Ómar Ingi: Það er í skoðun að styrkja liðið Andri Már Eggertsson skrifar 15. júlí 2024 21:55 Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var svekktur eftir leik. vísir/Diego Taphrina HK heldur áfram. HK-ingar fóru í Hafnarfjörðinn og töpuðu 3-1 gegn FH. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var svekktur eftir leik og sagði að hann myndi reyna að styrkja liðið í félagaskiptaglugganum. „FH hefði getað skorað meira en eitt mark í fyrri hálfleik og við vorum að gefa mörg færi á okkur en við lifðum það af og náðum að jafna. Mér fannst lítið að gerast í leiknum þegar FH komst í 2-1 en það var hundfúlt,“ sagði Ómar Ingi Guðmundsson eftir leik. HK fékk skell í síðustu umferð gegn ÍA þar sem liðið tapaði 0-8. Ómar var ósáttur með hvernig hans menn byrjuðu leik kvöldsins og voru stálheppnir að hafa bara fengið á sig eitt mark í fyrri hálfleik. „Annan leikinn í röð erum við að fá á okkur mark eftir fast leikatriði. Við vorum búnir að horfa á og tala um þessa rútínu hjá FH í hornspyrnum og það var líka þannig gegn ÍA. Það var því ótrúlega svekkjandi að hafa lent undir upp úr því og annað markið kemur líka úr hornspyrnu.“ „Þetta var auðvitað miklu betra en síðast en að fá á sig tvö mörk upp úr hornspyrnu var grátlegt.“ Ómar vildi ekki meina að skiptingarnar sem FH gerði væru ástæðan fyrir því að heimamenn hefðu unnið leikinn. „Í þriðja markinu vorum við farnir að elta jöfnunarmarkið. Mörkin sem þeir skoruðu hafði ekkert með skiptingar eða breytingar á áherslum að gera. Það skiptir engu máli hvað manni finnst um frammistöðuna því ef maður fær á sig tvö mörk eftir hornspyrnu þá er það alltaf svekkjandi.“ Þetta var þriðja tap HK í röð og aðspurður hvort hann ætlaði að styrkja liðið í glugganum sagði Ómar að ætlaði að reyna það. „Það er í skoðun Ívar Orri [Gissurarson] er að fara til Bandaríkjanna, Marciano [Aziz] er farinn. Ívar er að koma til baka, Atli Arnarson kom inn á, Eiður Gauti [Sæbjörnsson] er að koma til baka,“ sagði Ómar Ingi að lokum. HK Besta deild karla Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira
„FH hefði getað skorað meira en eitt mark í fyrri hálfleik og við vorum að gefa mörg færi á okkur en við lifðum það af og náðum að jafna. Mér fannst lítið að gerast í leiknum þegar FH komst í 2-1 en það var hundfúlt,“ sagði Ómar Ingi Guðmundsson eftir leik. HK fékk skell í síðustu umferð gegn ÍA þar sem liðið tapaði 0-8. Ómar var ósáttur með hvernig hans menn byrjuðu leik kvöldsins og voru stálheppnir að hafa bara fengið á sig eitt mark í fyrri hálfleik. „Annan leikinn í röð erum við að fá á okkur mark eftir fast leikatriði. Við vorum búnir að horfa á og tala um þessa rútínu hjá FH í hornspyrnum og það var líka þannig gegn ÍA. Það var því ótrúlega svekkjandi að hafa lent undir upp úr því og annað markið kemur líka úr hornspyrnu.“ „Þetta var auðvitað miklu betra en síðast en að fá á sig tvö mörk upp úr hornspyrnu var grátlegt.“ Ómar vildi ekki meina að skiptingarnar sem FH gerði væru ástæðan fyrir því að heimamenn hefðu unnið leikinn. „Í þriðja markinu vorum við farnir að elta jöfnunarmarkið. Mörkin sem þeir skoruðu hafði ekkert með skiptingar eða breytingar á áherslum að gera. Það skiptir engu máli hvað manni finnst um frammistöðuna því ef maður fær á sig tvö mörk eftir hornspyrnu þá er það alltaf svekkjandi.“ Þetta var þriðja tap HK í röð og aðspurður hvort hann ætlaði að styrkja liðið í glugganum sagði Ómar að ætlaði að reyna það. „Það er í skoðun Ívar Orri [Gissurarson] er að fara til Bandaríkjanna, Marciano [Aziz] er farinn. Ívar er að koma til baka, Atli Arnarson kom inn á, Eiður Gauti [Sæbjörnsson] er að koma til baka,“ sagði Ómar Ingi að lokum.
HK Besta deild karla Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira