Söngurinn um Haaland kom í bakið á honum: „Fyndinn náungi“ Sindri Sverrisson skrifar 18. ágúst 2024 22:31 Erling Haaland losaði sig við Marc Cucurella og skoraði með laglegri vippu gegn Chelsea í dag. Getty/Catherine Ivill Marc Cucurella gæti hafa séð eftir því í dag að hafa sungið um það í sumar að Erling Haaland ætti að skjálfa á beinunum þegar Cucurella væri á svæðinu. Haaland fór illa með hann á fótboltavellinum í dag og tjáði sig um Spánverjann í viðtali eftir leik. Myndbandi af söng Cucurella, í sigurvímu eftir Evrópumeistaratitil spænska landsliðsins í sumar, var dreift um samfélagsmiðla. Þar söng hann lag sem stuðningsmenn hans hafa gjarnan sungið, sem í lauslegri þýðingu hljóðar svo: „Cucu cucu-rella, hann borðar paella. Cucu cucu-rella, hann drekkur Estrella. Halland þú ættir að skjálfa því Cucurella er að koma!“ Þeir Cucurella og Haaland mættust svo í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Þar hristi Haaland Cucurella af sér eins og flugu þegar hann skoraði fyrra mark Manchester City, í 2-0 sigri á Chelsea. Haaland, markakóngur síðustu tveggja leiktíða á Englandi, byrjar því leiktíðina af krafti en hann var spurður út í Cucurella og sönggleði hans: „Cucurella má gera það sem hann vill, það truflar mig ekki. En hann er fyndinn náungi. Á síðustu leiktíð vildi hann fá treyjuna mína og í sumar söng hann söngva um mig,“ sagði Haaland. 🔵 Erling Haaland tells @JanAageFjortoft: “Well, Cucurella is a funny man. Last season he asked for my shirt… and this summer he sings a song about me”. pic.twitter.com/uLJiOwB9Mw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 18, 2024 Mateo Kovacic skoraði seinna mark City í leiknum og Englandsmeistararnir byrja vel í tilraun sinni til að verða meistarar fimmta árið í röð. Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Myndbandi af söng Cucurella, í sigurvímu eftir Evrópumeistaratitil spænska landsliðsins í sumar, var dreift um samfélagsmiðla. Þar söng hann lag sem stuðningsmenn hans hafa gjarnan sungið, sem í lauslegri þýðingu hljóðar svo: „Cucu cucu-rella, hann borðar paella. Cucu cucu-rella, hann drekkur Estrella. Halland þú ættir að skjálfa því Cucurella er að koma!“ Þeir Cucurella og Haaland mættust svo í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Þar hristi Haaland Cucurella af sér eins og flugu þegar hann skoraði fyrra mark Manchester City, í 2-0 sigri á Chelsea. Haaland, markakóngur síðustu tveggja leiktíða á Englandi, byrjar því leiktíðina af krafti en hann var spurður út í Cucurella og sönggleði hans: „Cucurella má gera það sem hann vill, það truflar mig ekki. En hann er fyndinn náungi. Á síðustu leiktíð vildi hann fá treyjuna mína og í sumar söng hann söngva um mig,“ sagði Haaland. 🔵 Erling Haaland tells @JanAageFjortoft: “Well, Cucurella is a funny man. Last season he asked for my shirt… and this summer he sings a song about me”. pic.twitter.com/uLJiOwB9Mw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 18, 2024 Mateo Kovacic skoraði seinna mark City í leiknum og Englandsmeistararnir byrja vel í tilraun sinni til að verða meistarar fimmta árið í röð.
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira