„Ef hún andar inn á vellinum þá skorar hún“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2024 11:00 Sandra María Jessen fagnar marki með Bríeti Fjólu Bjarnadóttur í sumar. Vísir/Hulda Margrét Sandra María Jessen varð um helgina sú fimmtánda í sögunni til að skora hundrað mörk í efstu deild kvenna í fótbolta. Bestu mörkin ræddu afrek Söndru sem er langmarkahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna í sumar með tólf mörk í aðeins átta leikjum. Það var byrjað á því að ræða þá ákvörðun Söndru að halda tryggð við ungt lið Þór/KA. „Við bjuggumst við því að það yrði erfitt fyrir Þór/KA að halda henni. Það tekst hjá Jóa [Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA]. Auðvitað eru hennar fjölskyldutengsl fyrir norðan en það hefur örugglega töluvert þurft til að halda henni fyrir norðan,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. „Maður skilur það að það hafi mögulega kitlað aðeins. Nú er ég ekki að tala um að koma á höfuðborgarsvæðið af því að það er svo frábært. Að fá nýja áskorun fyrir hana á Íslandi. Hún hefur bara spilað í Þór/KA á Íslandi og það eru margir leikmenn sem vilja fá nýja áskorun,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. „Ég held bara að hún hafi fundið sér nýja áskorun fyrir norðan og maður getur alltaf gert það í því umhverfi sem maður er í. Maður þarf bara að hugsa út fyrir boxið og ég held að Sandra María hafi gert það enda er hún að standa sig frábærlega vel,“ sagði Margrét Lára. „Ef hún andar inn á vellinum þá skorar hún. Eins og þetta fyrsta mark. Ég veit ekkert hvort hún snertir boltann einu sinni. Henni er alveg sama. Hún fagnar því,“ sagði Margrét. Þær skoðuðu síðan mörk Söndru í sigrinum á Stjörnunni. „Svo þarftu, Margrét Lára, að fagna til þess að eiga mörkin,“ sagði Helena. Hér fyrir neðan má sjá umræðuna um Söndru Maríu og hvar hún er meðal markahæstu leikmanna sögunnar. Á listanum mátti líka sjá bæði Margréti Láru og Helenu og þær ræddu það aðeins líka. Klippa: Bestu mörkin. Sandra María með hundrað mörk í efstu deild Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Bestu mörkin Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
Bestu mörkin ræddu afrek Söndru sem er langmarkahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna í sumar með tólf mörk í aðeins átta leikjum. Það var byrjað á því að ræða þá ákvörðun Söndru að halda tryggð við ungt lið Þór/KA. „Við bjuggumst við því að það yrði erfitt fyrir Þór/KA að halda henni. Það tekst hjá Jóa [Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA]. Auðvitað eru hennar fjölskyldutengsl fyrir norðan en það hefur örugglega töluvert þurft til að halda henni fyrir norðan,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. „Maður skilur það að það hafi mögulega kitlað aðeins. Nú er ég ekki að tala um að koma á höfuðborgarsvæðið af því að það er svo frábært. Að fá nýja áskorun fyrir hana á Íslandi. Hún hefur bara spilað í Þór/KA á Íslandi og það eru margir leikmenn sem vilja fá nýja áskorun,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. „Ég held bara að hún hafi fundið sér nýja áskorun fyrir norðan og maður getur alltaf gert það í því umhverfi sem maður er í. Maður þarf bara að hugsa út fyrir boxið og ég held að Sandra María hafi gert það enda er hún að standa sig frábærlega vel,“ sagði Margrét Lára. „Ef hún andar inn á vellinum þá skorar hún. Eins og þetta fyrsta mark. Ég veit ekkert hvort hún snertir boltann einu sinni. Henni er alveg sama. Hún fagnar því,“ sagði Margrét. Þær skoðuðu síðan mörk Söndru í sigrinum á Stjörnunni. „Svo þarftu, Margrét Lára, að fagna til þess að eiga mörkin,“ sagði Helena. Hér fyrir neðan má sjá umræðuna um Söndru Maríu og hvar hún er meðal markahæstu leikmanna sögunnar. Á listanum mátti líka sjá bæði Margréti Láru og Helenu og þær ræddu það aðeins líka. Klippa: Bestu mörkin. Sandra María með hundrað mörk í efstu deild
Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Bestu mörkin Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó