„Það var ekki planið hjá okkur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 25. júlí 2024 20:58 vísir/Hulda Margrét Gylfi Þór Sigurðsson segir tilfinningarnar vera blendnar eftir markalaust jafntefli Vals við St. Mirren í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. „Þetta er svekkjandi. En við erum örugglega líka sáttir. Bæði lið áttu nokkur færi til að skora í dag. Þetta er svekkjandi á heimavelli en við þurfum bara að vinna 1-0 úti,“ segir Gylfi Þór í samtali við Gunnlaug Jónsson eftir leik. Leikurinn var nokkuð opinn, sérstaklega í fyrri hálfleik, sem Gylfi segir ekki hafa verið uppleggið. „Þetta var mjög opið, fram og til baka. Það var ekki planið hjá okkur. Þetta var eiginlega eins og körfuboltaleikur.“ Nokkuð er um fjarveru í hópi Vals vegna meiðsla. Orri Sigurður Ómarsson og Hólmar Örn Eyjólfsson eru fjarverandi vegna meiðsla. Birkir Már Sævarsson og Aron Jóhannsson spiluðu þá sinn fyrsta leik um hríð, en báðir komu inn af bekknum. Sá síðarnefndi entist stutt þar sem hann fékk að líta rautt spjald. „Það eru nokkrir leikmenn meiddir. Aron kom til baka, í einhverjar nokkrar mínútur. Ég held það sé ekkert langt í þá sem eru á sjúkralistanum. Þegar eru svona margir leikir væri kærkomið að hafa alla heila. Við erum með fínasta hóp og strákarnir sem fá sénsinn núna vonandi nýta hann,“ segir Gylfi. En hvernig leik býst hann við ytra eftir viku? „Þetta verður erfitt. Þeir eru með fínasta lið. Þeir eru í ágætis standi, líkamlega sterkir og voru að nýta sér kannski mistökin hjá okkur. Þeir beittu skyndisóknum sem við vorum klaufar að gefa þeim. Við fengum nokkur færi til að skora í dag, sem er kannski svekkjandi eftir á,“ segir Gylfi. Sambandsdeild Evrópu Valur Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Sjá meira
„Þetta er svekkjandi. En við erum örugglega líka sáttir. Bæði lið áttu nokkur færi til að skora í dag. Þetta er svekkjandi á heimavelli en við þurfum bara að vinna 1-0 úti,“ segir Gylfi Þór í samtali við Gunnlaug Jónsson eftir leik. Leikurinn var nokkuð opinn, sérstaklega í fyrri hálfleik, sem Gylfi segir ekki hafa verið uppleggið. „Þetta var mjög opið, fram og til baka. Það var ekki planið hjá okkur. Þetta var eiginlega eins og körfuboltaleikur.“ Nokkuð er um fjarveru í hópi Vals vegna meiðsla. Orri Sigurður Ómarsson og Hólmar Örn Eyjólfsson eru fjarverandi vegna meiðsla. Birkir Már Sævarsson og Aron Jóhannsson spiluðu þá sinn fyrsta leik um hríð, en báðir komu inn af bekknum. Sá síðarnefndi entist stutt þar sem hann fékk að líta rautt spjald. „Það eru nokkrir leikmenn meiddir. Aron kom til baka, í einhverjar nokkrar mínútur. Ég held það sé ekkert langt í þá sem eru á sjúkralistanum. Þegar eru svona margir leikir væri kærkomið að hafa alla heila. Við erum með fínasta hóp og strákarnir sem fá sénsinn núna vonandi nýta hann,“ segir Gylfi. En hvernig leik býst hann við ytra eftir viku? „Þetta verður erfitt. Þeir eru með fínasta lið. Þeir eru í ágætis standi, líkamlega sterkir og voru að nýta sér kannski mistökin hjá okkur. Þeir beittu skyndisóknum sem við vorum klaufar að gefa þeim. Við fengum nokkur færi til að skora í dag, sem er kannski svekkjandi eftir á,“ segir Gylfi.
Sambandsdeild Evrópu Valur Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Sjá meira