Guðni snýr aftur í sagnfræðina Jón Ísak Ragnarsson skrifar 15. júní 2024 11:14 Guðni Th. Jóhannesson mun í haust snúa aftur til starfa sem prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson fráfarandi forseti Íslands mun snúa aftur til starfa við Háskóla Íslands í haust. Þetta kom fram í ræðu Jóns Atla, rektors HÍ, í brautskráningarathöfn skólans í dag. Jón Atli óskaði nýkjörnum forseta Höllu Tómasdóttur velfarnaðar í starfi og til hamingju með kjörið. „Á sama tíma bjóðum við fráfarandi forseta, Guðna Th. Jóhannesson, prófessor í sagnfræði velkominn aftur til starfa við Háskóla Íslands,“ sagði Jón Atli. Að lokum þakkaði hann Katrínu Jakobsdóttur fyrir stuðning við starf skólans á undanförnum árum. Guðni Th. Jóhannesson var prófessor í sagnfræði við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands, þegar hann var kjörinn forseti 2016. Eftir hann liggja fræðirit meðal annars um efnahagshrunið 2008, forsetaembættið og þorskastríðin. Þá hefur hann til að mynda ritað um embættistíð Kristjáns Eldjárns og ævisögu Gunnars Thoroddsen. Þorskastríðin og landhelgismálið hafa verið eitt meginviðfangsefni rannsókna Guðna. Þá sagði hann í fréttum Stöðvar 2 um árið að stefnan væri að halda skrifum um þorskastríðin áfram, og reifa alla söguna. Vistaskipti Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Háskólar Skóla- og menntamál Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
Jón Atli óskaði nýkjörnum forseta Höllu Tómasdóttur velfarnaðar í starfi og til hamingju með kjörið. „Á sama tíma bjóðum við fráfarandi forseta, Guðna Th. Jóhannesson, prófessor í sagnfræði velkominn aftur til starfa við Háskóla Íslands,“ sagði Jón Atli. Að lokum þakkaði hann Katrínu Jakobsdóttur fyrir stuðning við starf skólans á undanförnum árum. Guðni Th. Jóhannesson var prófessor í sagnfræði við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands, þegar hann var kjörinn forseti 2016. Eftir hann liggja fræðirit meðal annars um efnahagshrunið 2008, forsetaembættið og þorskastríðin. Þá hefur hann til að mynda ritað um embættistíð Kristjáns Eldjárns og ævisögu Gunnars Thoroddsen. Þorskastríðin og landhelgismálið hafa verið eitt meginviðfangsefni rannsókna Guðna. Þá sagði hann í fréttum Stöðvar 2 um árið að stefnan væri að halda skrifum um þorskastríðin áfram, og reifa alla söguna.
Vistaskipti Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Háskólar Skóla- og menntamál Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira