Drake bjargaði Íslendingafélaginu frá gjaldþroti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2024 10:01 Rapparinn Drake er mikill íþróttaáhugamaður og mikil stuðningsmaður Toronto Raptors í NBA. Getty/Carmen Mandato Kanadíski tónlistarmaðurinn Drake er óvænt hetja hjá stuðningsmönnum ítalska fótboltafélagsins Venezia. GQ Italia segir frá því að það sé í raun rapparanum að þakka að Venezia fór ekki á hausinn. Með Venezia spila íslensku leikmennirnir Bjarki Steinn Bjarkason og Mikael Egill Ellertsson en þeir hafa báðir verið í kringum íslenska A-landsliðið. Hefðu endað í D-deildinni Fjárhagsstaða félagsins var mjög slæm en um tíma leit út fyrir að félagið yrði gjaldþrota og yrði þar af leiðandi dæmt niður í D-deild. Matte Babel, markaðsstjóri hjá fyrirtæki Drake, fékk neyðarsímtal frá Ítalíu. Í símanum var Brad Katsuyama, annar eiganda Venezia. „Hann er góður vinur minn og sagði mér frá vandræðunum. Staðan var skýr. Venezia þurfti að safna tíu milljónum evra á nokkrum vikum og svo þrjátíu milljónum evra á nokkrum mánuðum því annars færi félagið á hausinn,“ sagði Babel við GQ. Sex milljarðar króna „Feneyjar er ótrúleg borg og Venezia hefur alltaf verið sérstakt félag. Ég talaði við Drake, svo aftur Brad og við ræddum það hvernig við gætum hjálpað. Eftir tvær vikur vorum við búnir að ganga frá þessu, höfðum safnað peningunum sem þurfti til að borga laun leikmanna og til að sleppa við gjaldþrot,“ sagði Babel. Drake og fjárfestar á hans vegum, redduðu þessum fjörutíu milljónum evra en það jafngildir sex milljörðum íslenskra króna. Tengingin við Drake mikilvæg Babel segir það líka mikils virði fyrir félagið að tengja sig við heimsfræga tónlistarstjörnu eins og Drake. Það munu auka sýnileika og alþjóðlegan áhuga á félaginu sem opnar líka enn fleiri tækifæri. Venezia mun spila í NOCTA treyjum á tímabilinu en það er fatafyrirtæki Drake. Það má má búast við því að mikið verði lagt í búningana í vetur. Venezia spilar í Seríu A á þessu tímabili eftir að hafa unnið úrslitakeppni ítölsku b-deildarinnar í vor. Liðið hafði fallið úr Seríu A vorið 2022. View this post on Instagram A post shared by VERSUS (@versus) Ítalski boltinn Mest lesið Fiorentina þarf ekki að kaupa Albert verði hann dæmdur Fótbolti Spilaði fótbolta í efstu deild á Englandi, Frakklandi og Spáni en æfir nú körfubolta Fótbolti Tiger í enn eina bakaðgerðina Golf Stjarnan sótti ekki gull í greipar Eyjamanna Handbolti „Þurfum að vera fljótir að læra“ Handbolti Íslenskt markaflóð í Svíþjóð Handbolti Valur ekki í vandræðum í Vestmannaeyjum Handbolti „Það sem svíður mest er að við fáum helling af möguleikum“ Íslenski boltinn „Þór/KA-Víkingur verður stærsti leikur landsins í öllum deildum” Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Afturelding 31-34 | Frábær sigur gestanna Handbolti Fleiri fréttir Guardiola ánægður með réttarhöldin séu loks að hefjast Spilaði fótbolta í efstu deild á Englandi, Frakklandi og Spáni en æfir nú körfubolta Fiorentina þarf ekki að kaupa Albert verði hann dæmdur „Þór/KA-Víkingur verður stærsti leikur landsins í öllum deildum” Uppgjörið og viðtöl: Þróttur - Breiðablik 1-4 | Auðvelt hjá toppliðinu „Það sem svíður mest er að við fáum helling af möguleikum“ Emilía Kiær skoraði og Nordsjælland áfram með fullt hús stiga Uppgjörið: Þór/KA - Valur 0-1 | Nauðsynlegur sigur í toppbaráttunni Uppgjörið: KR - Víkingur 0-3 | Meistararnir fóru mikinn vestur í bæ Glódís Perla með stoðsendingu í öruggum sigri Orri vill láta til sín taka gegn Real Madrid Þórður tekur við starfi Margrétar Þakkar bara fyrir að „Sir Sölvi“ heilsi sér á morgnanna Peppaður fyrir réttarhöldum yfir Man. City „Þetta stendur okkur nærri sem samfélag“ Spenntur fyrir haustinu eftir strembið sumar Arnar ætlar ekki að fylgja sínum mönnum í Vesturbæinn Ungar systur spiluðu saman í efstu deild Slot getur slegið met um helgina Guðmundur Andri í aðgerð og Stefán Árni ekki meira með „Langar alltaf jafn mikið að vinna KR“ PSG gert að gera upp risaskuld sína skuld við Mbappé Glódís Perla um liðsfélagann: Hún er allt öðruvísi en ég hélt hún væri Tveir markverðir slitu krossband á sömu æfingu Forseti Marseille segist ekki sjá eftir neinu varðandi Greenwood Sakfelldur fyrir að áreita lukkudýrið kynferðislega Tekur undir með Ferguson varðandi Bosnich „Okkur er sama þótt við værum að spila gegn liði ömmu okkar“ Uppgjörið: FH - Víkingur 0-3 | Gestirnir fóru á kostum í Krikanum Nýr forstjóri kvennaliðs Chelsea kemur úr óvæntri átt Sjá meira
GQ Italia segir frá því að það sé í raun rapparanum að þakka að Venezia fór ekki á hausinn. Með Venezia spila íslensku leikmennirnir Bjarki Steinn Bjarkason og Mikael Egill Ellertsson en þeir hafa báðir verið í kringum íslenska A-landsliðið. Hefðu endað í D-deildinni Fjárhagsstaða félagsins var mjög slæm en um tíma leit út fyrir að félagið yrði gjaldþrota og yrði þar af leiðandi dæmt niður í D-deild. Matte Babel, markaðsstjóri hjá fyrirtæki Drake, fékk neyðarsímtal frá Ítalíu. Í símanum var Brad Katsuyama, annar eiganda Venezia. „Hann er góður vinur minn og sagði mér frá vandræðunum. Staðan var skýr. Venezia þurfti að safna tíu milljónum evra á nokkrum vikum og svo þrjátíu milljónum evra á nokkrum mánuðum því annars færi félagið á hausinn,“ sagði Babel við GQ. Sex milljarðar króna „Feneyjar er ótrúleg borg og Venezia hefur alltaf verið sérstakt félag. Ég talaði við Drake, svo aftur Brad og við ræddum það hvernig við gætum hjálpað. Eftir tvær vikur vorum við búnir að ganga frá þessu, höfðum safnað peningunum sem þurfti til að borga laun leikmanna og til að sleppa við gjaldþrot,“ sagði Babel. Drake og fjárfestar á hans vegum, redduðu þessum fjörutíu milljónum evra en það jafngildir sex milljörðum íslenskra króna. Tengingin við Drake mikilvæg Babel segir það líka mikils virði fyrir félagið að tengja sig við heimsfræga tónlistarstjörnu eins og Drake. Það munu auka sýnileika og alþjóðlegan áhuga á félaginu sem opnar líka enn fleiri tækifæri. Venezia mun spila í NOCTA treyjum á tímabilinu en það er fatafyrirtæki Drake. Það má má búast við því að mikið verði lagt í búningana í vetur. Venezia spilar í Seríu A á þessu tímabili eftir að hafa unnið úrslitakeppni ítölsku b-deildarinnar í vor. Liðið hafði fallið úr Seríu A vorið 2022. View this post on Instagram A post shared by VERSUS (@versus)
Ítalski boltinn Mest lesið Fiorentina þarf ekki að kaupa Albert verði hann dæmdur Fótbolti Spilaði fótbolta í efstu deild á Englandi, Frakklandi og Spáni en æfir nú körfubolta Fótbolti Tiger í enn eina bakaðgerðina Golf Stjarnan sótti ekki gull í greipar Eyjamanna Handbolti „Þurfum að vera fljótir að læra“ Handbolti Íslenskt markaflóð í Svíþjóð Handbolti Valur ekki í vandræðum í Vestmannaeyjum Handbolti „Það sem svíður mest er að við fáum helling af möguleikum“ Íslenski boltinn „Þór/KA-Víkingur verður stærsti leikur landsins í öllum deildum” Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Afturelding 31-34 | Frábær sigur gestanna Handbolti Fleiri fréttir Guardiola ánægður með réttarhöldin séu loks að hefjast Spilaði fótbolta í efstu deild á Englandi, Frakklandi og Spáni en æfir nú körfubolta Fiorentina þarf ekki að kaupa Albert verði hann dæmdur „Þór/KA-Víkingur verður stærsti leikur landsins í öllum deildum” Uppgjörið og viðtöl: Þróttur - Breiðablik 1-4 | Auðvelt hjá toppliðinu „Það sem svíður mest er að við fáum helling af möguleikum“ Emilía Kiær skoraði og Nordsjælland áfram með fullt hús stiga Uppgjörið: Þór/KA - Valur 0-1 | Nauðsynlegur sigur í toppbaráttunni Uppgjörið: KR - Víkingur 0-3 | Meistararnir fóru mikinn vestur í bæ Glódís Perla með stoðsendingu í öruggum sigri Orri vill láta til sín taka gegn Real Madrid Þórður tekur við starfi Margrétar Þakkar bara fyrir að „Sir Sölvi“ heilsi sér á morgnanna Peppaður fyrir réttarhöldum yfir Man. City „Þetta stendur okkur nærri sem samfélag“ Spenntur fyrir haustinu eftir strembið sumar Arnar ætlar ekki að fylgja sínum mönnum í Vesturbæinn Ungar systur spiluðu saman í efstu deild Slot getur slegið met um helgina Guðmundur Andri í aðgerð og Stefán Árni ekki meira með „Langar alltaf jafn mikið að vinna KR“ PSG gert að gera upp risaskuld sína skuld við Mbappé Glódís Perla um liðsfélagann: Hún er allt öðruvísi en ég hélt hún væri Tveir markverðir slitu krossband á sömu æfingu Forseti Marseille segist ekki sjá eftir neinu varðandi Greenwood Sakfelldur fyrir að áreita lukkudýrið kynferðislega Tekur undir með Ferguson varðandi Bosnich „Okkur er sama þótt við værum að spila gegn liði ömmu okkar“ Uppgjörið: FH - Víkingur 0-3 | Gestirnir fóru á kostum í Krikanum Nýr forstjóri kvennaliðs Chelsea kemur úr óvæntri átt Sjá meira