Áætlað að vinnu ljúki við Suðuræð á miðnætti Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. ágúst 2024 21:35 Nýtt hitaveiturör sem á að tengja inn á flutningskerfið í Víðidal. Vísir/Vilhelm Unnið er við tengingar Suðuræða og áætlað er að allri vinnu við þær ljúki í kringum miðnætti. Þá verður heitu vatni hleypt rólega inn á flutningslögnina og hún fyllt áður en opnað er inn á hverfin. Í nýrri uppfærslu á vef Veitna kemur fram að gera megi ráð fyrir að heita vatnið byrji að renna hægt og bítandi inn í öll hverfi á sama tíma en að það taki nokkrar klukkustundir að ná upp þrýstingi á viðamikið lagnakerfið heim til íbúa. „Hverfin koma því öll inn á svipuðum tíma, en þau sem búa neðar í hlíðum koma til með að fá þrýsting hjá sér fyrr en þau sem ofar búa. Þar stjórnar landslagið ferðinni,“ segir á vef Veitna. Áætlað er að snemma í fyrramálið verði vatnið byrjað að renna inni í hverfunum og gangi áætlanir áfram eftir ættu flestir að vera komnir með fullan þrýsting um hádegi á morgun. Rún Ingvarsdóttir, samskiptastjóri Veitna, ítrekar að fullur þrýstingur ætti að vera kominn á heita vatnið hjá flestum um hádegið. Bent er á á heimasíðu Veitna að breytist áætlanir verður gert grein fyrir því þar um leið og það er ljóst. Vatn Reykjavík Orkumál Kópavogur Garðabær Hafnarfjörður Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Sjá meira
Í nýrri uppfærslu á vef Veitna kemur fram að gera megi ráð fyrir að heita vatnið byrji að renna hægt og bítandi inn í öll hverfi á sama tíma en að það taki nokkrar klukkustundir að ná upp þrýstingi á viðamikið lagnakerfið heim til íbúa. „Hverfin koma því öll inn á svipuðum tíma, en þau sem búa neðar í hlíðum koma til með að fá þrýsting hjá sér fyrr en þau sem ofar búa. Þar stjórnar landslagið ferðinni,“ segir á vef Veitna. Áætlað er að snemma í fyrramálið verði vatnið byrjað að renna inni í hverfunum og gangi áætlanir áfram eftir ættu flestir að vera komnir með fullan þrýsting um hádegi á morgun. Rún Ingvarsdóttir, samskiptastjóri Veitna, ítrekar að fullur þrýstingur ætti að vera kominn á heita vatnið hjá flestum um hádegið. Bent er á á heimasíðu Veitna að breytist áætlanir verður gert grein fyrir því þar um leið og það er ljóst.
Vatn Reykjavík Orkumál Kópavogur Garðabær Hafnarfjörður Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Sjá meira