„Ég er ekki stoltur af þessu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 13. júní 2024 08:00 Danijel Djuric mun taka út sína refsingu og ætlar sér að læra af málinu. vísir/arnar Danijel Djuric, leikmaður Víkings, segist hafa lært mikið af atviki sem átti sér stað eftir leik liðsins á Kópavogsvelli þann 30. maí. Hann var í kjölfarið dæmdur í tveggja leikja bann. Danijel var dæmdur í bann og félagið sektað fyrir „vítaverða og hættulega“, „alvarlega og óíþróttamannslega“ hegðun eftir leik gegn Breiðablik á Kópavogsvelli eins og segir í úrskurði aganefndar KSÍ. Eftirlitsmaðurinn á vellinum sá atvikið og sagði í skýrslu sinni að Danijel hafi kastað vatnsbrúsa upp í stúku að stuðningsmönnum Breiðabliks eftir leik liðanna í Bestu-deildinni. „Þetta bann er mjög eðlilegt finnst mér. Ég sé eftir þessu og verð bara í skammarkróknum næstu tvo leiki,“ segir Danijel og heldur áfram. „Allt ferlið fyrir leikinn á Kópavogsvelli það einhvern veginn var búið að byggjast upp. Frá vítaspyrnudómnum upp á Skaga og allt í millitíðinni og síðan spring ég í Blikaleiknum.“ En er mikið verið að öskra á Danijel á leikjum í Bestu-deildinni? „Já, ekki spurning. Ég hef ekki kynnst öðru en að fá að heyra það.“ Umræddur vítaspyrnudómur á Akranesi vakti mikla athygli þegar Víkingar fengu dæmda vítaspyrnu eftir meint brot á Danijel innan vítateigs. Margir vildu meina að hann hefði fiskað vítið en hér að neðan má sjá atvikið. En finnst honum umræðan um sig vera ósanngjörn? „Alveg hundrað prósent. Ef við tökum atvikið upp á Skaga þá fer ég í viðtal eftir leikinn og það er fólk að rakka mig niður á sama tíma. Það var ný reynsla og ég fékk smá kökk í hálsinn. Síðan í Blikaleiknum spring ég bara. Ég veit ekki hvort þetta séu eðlileg viðbrögð hjá mér en ég er ungur og vitlaus og vissi ekki betur. Ég er ekki stoltur af þessu og biðst afsökunar á þessu.“ Rætt var við Danijel í Sportpakkanum í gærkvöldi. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Danijel var dæmdur í bann og félagið sektað fyrir „vítaverða og hættulega“, „alvarlega og óíþróttamannslega“ hegðun eftir leik gegn Breiðablik á Kópavogsvelli eins og segir í úrskurði aganefndar KSÍ. Eftirlitsmaðurinn á vellinum sá atvikið og sagði í skýrslu sinni að Danijel hafi kastað vatnsbrúsa upp í stúku að stuðningsmönnum Breiðabliks eftir leik liðanna í Bestu-deildinni. „Þetta bann er mjög eðlilegt finnst mér. Ég sé eftir þessu og verð bara í skammarkróknum næstu tvo leiki,“ segir Danijel og heldur áfram. „Allt ferlið fyrir leikinn á Kópavogsvelli það einhvern veginn var búið að byggjast upp. Frá vítaspyrnudómnum upp á Skaga og allt í millitíðinni og síðan spring ég í Blikaleiknum.“ En er mikið verið að öskra á Danijel á leikjum í Bestu-deildinni? „Já, ekki spurning. Ég hef ekki kynnst öðru en að fá að heyra það.“ Umræddur vítaspyrnudómur á Akranesi vakti mikla athygli þegar Víkingar fengu dæmda vítaspyrnu eftir meint brot á Danijel innan vítateigs. Margir vildu meina að hann hefði fiskað vítið en hér að neðan má sjá atvikið. En finnst honum umræðan um sig vera ósanngjörn? „Alveg hundrað prósent. Ef við tökum atvikið upp á Skaga þá fer ég í viðtal eftir leikinn og það er fólk að rakka mig niður á sama tíma. Það var ný reynsla og ég fékk smá kökk í hálsinn. Síðan í Blikaleiknum spring ég bara. Ég veit ekki hvort þetta séu eðlileg viðbrögð hjá mér en ég er ungur og vitlaus og vissi ekki betur. Ég er ekki stoltur af þessu og biðst afsökunar á þessu.“ Rætt var við Danijel í Sportpakkanum í gærkvöldi.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira