Íris ráðin framkvæmdastjóri geðheilbrigðisþjónustu Heilsugæslunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. júlí 2024 08:06 Íris Dögg Harðardóttir. Íris Dögg Harðardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri geðheilbrigðisþjónustu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Tekur hún til starfa 15. ágúst næstkomandi. Íris tekur við af Guðlaugu Unni Þorsteinsdóttur, sem hverfur til annarra starfa hjá Heilsugæslunni að eigin ósk. „Íris er félagsráðgjafi að mennt og útskrifaðist frá University College Lillabælt árið 2011. Hún útskrifaðist með diplóma í fjölskyldumeðferð frá EHÍ 2018. Íris hefur starfað við geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn og fullorðna síðastliðin 12 ár, á Landspítalanum og hjá Heilsugæslunni. Hún hefur víðtæka reynslu af þverfaglegri teymisvinnu og meðferðarleiðum innan geðheilbrigðiskerfisins. Hún lauk meðal annars námi í Díaletískri atferlismeðferð (e. Dialectical Behavior Therapy) í Bandaríkjunum árið 2015 og hefur hlotið grunn- og framhaldsþjálfun í tengslamiðaðri fjölskyldumeðferð (e. Attachment based family therapy). Íris var ráðin í starf teymisstjóra og síðar svæðis- og fagstjóra geðheilsuteymis suður hjá HH 1. júní 2019. Teymið er þverfaglegt meðferðarteymi sem sinnir geðheilbrigðisþjónustu fyrir íbúa Kópavogs, Garðabæjar og Hafnafjarðar. Þjónustan var í upphafi ný og ómótuð og hefur Íris stýrt faglegri uppbyggingu hennar auk þess að móta menningu teymisins og starfsemi. Hún hefur ásamt öðrum stjórnendum geðheilsuteymanna komið að stefnumótun, uppbyggingu og framtíðarsýn þjónustunnar,“ segir í tilkynningu frá Heilsugæslunni. Heilbrigðismál Heilsugæsla Vistaskipti Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Íris tekur við af Guðlaugu Unni Þorsteinsdóttur, sem hverfur til annarra starfa hjá Heilsugæslunni að eigin ósk. „Íris er félagsráðgjafi að mennt og útskrifaðist frá University College Lillabælt árið 2011. Hún útskrifaðist með diplóma í fjölskyldumeðferð frá EHÍ 2018. Íris hefur starfað við geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn og fullorðna síðastliðin 12 ár, á Landspítalanum og hjá Heilsugæslunni. Hún hefur víðtæka reynslu af þverfaglegri teymisvinnu og meðferðarleiðum innan geðheilbrigðiskerfisins. Hún lauk meðal annars námi í Díaletískri atferlismeðferð (e. Dialectical Behavior Therapy) í Bandaríkjunum árið 2015 og hefur hlotið grunn- og framhaldsþjálfun í tengslamiðaðri fjölskyldumeðferð (e. Attachment based family therapy). Íris var ráðin í starf teymisstjóra og síðar svæðis- og fagstjóra geðheilsuteymis suður hjá HH 1. júní 2019. Teymið er þverfaglegt meðferðarteymi sem sinnir geðheilbrigðisþjónustu fyrir íbúa Kópavogs, Garðabæjar og Hafnafjarðar. Þjónustan var í upphafi ný og ómótuð og hefur Íris stýrt faglegri uppbyggingu hennar auk þess að móta menningu teymisins og starfsemi. Hún hefur ásamt öðrum stjórnendum geðheilsuteymanna komið að stefnumótun, uppbyggingu og framtíðarsýn þjónustunnar,“ segir í tilkynningu frá Heilsugæslunni.
Heilbrigðismál Heilsugæsla Vistaskipti Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira