Þurftu að stækka klefann hjá Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2024 11:01 Leikmenn Chelsea sjást hér fyrir leikinn á móti Manchester City í gær. Það er engin smá samkeppni í gangi hjá félaginu enda yfir fjörutíu leikmenn á skrá. Getty/Shaun Botterill Umræðan um stærð leikmannahópsins hjá Chelsea hefur verið áberandi síðustu vikur enda heldur félagið áfram að bæta við sig leikmönnum. Frá því að Behdad Eghbali og Todd Boehly eignuðust Chelsea fyrir tveimur árum síðan hafa þeir eytt um 1,5 milljörðum punda í nýja leikmenn. Breska ríkisútvarpið segir frá því að leikmannahópurinn hafi verið orðinn svo stór, eftir hundrað daga undir nýjum eigendum, að það þurfti bókstaflega að stækka búningsklefann. Það þurfti stærri klefa til að koma fleiri leikmönnum þangað inn enda þurftu leikmenn þá að skipta um föt á göngunum. Chelsea þurfti á þessum tíma að skilja Pierre-Emerick Aubameyang eftir utan Meistaradeildarhóps þrátt fyrir að hann hafi byrjað alla leikina í riðlakeppninni. Þegar kom að útsláttarkeppninni þá var ekki lengur pláss fyrir hann. Enzo Maresca, nýr knattspyrnustjóri Chelsea, fær nú það vandamikla verkefni að finna besta liðið sitt og velja þá 25 leikmenn sem verða í boði í ensku úrvalsdeildinni. Hver stjóri þarf að velja 25 manna hóp en leikmenn undir 21 árs teljast ekki með þar. Af þessum 25 þurfa síðan átta leikmenn að vera uppaldir í Englandi. Ellefu nýir leikmenn hafa bæst við í sumar og það þarf að finna út hverjir spila, hverjir eru í hóp, hverjir passa best saman og hvaða leikstíll hentar þessum leikmannahópi best. Verkefnið er því af stærri gerðinni fyrir Maresca og það er strax komið af stað mikið fjaðrafok í kringum Raheem Sterling. Umræðan um stærð leikmannahópsins og framtíð sumra leikmanna liðsins verður því örugglega mjög áberandi þar til að félagsskiptaglugginn lokar. Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Frá því að Behdad Eghbali og Todd Boehly eignuðust Chelsea fyrir tveimur árum síðan hafa þeir eytt um 1,5 milljörðum punda í nýja leikmenn. Breska ríkisútvarpið segir frá því að leikmannahópurinn hafi verið orðinn svo stór, eftir hundrað daga undir nýjum eigendum, að það þurfti bókstaflega að stækka búningsklefann. Það þurfti stærri klefa til að koma fleiri leikmönnum þangað inn enda þurftu leikmenn þá að skipta um föt á göngunum. Chelsea þurfti á þessum tíma að skilja Pierre-Emerick Aubameyang eftir utan Meistaradeildarhóps þrátt fyrir að hann hafi byrjað alla leikina í riðlakeppninni. Þegar kom að útsláttarkeppninni þá var ekki lengur pláss fyrir hann. Enzo Maresca, nýr knattspyrnustjóri Chelsea, fær nú það vandamikla verkefni að finna besta liðið sitt og velja þá 25 leikmenn sem verða í boði í ensku úrvalsdeildinni. Hver stjóri þarf að velja 25 manna hóp en leikmenn undir 21 árs teljast ekki með þar. Af þessum 25 þurfa síðan átta leikmenn að vera uppaldir í Englandi. Ellefu nýir leikmenn hafa bæst við í sumar og það þarf að finna út hverjir spila, hverjir eru í hóp, hverjir passa best saman og hvaða leikstíll hentar þessum leikmannahópi best. Verkefnið er því af stærri gerðinni fyrir Maresca og það er strax komið af stað mikið fjaðrafok í kringum Raheem Sterling. Umræðan um stærð leikmannahópsins og framtíð sumra leikmanna liðsins verður því örugglega mjög áberandi þar til að félagsskiptaglugginn lokar.
Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn