Íslenski boltinn

Frá­bær um­gjörð hjá kvenna­liði Fylkis

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
fylkir

Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna, fór á dögunum í heimsókn í Lautina og tók púlsinn á Fylkisfólki.

Flott umgjörð er í kringum leikina hjá Fylki. Það hefur verið gert sérstakt átak til að bæta umgjörðina í kvennaboltanum með það að markmiði að fjölga áhorfendum á vellinum.

Það hefur gengið vel og aðsóknin er öll á uppleið. Til fyrirmyndar.

Innslagið má sjá hér að neðan.

Klippa: Umgjörðin hjá kvennaliði FylkisFleiri fréttir

Sjá meira


×