Höfuðpaurinn á bakvið árásirnar á Ísrael nýr pólitískur leiðtogi Hamas Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 7. ágúst 2024 07:02 Ákvörðun leiðtoga Hamas hefur það í för með sér að höfuðpaurinn á bakvið árásirnar 7. október á nú að fara fyrir samningaviðræðum við Ísrael. AP/Abdel Hana Hamas samtökin í Palestínu hafa útnefnt Yahya Sinwar sem nýjan pólitískan leiðtoga sinn eftir að Ismail Haniyeh var ráðinn af dögum í Tehran í síðustu viku. Tilkynnt var um ákvörðunina í stuttri yfirlýsingu í gærkvöldi sem birt var á palestínskum fréttasíðum og í íranska ríkissjónvarpinu. Sinwar er einn af stofnendum Hamas og sagður höfuðpaurinn á bakvið árásirnar á Ísrael þann 7. október síðastliðinn, þar sem fjöldi fólks var myrtur. Talið að hann sé nú í felum í göngum á Gasa ströndinni. Hann og samtök hans hafa um 120 ísraelska gísla enn í sínu haldi. In electing Sinwar to head Hamas, the organization lays to rest any differences between external and internal leaders and whatever illusions of moderation existed to reveal its true face. https://t.co/huBbIGOHs6— Aaron David Miller (@aarondmiller2) August 6, 2024 Sinwar hefur ráðið lögum og lofum á Gasa svæðinu undanfarin ár á meðan Hanyeh fór fyrir pólistíska armi samtakanna. Þannig tók Hanyeh, sem bjó í Katar en ekki á Gasa, þátt í viðræðum um lausn gíslanna á Gasa en í umfjöllun Guardian segir að hann hafi í raun haft lítil áhrif eða umboð til að ákveða nokkuð fyrir hryðjuverkamennina á svæðinu. Haft er eftir Aaron David Miller, sérfræðingi hjá Carnegie Endowment for International Peace, að með þeirri ákvörðun að spila Sinwar fram sem pólitískum leiðtoga Hamas, séu samtökin búin að má út línuna á milli Hamas á Gasa og Hamas gagnvart umheiminum og „afhjúpa sitt sanna andlit“. Yfirvöld í Ísrael hafa sagt það opinberlega að það sé markmið þeirra að koma Sinwar í gröfina. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Fleiri fréttir Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Sjá meira
Tilkynnt var um ákvörðunina í stuttri yfirlýsingu í gærkvöldi sem birt var á palestínskum fréttasíðum og í íranska ríkissjónvarpinu. Sinwar er einn af stofnendum Hamas og sagður höfuðpaurinn á bakvið árásirnar á Ísrael þann 7. október síðastliðinn, þar sem fjöldi fólks var myrtur. Talið að hann sé nú í felum í göngum á Gasa ströndinni. Hann og samtök hans hafa um 120 ísraelska gísla enn í sínu haldi. In electing Sinwar to head Hamas, the organization lays to rest any differences between external and internal leaders and whatever illusions of moderation existed to reveal its true face. https://t.co/huBbIGOHs6— Aaron David Miller (@aarondmiller2) August 6, 2024 Sinwar hefur ráðið lögum og lofum á Gasa svæðinu undanfarin ár á meðan Hanyeh fór fyrir pólistíska armi samtakanna. Þannig tók Hanyeh, sem bjó í Katar en ekki á Gasa, þátt í viðræðum um lausn gíslanna á Gasa en í umfjöllun Guardian segir að hann hafi í raun haft lítil áhrif eða umboð til að ákveða nokkuð fyrir hryðjuverkamennina á svæðinu. Haft er eftir Aaron David Miller, sérfræðingi hjá Carnegie Endowment for International Peace, að með þeirri ákvörðun að spila Sinwar fram sem pólitískum leiðtoga Hamas, séu samtökin búin að má út línuna á milli Hamas á Gasa og Hamas gagnvart umheiminum og „afhjúpa sitt sanna andlit“. Yfirvöld í Ísrael hafa sagt það opinberlega að það sé markmið þeirra að koma Sinwar í gröfina.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Fleiri fréttir Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent