Kínversk geimflaug hrapaði til jarðar Tómas Arnar Þorláksson skrifar 1. júlí 2024 07:35 Geimflaugin hrapaði til jarðar. Skjáskot Eldflaug sem skotið var á loft fyrir slysni við æfingu hrapaði til jarðar rétt fyrir utan borg í Kína í gær og sprakk. Engan sakaði samkvæmt fyrstu rannsókn á vettvangi en stærðarinnar sprenging var á svæðinu. Dagblaðið Guardian greinir frá þessu á vefsíðu sinni. Fyrsti hluti geimflaugarinnar Tianlong-3 tók á loft fyrir slysni frá skotpallinum vegna bilunar í tengingunni milli geimflaugarinnar og skotpallsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu Beijing Tianbing, sem á og rekur geimflaugina. Í myndskeiði af atvikinu má sjá hvernig geimflaugin tekur af stað, missir kraftinn og hrapar til jarðar þar sem hún lendir að lokum á hæðóttu svæði rétt fyrir utan borgina Gongyi í Kína þar sem um 850 þúsund manns búa. Mikil sprenging varð við það að geimflaugin hrapaði til jarðar en á myndskeiðinu má sjá eldtungur teygja sig hátt upp til himins. Wow. This is apparently what was supposed to be a STATIC FIRE TEST today of a Tianlong-3 first stage by China's Space Pioneer. That's catastrophic, not static. Firm was targeting an orbital launch in the coming months. https://t.co/BY9MgJeE7A pic.twitter.com/L6ronwLW1N— Andrew Jones (@AJ_FI) June 30, 2024 Engan sakaði samkvæmt tilkynningu frá viðbragðsaðilum í borginni en sprengingin olli staðbundnum gróðureld í skógarkjarri á hæðinni. Viðbragðsaðilar voru fljótir að ná tökum á eldinum en búið er að ráða niðurlögum hans. Another view here. Got to hope that there are no casualties. This is absolutely wild. And Space Pioneer has already reached orbit with Tianlong-2, so this is just staggering. https://t.co/QlQT13FNtI pic.twitter.com/F58tJhVoRJ— Andrew Jones (@AJ_FI) June 30, 2024 Kína Geimurinn Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Dagblaðið Guardian greinir frá þessu á vefsíðu sinni. Fyrsti hluti geimflaugarinnar Tianlong-3 tók á loft fyrir slysni frá skotpallinum vegna bilunar í tengingunni milli geimflaugarinnar og skotpallsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu Beijing Tianbing, sem á og rekur geimflaugina. Í myndskeiði af atvikinu má sjá hvernig geimflaugin tekur af stað, missir kraftinn og hrapar til jarðar þar sem hún lendir að lokum á hæðóttu svæði rétt fyrir utan borgina Gongyi í Kína þar sem um 850 þúsund manns búa. Mikil sprenging varð við það að geimflaugin hrapaði til jarðar en á myndskeiðinu má sjá eldtungur teygja sig hátt upp til himins. Wow. This is apparently what was supposed to be a STATIC FIRE TEST today of a Tianlong-3 first stage by China's Space Pioneer. That's catastrophic, not static. Firm was targeting an orbital launch in the coming months. https://t.co/BY9MgJeE7A pic.twitter.com/L6ronwLW1N— Andrew Jones (@AJ_FI) June 30, 2024 Engan sakaði samkvæmt tilkynningu frá viðbragðsaðilum í borginni en sprengingin olli staðbundnum gróðureld í skógarkjarri á hæðinni. Viðbragðsaðilar voru fljótir að ná tökum á eldinum en búið er að ráða niðurlögum hans. Another view here. Got to hope that there are no casualties. This is absolutely wild. And Space Pioneer has already reached orbit with Tianlong-2, so this is just staggering. https://t.co/QlQT13FNtI pic.twitter.com/F58tJhVoRJ— Andrew Jones (@AJ_FI) June 30, 2024
Kína Geimurinn Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira