ef eigendur Liverpool myndu gera félagið að viðfangsefni. Liverpool have announced there will be a documentary of the final months of this season released later in the year.Klopp said a few years back that if the club ever did an Amazon style documentary with cameras in the dressing room, then he would leave? Strange. pic.twitter.com/JabvgjTaSz— View of the Kop (@ViewOfTheKop_) January 31, 2024 Svo virðist sem honum hafi snúist hugur á síðasta tímabilinu sem stjóri því Klopp veitti framleiðendum fullt aðgengi að allri starfsemi Liverpool þar til hann hætti. Disney+ hefur áður boðið í sýningarréttinn en þær viðræður hafa staðnað og Amazon Prime hefur lagt fram tilboð, sem The Athletic segir að hljóði upp á tugi milljóna punda. Auk þess að bjóða í heimildarþættina um Klopp er Amazon að framleiða heimildarmynd um Sir Kenny Dalglish sem mun koma út í byrjun næsta árs.
Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Fleiri fréttir Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Sjá meira