Ný taktík Arne Slot hjá Liverpool vekur athygli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2024 10:31 Liverpool byrjar vel undir stjórn Arne Slot en hér má sjá byrjunarlið liðsins fyrir sigurleikinn á móti Arsenal. Getty/Andrew Powell Liverpool hefur unnið tvo fyrstu opinberu leiki sína undir stjórn hollenska stjórans Arne Slot og byrjar því undirbúningstímabilið vel. Slot tók við liðinu af Jürgen Klopp í sumar og leikmenn Liverpool segjast finna talsverðan mun á knattspyrnustjórunum. Liðið vann Real Betis fyrst og svo Arsenal í fyrrinótt. Liverpool reynir meira að halda boltanum undir stjórn þessa hollenska og spilar því líkara Manchester City en það gerði undir stjórn Klopp. Það á þó eftir að koma betur í ljóst á hvaða leikmenn Slot mun treysta á komandi tímabili og hvernig pressa liðsins verður. Hollendingurinn er að minnsta kosti tilbúinn að reyna nýja hluti. Það sást meðal annars vel í nýrri hornataktík liðsins. Í sigurleiknum á móti Arsenal þá reyndu leikmenn Liverpool þessa nýju taktík. Allir í einum hnapp Allir leikmenn liðsins, sem voru komnir fram í horninu, söfnuðust saman utarlega í teignum eða við vítateigslínuna. Grikkinn Kostas Tsimikas tók hornspyrnuna og rétt áður en hann gerði það þá hreyfðu allir leikmenn Liverpool sig í átt að boltanum en þó á mismunandi staði í markteignum, í vítateignum og utan vítateigsins. Dómarinn dæmdi brot á Liverpool fyrir hindrun á markvörð Arsenal en hornið skapaði engu að síður usla og ruglaði varnarmenn Arsenal greinilega í ríminu. Það verður fróðlegt að sjá hvort við sjáum meira af svona furðulegum hornspyrnum á komandi tímabili. Hornið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Amorim rekinn Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira
Slot tók við liðinu af Jürgen Klopp í sumar og leikmenn Liverpool segjast finna talsverðan mun á knattspyrnustjórunum. Liðið vann Real Betis fyrst og svo Arsenal í fyrrinótt. Liverpool reynir meira að halda boltanum undir stjórn þessa hollenska og spilar því líkara Manchester City en það gerði undir stjórn Klopp. Það á þó eftir að koma betur í ljóst á hvaða leikmenn Slot mun treysta á komandi tímabili og hvernig pressa liðsins verður. Hollendingurinn er að minnsta kosti tilbúinn að reyna nýja hluti. Það sást meðal annars vel í nýrri hornataktík liðsins. Í sigurleiknum á móti Arsenal þá reyndu leikmenn Liverpool þessa nýju taktík. Allir í einum hnapp Allir leikmenn liðsins, sem voru komnir fram í horninu, söfnuðust saman utarlega í teignum eða við vítateigslínuna. Grikkinn Kostas Tsimikas tók hornspyrnuna og rétt áður en hann gerði það þá hreyfðu allir leikmenn Liverpool sig í átt að boltanum en þó á mismunandi staði í markteignum, í vítateignum og utan vítateigsins. Dómarinn dæmdi brot á Liverpool fyrir hindrun á markvörð Arsenal en hornið skapaði engu að síður usla og ruglaði varnarmenn Arsenal greinilega í ríminu. Það verður fróðlegt að sjá hvort við sjáum meira af svona furðulegum hornspyrnum á komandi tímabili. Hornið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Amorim rekinn Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira