Sækja um leyfi fyrir einum leik í Grindavík Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2024 14:31 Grindvíkingar vonast til að fá að spila einn leik á Stakkavíkurvelli í sumar. @umfg Grindvíkingar hafa sótt um leyfi fyrir því að fá að spila einn leik á heimavelli sínum, Stakkavíkurvelli, í Lengjudeild karla í knattspyrnu í sumar. Vegna þeirra náttúruhamfara sem hafa staðið yfir í og við Grindavík undanfarið hálft ár leika Grindvíkingar heimaleiki sína í Lengjudeildinni í Safamýri. Jón Júlíus Karlsson, fyrrverandi farmkvæmdasjóri Grindavíkur, birti hins vegar mynd á samfélagsmiðlinum X í dag þar sem sjá má nýsleginn Stakkavíkurvöll, heimavöll Grindvíkinga. Með myndinni skrifar hann „Það liggur í loftinu,“ sem vísar í slagorð félagsins. Búið að slá Stakkavíkurvöll í Grindavík!💛💙Þvílík fegurð! Orri Hjaltalín á fullu á sláttuvélinni! pic.twitter.com/jWKolzcIkt— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) June 7, 2024 Haukur Guðberg Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, staðfesti svo í samtali við Fótbolti.net að félagið hafi sótt um að fá að spila einn leik í Grindavík í sumar. „Það fer eftir því hvað þarf að gera í kringum leikinn. Það þarf að vera rýmingaráætlun, þurfum við að hafa rútur til taks? Það er mörgum spurningum ósvarað. Ábyrgð mín sem formaður var að koma liðinu í var og svo aftur heim. Planið er að spila heimaleikina okkar í Grindavík á næsta tímabili,“ segir Haukur í samtali við miðilinn. Hann bætti einnig við að ef af leiknum yrði, yrði sá leikur spilaður síðsumars. Þar nefnir hann til að mynda leik Grindavíkur gegn Þór Akureyri sem á að fara fram miðvikudaginn 14. ágúst. Lengjudeild karla UMF Grindavík Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrr Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira
Vegna þeirra náttúruhamfara sem hafa staðið yfir í og við Grindavík undanfarið hálft ár leika Grindvíkingar heimaleiki sína í Lengjudeildinni í Safamýri. Jón Júlíus Karlsson, fyrrverandi farmkvæmdasjóri Grindavíkur, birti hins vegar mynd á samfélagsmiðlinum X í dag þar sem sjá má nýsleginn Stakkavíkurvöll, heimavöll Grindvíkinga. Með myndinni skrifar hann „Það liggur í loftinu,“ sem vísar í slagorð félagsins. Búið að slá Stakkavíkurvöll í Grindavík!💛💙Þvílík fegurð! Orri Hjaltalín á fullu á sláttuvélinni! pic.twitter.com/jWKolzcIkt— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) June 7, 2024 Haukur Guðberg Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, staðfesti svo í samtali við Fótbolti.net að félagið hafi sótt um að fá að spila einn leik í Grindavík í sumar. „Það fer eftir því hvað þarf að gera í kringum leikinn. Það þarf að vera rýmingaráætlun, þurfum við að hafa rútur til taks? Það er mörgum spurningum ósvarað. Ábyrgð mín sem formaður var að koma liðinu í var og svo aftur heim. Planið er að spila heimaleikina okkar í Grindavík á næsta tímabili,“ segir Haukur í samtali við miðilinn. Hann bætti einnig við að ef af leiknum yrði, yrði sá leikur spilaður síðsumars. Þar nefnir hann til að mynda leik Grindavíkur gegn Þór Akureyri sem á að fara fram miðvikudaginn 14. ágúst.
Lengjudeild karla UMF Grindavík Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrr Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira