Blinken segir González réttkjörinn forseta en Maduro situr sem fastast Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. ágúst 2024 06:36 Blinken segir ljóst að niðurstöðurnar sem gefnar hafa verið út í Venesúela séu rangar. AP Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir sönnunargögn sýna að Edmundo González hafi borið sigur úr býtum í forsetakosningunum í Venesúela gegn Nicolás Maduro, sitjandi forseta. Kosningarnar hafa verið harðlega gagnrýndar vegna fjölmargra brota sem virðast hafa verið framin í aðdraganda kosninganna og á meðan þeim stóð. Þá hafa stjórnvöld neitað að birta öll talningargögn. Forsetar Brasilíu, Kólumbíu og Mexíkó hafa kallað eftir því að gögnin verði birt. Electoral data overwhelmingly demonstrate the will of the Venezuelan people: democratic opposition candidate @EdmundoGU won the most votes in Sunday’s election. Venezuelans have voted, and their votes must count.— Secretary Antony Blinken (@SecBlinken) August 2, 2024 Kjörstjórn landsins tilkynnti um síðustu helgi að Maduro hefði sigrað í kosningunum en stjórnarandstaðan segir þetta einfaldlega rangt. Hún hefur komist yfir seðla úr flestum kosningavélum landsins og segir niðurstöðuna hreinlega falsaða. Skoðanakannanir í aðdraganda kosninganna sýndu González með afgerandi forskot á Maduro. Stjórnvöld víða um heim hafa kallað eftir því að yfirvöld í Venesúela færi sönnur á að Maduro hafi sigrað en forsetinn hefur sakað erlend ríki um afskipti af innanríkismálum Venesúela og segir framgöngu stjórnarandstöðunnar jafngilda valdaránstilraun. Niðurstaðan hefur verið viðurkennd af Kína, Rússlandi og Íran. María Corina Machado, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, er í felum en hefur boðað til mótmæla á morgun. Bandaríkin Venesúela Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Erlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
Kosningarnar hafa verið harðlega gagnrýndar vegna fjölmargra brota sem virðast hafa verið framin í aðdraganda kosninganna og á meðan þeim stóð. Þá hafa stjórnvöld neitað að birta öll talningargögn. Forsetar Brasilíu, Kólumbíu og Mexíkó hafa kallað eftir því að gögnin verði birt. Electoral data overwhelmingly demonstrate the will of the Venezuelan people: democratic opposition candidate @EdmundoGU won the most votes in Sunday’s election. Venezuelans have voted, and their votes must count.— Secretary Antony Blinken (@SecBlinken) August 2, 2024 Kjörstjórn landsins tilkynnti um síðustu helgi að Maduro hefði sigrað í kosningunum en stjórnarandstaðan segir þetta einfaldlega rangt. Hún hefur komist yfir seðla úr flestum kosningavélum landsins og segir niðurstöðuna hreinlega falsaða. Skoðanakannanir í aðdraganda kosninganna sýndu González með afgerandi forskot á Maduro. Stjórnvöld víða um heim hafa kallað eftir því að yfirvöld í Venesúela færi sönnur á að Maduro hafi sigrað en forsetinn hefur sakað erlend ríki um afskipti af innanríkismálum Venesúela og segir framgöngu stjórnarandstöðunnar jafngilda valdaránstilraun. Niðurstaðan hefur verið viðurkennd af Kína, Rússlandi og Íran. María Corina Machado, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, er í felum en hefur boðað til mótmæla á morgun.
Bandaríkin Venesúela Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Erlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira