Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá sigrinum á Englandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2024 17:52 Fyrirliðinn Jóhann Berg er á sínum stað. Catherine Ivill/Getty Images Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerir eina breytingu frá sigrinum á Englandi. Valgeir Lunddal Friðriksson kemur inn í liðið fyrir Daníel Leó Grétarsson. Ísland mætir Hollandi ytra klukkan 18.45 og verður leikurinn sýndur í opinni dagskrá Stöðvar 2 Sport. Lærisveinar Åge gerðu sér lítið fyrir og lögðu England 1-0 á uppseldum Wembley-leikvangi á dögunum. Nær allir sem byrjuðu þann leik byrja í kvöld en Åge gerir aðeins eina breytingu milli leikja. 👀 Byrjunarliðið gegn Hollandi!📺 Bein útsending, í opinni dagskrá, á Stöð 2 Sport kl. 18:45.🇮🇸 Our starting lineup tonight against the Netherlands.#fyririsland pic.twitter.com/pKtuRTOnMc— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 10, 2024 Það kemur á óvart að sjá Valgeir Lunddal koma inn fyrir Daníel Leó þar sem sá fyrrnefndi hefur að mestu leikið bakvörð á meðan Daníel Leó er miðvörður. Það má því reikna með að Valgeir Lunddal og Sverrir Ingi Ingason verði saman í miðverðinum í kvöld. Þeir Kolbeinn Birgir Finnsson og Bjarki Steinn Bjarkason verða bakverðir, Jóhann Berg Guðmundsson og Arnór Ingvi Traustason á miðri miðjunni með Hákon Arnar Haraldsson í frjálsu hlutverki þar fyrir framan. Mikael Neville Anderson verður úti á hægri vængnum, Jón Dagur Þorsteinsson á þeim vinstri og Andri Lucas Guðjohnsen einn frammi. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Skemma Íslendingar annað partý fyrir EM? Hér fer fram bein textalýsing frá vináttulandsleik Hollands og Íslands á De Kuip leikvanginum í Rotterdam. Flautað verður til leiks klukkan korter í sjö en leikurinn er einnig sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. 10. júní 2024 17:31 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Leeds - Tottenham | Hvað gera lærisveinar Frank á Elland Road? Enski boltinn Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Upplifðu sigurstund Blika í návígi Fótbolti Fleiri fréttir Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham | Hvað gera lærisveinar Frank á Elland Road? Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Sjá meira
Ísland mætir Hollandi ytra klukkan 18.45 og verður leikurinn sýndur í opinni dagskrá Stöðvar 2 Sport. Lærisveinar Åge gerðu sér lítið fyrir og lögðu England 1-0 á uppseldum Wembley-leikvangi á dögunum. Nær allir sem byrjuðu þann leik byrja í kvöld en Åge gerir aðeins eina breytingu milli leikja. 👀 Byrjunarliðið gegn Hollandi!📺 Bein útsending, í opinni dagskrá, á Stöð 2 Sport kl. 18:45.🇮🇸 Our starting lineup tonight against the Netherlands.#fyririsland pic.twitter.com/pKtuRTOnMc— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 10, 2024 Það kemur á óvart að sjá Valgeir Lunddal koma inn fyrir Daníel Leó þar sem sá fyrrnefndi hefur að mestu leikið bakvörð á meðan Daníel Leó er miðvörður. Það má því reikna með að Valgeir Lunddal og Sverrir Ingi Ingason verði saman í miðverðinum í kvöld. Þeir Kolbeinn Birgir Finnsson og Bjarki Steinn Bjarkason verða bakverðir, Jóhann Berg Guðmundsson og Arnór Ingvi Traustason á miðri miðjunni með Hákon Arnar Haraldsson í frjálsu hlutverki þar fyrir framan. Mikael Neville Anderson verður úti á hægri vængnum, Jón Dagur Þorsteinsson á þeim vinstri og Andri Lucas Guðjohnsen einn frammi.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Skemma Íslendingar annað partý fyrir EM? Hér fer fram bein textalýsing frá vináttulandsleik Hollands og Íslands á De Kuip leikvanginum í Rotterdam. Flautað verður til leiks klukkan korter í sjö en leikurinn er einnig sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. 10. júní 2024 17:31 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Leeds - Tottenham | Hvað gera lærisveinar Frank á Elland Road? Enski boltinn Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Upplifðu sigurstund Blika í návígi Fótbolti Fleiri fréttir Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham | Hvað gera lærisveinar Frank á Elland Road? Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Sjá meira
Í beinni: Holland - Ísland | Skemma Íslendingar annað partý fyrir EM? Hér fer fram bein textalýsing frá vináttulandsleik Hollands og Íslands á De Kuip leikvanginum í Rotterdam. Flautað verður til leiks klukkan korter í sjö en leikurinn er einnig sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. 10. júní 2024 17:31