Að minnsta kosti 25 sagðir hafa látist í árás á tjaldbúðir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. júlí 2024 06:37 Gert að sárum drengs á spítala í Khan Younis. Alls eru 60 sagðir hafa látist í árásum Ísrael á Gasa í gær og tugir særst. AP/Jehad Alshrafi Að minnsta kosti 25 léstust í árásum Ísraelshers á þorpið Abassan austur af Khan Younis í gær. Líkin voru talin af blaðamanni Associated Press en samkvæmt yfirvöldum voru sjö konur og börn meðal látnu. Fólkið sem lést hafðist við í tjaldbúðum við skóla en samkvæmt Ísraelsher var um að ræða hnitmiðaða árás með herþotu á hryðjuverkamann sem tók þátt í árásum Hamas á byggðir í Ísrael 7. október síðastliðinn. Talsmenn hersins segja rannsókn hafna á fregnum þess efnis að borgara hafi látið lífið. Samkvæmt heimildarmönnum BBC voru um 3.000 manns á svæðinu þegar árásin átti sér stað og þá var ekki gefin út viðvörun vegna hennar. Ísraelsmenn hafa hins vegar hvatt fólk til að yfirgefa stór svæði í suðurhluta Gasa vegna yfirvofandi aðgerða. Íbúar annars staðar á svæðinu hafa greint frá auknum þunga í árásum Ísraelsmanna í þessari viku, meðal annars í miðri Gasa borg. Þar er herinn sagður hafa gert árásir með þyrlum og þá sé barist á jörðu niðri. Ísraelsher sótti á dögunum inn í hverfið Shuja'iya, þar sem bardagamenn Hamas og Islamic Jihad eru sagðir hafa náð aftur vopnum sínum. Talsmenn Rauða hálfmánans segja að samtökunum hafi borist fjöldi hjálparbeiðna í borginni en hjálparstarf sé ómögulegt vegna yfirstandandi árása. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Sjá meira
Fólkið sem lést hafðist við í tjaldbúðum við skóla en samkvæmt Ísraelsher var um að ræða hnitmiðaða árás með herþotu á hryðjuverkamann sem tók þátt í árásum Hamas á byggðir í Ísrael 7. október síðastliðinn. Talsmenn hersins segja rannsókn hafna á fregnum þess efnis að borgara hafi látið lífið. Samkvæmt heimildarmönnum BBC voru um 3.000 manns á svæðinu þegar árásin átti sér stað og þá var ekki gefin út viðvörun vegna hennar. Ísraelsmenn hafa hins vegar hvatt fólk til að yfirgefa stór svæði í suðurhluta Gasa vegna yfirvofandi aðgerða. Íbúar annars staðar á svæðinu hafa greint frá auknum þunga í árásum Ísraelsmanna í þessari viku, meðal annars í miðri Gasa borg. Þar er herinn sagður hafa gert árásir með þyrlum og þá sé barist á jörðu niðri. Ísraelsher sótti á dögunum inn í hverfið Shuja'iya, þar sem bardagamenn Hamas og Islamic Jihad eru sagðir hafa náð aftur vopnum sínum. Talsmenn Rauða hálfmánans segja að samtökunum hafi borist fjöldi hjálparbeiðna í borginni en hjálparstarf sé ómögulegt vegna yfirstandandi árása.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Sjá meira