Íbúi á sjötugsaldri lést í brunanum við Amtmannsstíg Eiður Þór Árnason skrifar 13. ágúst 2024 17:28 Karlmaður á sjötugsaldri sem var í íbúðarhúsnæði við Amtmannsstíg í miðborg Reykjavíkur þegar eldur kviknaði í morgun hefur verið úrskurðaður látinn. Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá rannsóknarsviði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn sem var íbúi í húsinu var einn í íbúðinni á neðri hæð en íbúar á öðrum hæðum komust út af sjálfsdáðum. Slökkviliði barst útkall um eld í húsnæðinu um klukkan átta í morgun og fljótlega fylgdi tilkynning um að einstaklingur væri líklega þar inni. Hann var fljótlega fluttur á sjúkrahús. Reyndu lífsbjörgun „Við sendum allar slökkvistöðvar af stað, fjórar áhafnir og þrjá eða fjóra sjúkrabíla, og þegar við komum á staðinn var staðfest við okkur að það væri einstaklingur inni. Þannig við gengum í það að fara í lífbjörgun og reykkafarar okkar fóru inn með slöngu með sér og fundu einstaklinginn, komu honum í sjúkrabíl og hann var fluttur á bráðamóttöku,“ sagði Guðjón Guðjónsson, aðstoðarvarðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í morgun. Mikill og þykkur reykur hafi verið í íbúðinni þegar viðkomandi fannst. Grímur segir í samtali við fréttastofu að eldsvoðinn og eldsupptök séu enn til rannsóknar hjá lögreglunni. Ekki væri hægt að upplýsa um stöðu hennar að svo stöddu. Fréttin hefur verið uppfærð. Slökkvilið Reykjavík Tengdar fréttir Mikill og dökkur reykur í íbúðinni Einn var fluttur á slysadeild eftir bruna í íbúðarhúsnæði við Amtmannsstíg í morgun. Aðstoðarvarðstjóri segir mikinn og þykkan reyk hafa verið í íbúðinni þegar viðkomandi fannst. 13. ágúst 2024 11:06 Einn fluttur á slysadeild eftir bruna á Amtmannsstíg Einn var fluttur á slysadeild vegna bruna í húsi á Amtmannsstíg 6. Allt tiltækt lið slökkviliðs er á vettvangi en búið er að slökkva eldinn. Slökkvilið vinnur nú að því að reykræsta. 13. ágúst 2024 08:35 Mest lesið Nær dauða en lífi á bráðamóttökunni Innlent Efast um núverandi forystusveit Sjálfstæðisflokksins Innlent Stal verðmætum fyrir 6,3 milljónir á tveimur árum Innlent Sáu skefti sem reyndist vera af gasskammbyssu Innlent Varaforseti Bush yngri ætlar að kjósa Harris Erlent „Faðir þinn byrlaði mér til að nauðga mér með ókunnugum“ Erlent Söluhagnaður af ólöglegri sjónvarpssölu eldsneyti glæpahópa Innlent Dæmi um að börn komi heim með vopn úr sólarlandaferðum Innlent Þrjár líkamsárásir á Ljósanótt Innlent Aukinn úrtölutónn í umræðum um loftslagsvá Innlent Fleiri fréttir Þrjár líkamsárásir á Ljósanótt Stal verðmætum fyrir 6,3 milljónir á tveimur árum Aukinn úrtölutónn í umræðum um loftslagsvá Nær dauða en lífi á bráðamóttökunni Sáu skefti sem reyndist vera af gasskammbyssu Efast um núverandi forystusveit Sjálfstæðisflokksins Nýtt fimleikahús óskast á Selfossi Dæmi um að börn komi heim með vopn úr sólarlandaferðum Söluhagnaður af ólöglegri sjónvarpssölu eldsneyti glæpahópa Börn sem flytja vopn til landsins og fjöllistamenn Maður fluttur á slysadeild eftir að pítsa brann Arnar setti yfir tíu milljónir króna í eigið framboð Á slysadeild eftir árekstur bíls og rafhlaupahjóls Opna dyrnar til að minnast Bryndísar Klöru Mjúk lending frekar en niðurskurður í fjárlögum Skoða ábendingar um mann sem elti börn í Fossvogi DD-listi gæti haft góð og slæm áhrif á Sjálfstæðisflokkinn Boða til mótmæla vegna skeytingarleysis stjórnvalda Tæplega átján milljónir fyrir 275 atkvæði Ljóst að banaslysið muni hafa afleiðingar Flutningabíll með tengivagn fauk út af nærri Hólmavík Reyna enn að ná í mann sem er grunaður um að sviðsetja bílslys Stjórnmálasamtök ávítuð fyrir vanskil á reikningum DD-listi Sjálfstæðisflokksins og eyðsla forsetaframbjóðenda Í gæsluvarðhaldi þangað til í nóvember Komu til skila að hegðunin væri ekki líðandi Af hættustigi niður á óvissustig Kom út í plús eftir framboðið Sjö sóttu um embætti héraðsdómara Framboð Katrínar mun dýrara en Höllu Sjá meira
Maðurinn sem var íbúi í húsinu var einn í íbúðinni á neðri hæð en íbúar á öðrum hæðum komust út af sjálfsdáðum. Slökkviliði barst útkall um eld í húsnæðinu um klukkan átta í morgun og fljótlega fylgdi tilkynning um að einstaklingur væri líklega þar inni. Hann var fljótlega fluttur á sjúkrahús. Reyndu lífsbjörgun „Við sendum allar slökkvistöðvar af stað, fjórar áhafnir og þrjá eða fjóra sjúkrabíla, og þegar við komum á staðinn var staðfest við okkur að það væri einstaklingur inni. Þannig við gengum í það að fara í lífbjörgun og reykkafarar okkar fóru inn með slöngu með sér og fundu einstaklinginn, komu honum í sjúkrabíl og hann var fluttur á bráðamóttöku,“ sagði Guðjón Guðjónsson, aðstoðarvarðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í morgun. Mikill og þykkur reykur hafi verið í íbúðinni þegar viðkomandi fannst. Grímur segir í samtali við fréttastofu að eldsvoðinn og eldsupptök séu enn til rannsóknar hjá lögreglunni. Ekki væri hægt að upplýsa um stöðu hennar að svo stöddu. Fréttin hefur verið uppfærð.
Slökkvilið Reykjavík Tengdar fréttir Mikill og dökkur reykur í íbúðinni Einn var fluttur á slysadeild eftir bruna í íbúðarhúsnæði við Amtmannsstíg í morgun. Aðstoðarvarðstjóri segir mikinn og þykkan reyk hafa verið í íbúðinni þegar viðkomandi fannst. 13. ágúst 2024 11:06 Einn fluttur á slysadeild eftir bruna á Amtmannsstíg Einn var fluttur á slysadeild vegna bruna í húsi á Amtmannsstíg 6. Allt tiltækt lið slökkviliðs er á vettvangi en búið er að slökkva eldinn. Slökkvilið vinnur nú að því að reykræsta. 13. ágúst 2024 08:35 Mest lesið Nær dauða en lífi á bráðamóttökunni Innlent Efast um núverandi forystusveit Sjálfstæðisflokksins Innlent Stal verðmætum fyrir 6,3 milljónir á tveimur árum Innlent Sáu skefti sem reyndist vera af gasskammbyssu Innlent Varaforseti Bush yngri ætlar að kjósa Harris Erlent „Faðir þinn byrlaði mér til að nauðga mér með ókunnugum“ Erlent Söluhagnaður af ólöglegri sjónvarpssölu eldsneyti glæpahópa Innlent Dæmi um að börn komi heim með vopn úr sólarlandaferðum Innlent Þrjár líkamsárásir á Ljósanótt Innlent Aukinn úrtölutónn í umræðum um loftslagsvá Innlent Fleiri fréttir Þrjár líkamsárásir á Ljósanótt Stal verðmætum fyrir 6,3 milljónir á tveimur árum Aukinn úrtölutónn í umræðum um loftslagsvá Nær dauða en lífi á bráðamóttökunni Sáu skefti sem reyndist vera af gasskammbyssu Efast um núverandi forystusveit Sjálfstæðisflokksins Nýtt fimleikahús óskast á Selfossi Dæmi um að börn komi heim með vopn úr sólarlandaferðum Söluhagnaður af ólöglegri sjónvarpssölu eldsneyti glæpahópa Börn sem flytja vopn til landsins og fjöllistamenn Maður fluttur á slysadeild eftir að pítsa brann Arnar setti yfir tíu milljónir króna í eigið framboð Á slysadeild eftir árekstur bíls og rafhlaupahjóls Opna dyrnar til að minnast Bryndísar Klöru Mjúk lending frekar en niðurskurður í fjárlögum Skoða ábendingar um mann sem elti börn í Fossvogi DD-listi gæti haft góð og slæm áhrif á Sjálfstæðisflokkinn Boða til mótmæla vegna skeytingarleysis stjórnvalda Tæplega átján milljónir fyrir 275 atkvæði Ljóst að banaslysið muni hafa afleiðingar Flutningabíll með tengivagn fauk út af nærri Hólmavík Reyna enn að ná í mann sem er grunaður um að sviðsetja bílslys Stjórnmálasamtök ávítuð fyrir vanskil á reikningum DD-listi Sjálfstæðisflokksins og eyðsla forsetaframbjóðenda Í gæsluvarðhaldi þangað til í nóvember Komu til skila að hegðunin væri ekki líðandi Af hættustigi niður á óvissustig Kom út í plús eftir framboðið Sjö sóttu um embætti héraðsdómara Framboð Katrínar mun dýrara en Höllu Sjá meira
Mikill og dökkur reykur í íbúðinni Einn var fluttur á slysadeild eftir bruna í íbúðarhúsnæði við Amtmannsstíg í morgun. Aðstoðarvarðstjóri segir mikinn og þykkan reyk hafa verið í íbúðinni þegar viðkomandi fannst. 13. ágúst 2024 11:06
Einn fluttur á slysadeild eftir bruna á Amtmannsstíg Einn var fluttur á slysadeild vegna bruna í húsi á Amtmannsstíg 6. Allt tiltækt lið slökkviliðs er á vettvangi en búið er að slökkva eldinn. Slökkvilið vinnur nú að því að reykræsta. 13. ágúst 2024 08:35