Man Utd horfir enn á ný til fyrrum lærisveins Ten Hag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2024 22:00 De Ligt á að baki 45 A-landsleiki og er hluti af hollenska hópnum á EM en hefur ekki komið við sögu. Roy Lazet/Getty Images Manchester United hefur hafið viðræður við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Sá spilaði undir stjórn Erik ten Hag hjá Ajax á sínum tíma. Hinn 24 ára gamli De Ligt var ungur að árum orðinn lykilmaður í liði Ajax. Árið 2019 gekk hann í raðir ítalska stórliðsins Juventus og var síðan seldur til Bayern þremur árum síðar. Þar hefur hann ekki átt sjö dagana sæla og er nú orðaður frá félaginu þrátt fyrir að spila 30 leiki í þýsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. The Athletic greinir frá að Man United hafi þegar haft samband við Bayern um möguleg kaup en Ten Hag vill styrkja varnarlínu sína í sumar. Raphaël Varane hefur yfirgefið félagið og þá er talið að bæði Harry Maguire og Victor Lindelöf séu til sölu. Þá er óvíst hvort gamla brýnið Jonny Evans fái nýjan samning. 🚨🔴 Been told Manchester United and FC Bayern are now in contact about a permanent deal of Matthijs de Ligt! #MUFC Understand De Ligt‘s agent Rafaela Pimenta working on a top solution. De Ligt, keen to join ManUtd and Ten Hag as reported - but there are no total agreements… pic.twitter.com/1d1cQUWyHd— Florian Plettenberg (@Plettigoal) July 1, 2024 Man United hefur verið orðað við Jarrad Branthwaite, miðvörð Everton, en félögin eru engan veginn að ná saman hvað varðar kaupverð. Svo virðist sem Man Utd telji að De Ligt sé falur fyrir talsvert lægri upphæð en þá sem Everton vill fyrir sinn mann. The Athletic segir ljóst að Ten Hag sé tilbúinn að festa kaup á báðum leikmönnum en það fari alfarið eftir því hvort félagið nái að selja leikmenn á móti. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Sjá meira
Hinn 24 ára gamli De Ligt var ungur að árum orðinn lykilmaður í liði Ajax. Árið 2019 gekk hann í raðir ítalska stórliðsins Juventus og var síðan seldur til Bayern þremur árum síðar. Þar hefur hann ekki átt sjö dagana sæla og er nú orðaður frá félaginu þrátt fyrir að spila 30 leiki í þýsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. The Athletic greinir frá að Man United hafi þegar haft samband við Bayern um möguleg kaup en Ten Hag vill styrkja varnarlínu sína í sumar. Raphaël Varane hefur yfirgefið félagið og þá er talið að bæði Harry Maguire og Victor Lindelöf séu til sölu. Þá er óvíst hvort gamla brýnið Jonny Evans fái nýjan samning. 🚨🔴 Been told Manchester United and FC Bayern are now in contact about a permanent deal of Matthijs de Ligt! #MUFC Understand De Ligt‘s agent Rafaela Pimenta working on a top solution. De Ligt, keen to join ManUtd and Ten Hag as reported - but there are no total agreements… pic.twitter.com/1d1cQUWyHd— Florian Plettenberg (@Plettigoal) July 1, 2024 Man United hefur verið orðað við Jarrad Branthwaite, miðvörð Everton, en félögin eru engan veginn að ná saman hvað varðar kaupverð. Svo virðist sem Man Utd telji að De Ligt sé falur fyrir talsvert lægri upphæð en þá sem Everton vill fyrir sinn mann. The Athletic segir ljóst að Ten Hag sé tilbúinn að festa kaup á báðum leikmönnum en það fari alfarið eftir því hvort félagið nái að selja leikmenn á móti.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Sjá meira